Vísir - 01.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1917, Blaðsíða 2
VISiH Harmonium, Piano og alls konar Nótur ern ná fyrirliggjandi í HljóðfæraMsi Reykjavíknr Símnefni: Hljóðfærahúa. Talsími 656. Brúkuð hljóöíæri keypt og tekin í skiftum- sem eiga að blrtast i VÍSI, verðnr að afhenða i síðasta lagi kl. 9 f. h. átkomn-ðaginn. Tíl mlania. Borg*rgtj6rnrikrK*to?*a kl. 10—12 oj l —x B»j*rí6get»skriÉítcí*a kL10—12 eg 1- 8 Bæjar?ftt!ilk«r*akrif*t» *«r kl. 10~12 of, i—# lllttndsbttaki kL 10—4, K. 7. U. M. A.la wnk sanaad. 8V, *I8#, L. F. K. R. Bökaútlíiii m4nudaga kl. 8—8. Laadakotespil. Hei«a*ika»rt!«ii kl. 11—1 Lsndskamkins kL 10—8, L*nd«böktMMfa 12—8 ag 6—8. CU6s 1—k LaudujiSar, ttígr. 10—2 og 4—5. Laudaiimiaa, v.d. 8—10, Hnlg* dftg» 10—12 eg 4-7 Nftttánigripasaín 1«/B—8*/,. Pöntbúiil 8—7, sntmnii. 8—1. Samábjfígðiit 1—6. Stjörn&nálðikrifitofgsnir opnur 10—f. yifilistaltthiðiil: heimiökniz 12—L ^jöSmesjassMS, opið dagiega 18—2 Dr. P. J. Olafson tannlækni er fyrst m sinn að hitts í Kvennaskólannm við Fríkirkjnveg kl. 10—11 og 2—3 á virknm dögnm. ■ ........-.....-. Siglingateppan og tómlæti stjórnarinnar. Þá er nú svo komið i annað sinn á þessu ári, að öll milliland*- skip okkar liggja tept erlendis, Hve Iengi þau verða að liggja þar aðgerðalaus er ómögulegt að vita fyrir. Btndarikin hafa bannað útflutn- ing á öllum vörum, nema sérstakt leyfi sé veitt. Skipin rerða að liggja þar sem þ*n ern komin, í New York, þangað til úr þes*u rætist, því þýðingarlaust er að senda þaa tóm heim. Stjórn vo? sýnir énn sama tóm- lætið i afskiftnm sfnnm af þess- nm málnm. Þó að öllnm mönn- nm nt*n ráðaneytisins hafi komið saman nm að gera þyrfti séretak- ar ráðstafanir til að tryggja að- flntninga til Iandsins, þá má segja að stjórnin lemji höfðinn við stein- inn og þykbt enga hættn «já. í vetnr, þegar Bisp jfór héðan til Ameríkn, nm 3 vikum eftir að bafbátahernaðsrÍDn komst í al- gleyming, fartn stjórnin enga ástæðu til að senda menn vestnr tll að ta!a þar máli þjóðarinnar. Og þó átti hún enga ferð aðra vísa vestnr um haf á næstn mán- nðnm. Tveim til þrem mánuðnm síðar komn skipin frá Danmörka og vorn send vestnr, og þá, á sið- nstu stnndu, kemnr loks einn ráð herrann þvi til leiðar, að ÓJafur Johnaon er aendur vestnr, að hálfn leyti fyrir stjórnarinnar hönd. Eu sllir vissn að það var hinnm tveimur ráðherrunum þvert um geð, enda voru blöð þeirra þá eamtaka nm að svívirða þenn- an trúnaðsmana Iandsstjórnar- innár. Þegar Ó. J. kom heim aftar, hafði annar maður verið sendnr nr vestur í hans stað, en alUr vissn að það var gert að eins til málamynda, til þess að geta þð sagt þingina þegar það kæmi samsn, að stjórnin hefði umboðs- mann vestra. Ó. J. Iagði þegar mikla áhersln á það, að nánðsyn- aynlegt væri að senda nefnd manna vester til þens að sjá hag landsins borgið; enda höfðn þá allar hlutlauear þjóðir sent slíkar nefndir til Bandaríkjanna, og það þrátt fyrir það, að þær áttn þó fnlltrúa eína, sendiherrana og að- stoðarmean þeirra, þar fyrlr. Nú kom þingið aaman. Og viti mann, þá er ráðist í það að f.4 mann, sem hér var á ferð, til að takast á hendor umbofejnenskH fyrir kndið í Yestarheimi. Mað- nr þessi, Árni Eggértsson, er i miklu áliti sem dngnað»rm«ður, og um einlægnn vilja hans, til þesa að verða kndinu að gagni, ðfsst enginn. En hæfiieika hans til þess e.ð rækja þes-a umboðsmenskn þektl enginn, hvorki stjórn vor né eln- stakir þingmenD. Hann var í raun og vern öllum óknnnngur, menu þekta h»nn lítið nema „*f afspnrn". Eftir að Árni var farinn vestur — fyrstu dagana í ágúat, bárnst bingað tvö simskeyti, annað til stjórnarinnar og hitt til Eimskipa- félagsins, frá Ameríku, am að út- litið þar vestrs væri svo ískyggi- legt um £.lls útflutninga, að b r ý n nauðsyn væri á því að gera frek- ari ráðstafanir. Og svo virtist sem öiium kæmi þá eamaa *m, að það sem ætti að gera væri að senda menn héðan vestur, sem menn vissu að værn nákunnngir högnm okkar og iiklegir vð&ru til þess #8 fá einhverju framgengfe í samningum við Band&ríkj«.stjóm. 