Vísir - 09.09.1917, Side 4

Vísir - 09.09.1917, Side 4
V 1 F I H CAILLl PBEFICTIOI-M0TOB þykir besti og hentngasti innan- og utanborðsmótor iyrir smá- fiskibát* og skamtibáta, og sýnir það best hversu vel faann likar, að þegar hafa verið seldir til íslands 48. Mest er mótor þess! notaJiar á Awstarlandi, og þar er hann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á siðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótorarnir geti komið hingað með íslenskn gufaskipunam frá Ameríku í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari npplýsingum til umboðsmanna minna óti nm land eða til Nokkrir mótorar fyrirliggjandi, nýkomnir, bæði ntan- og innanborðs. Stmnefni: Bllingsen, Reykjavík. 0. Ellingsen. Áðalnmboðsmaðnr á íslandl. Símar: 605 og 597. Leiðrétting. Hr. ritstjóri I 1 Visi í gær segir í frásðgn yðar nm það sem gerðiet í neðri deild Alþingis daginn áðir: „Pétnr Þórðarson vildi láta hleypa frumv. til efri deildar, því óhætt mmndi að treysta því, að hón lagfærði það eða moldaði". Þetta er einkennilegt ranghermi, því eg vildi láta lagfæra frumv. í neðri deild og lét ekkert í ljósi am það, til hvers efri deild mætti treysta í málinn, Smávegis ranghermi sem Visir heðr áöur sett í samband við nafn mitt, tel eg aðeins viðeigandi þátt eða „fair play“ í kringsjá yðar í þingmu. Rvík 8. sept. 191^ Pétur Þóiðarson. Talsimar Alþingis. 354 þingmannasimi. Z/n þetta númer þurfa þeir að biðja, er œtla að ná tali af þing- nönnim i Alþingishúsinu í sima. 411 skjalafgrcdðala. 61 skrifstofa. Afmæli á morgun. Einar ísakssou, sjómaður. Sigríður Sigurðardóttir, kaupm. ; Sigurður Sigurþórsson, járnsm. Knótur Kristinsson, stud. med. Hólmfriður Rósenkrans, matsali