0g það er opinbert leyndarmll, að stjórnin var eitthvað að leita fyrir sér með að fá menn eða mann til fararinnar, en loks mun alt hafft strandað á sundnrlyndi stjórnarinnar og flokkadráttum x þinginn. Og síðan þessi skeyti blrast hingað hafa tvö eða þrjú skip farið héðan til Ameríkn. Héðan af verðnr ekkert við þessn gert, annað en brýna fyrir erindreka landsins í Englandi að gera alt sem i hans valdi atendur til þess að gciða úr þessnm mál- um. Ea þese er að vænta, að þingið taki það nú loks til alvar- legrar yfirveguaar, áður @n því verður slitið, hvort það sé forsvar- anlegt á slíkam voðatímum scm nú, eru, að Kkilja stjórn lasdsins eftir í höndujn þeirra maim*, 8em sýnt hafa svo megat og ófyrirgef- anlegt tómlæti f afskiftum sínum af mesta vaijdamálum þjóðarinn- ar. Hvort það á, fraœvegis sem hingað tll, að verða ux?dir tilviljnn kotnið, hvort aðflatnisgar til lands- ins eiga að stöðvast algerlega cra lengri eða skemri tíma. Hver einasti þingmaður verður að gera sér það Ijóst, að hann ber sinn hluta af ábyrgðinni. Verkalaun í Englandi. Kanp þcirra manna, sem vinna »ð jarðrækt í Eagl&ndr, er ákveð- ið með lögam. Er það gert til þess að fremur sé hægt að hafs himil á verðinu á afurðusum Þ@g- ar kornyrkjulögnin voru xxú ný- lega til umræða þar i þingiau, kom fram tilkga um að hækka vikukaup þessara vérkamaaaa úr 25 upp í 30 shiliings, en það "ar felt með 301 átkv. á móti 102, en stjórnin hafði sett máliðáodd ina og ákveðið aS Iðggja niður völd ef tilkgan yrði aamþykt. — Var því atkvæðagreiðslan trausts- yfirlýsing til stjórtíarinnar nm Ieið. ¥ISIR ^ | Algrsileln bUlsinafiHötei f Ialand ©r opin frfi bi. 8—8 6 f $ hvsidum dcgi. á Inagaagur frfi Valkrstrsaíi. Skrifitof* fi í«*m stsl, hittg, ftfi Áiftlste. -- Bitetjtóan til vilteii M kl 8—f. Slmi 400. P, 0. Bös m7. Prsutsjaiéiaíi á Laiasjs veg 4. Slml im. | AnglýBiagsm veítt asöttskæ $ I LudsaqSnnKni sfti* kl 8 | I fi kvðldin, & 1 & m ÉL Vinnuvismdin. MentamáLnefndin í ef?i deild hefir nú haft til athugunv.r frum- varp það sem neðri deild samþyjkti á dögunum, um að skipa dr. pbil. Guðmund Finnbogason kcnnera í hagnýtri sáltrfræði við báskóla íslands, og l@gt fram eftirfarandi nefndarálit: „Um mál þetta ak«l tebið fram: Af álitsskjali háskélftráðsins, 5. júni þ. á., sést ekki, að þ&ð telji nauðsynlegt s»ð setja nú á stofn sérstsk&n kenn&rastól við háskól- ann í hagnýtri sálarfræði. Nefndin fær ekki heldur eéð, sð enn bafi verið sýnt, *ð veru- legt gagn megi verða að slíkri keaslu, enda er hvorttveggja, að til þesa virðist þuifis eigi alllítinn undirbúniag, og að doktoxinn hef- ir tafist allmjög frá störfum sín- um þau 2 ár, er hann hefir sér- st&klega lagt stund á þessa vís- indagrein. Fjármálancfjdir ncðri deiídar hafa nú I&gt til, að fle&tem skól- um landsins verði, að mei«a eða minna leyfci, iokað sakir dýrtíðsr þeirrar, er af heimestyrjöldinni sfcaf&r, og virðist þá ekki sem best við eiga &ð bæta uýjum bennara- stól við háskóiann, n©m» óhjá- kvæmileg ns.uðsyn sé fyrir hönd- um, en haua fær nefndin ebki séð. Þð nefndia sé nú á þvS. *ð margs góðs megi af dr. Gaðmundi Finnbogasyni vænta, og telji sjálf- sagt, ftð hann haldi fúlgu þeirri, er honum er ætkð í fjárlftgafrum- varpi stjórnariænar, gofcur hún, samkværnt framangreiadu, ekki ráðið hátfcv. deild til að samþybkja frunavarpið í þetta sinn, en legg- ur til, &ð málina vérði vSsað til ttjórnarinnar með sro ffeldri rök- studdri dagskrá: í þvi trausfci, að Btjórnin leiti ítarlegs álits og tillagaa háskóla- ráðsius um máiið og leggi það efðan fyrir næsta Á’þiiigi, tek« ur deildin fyrir næ&ta mál á dagskrá“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.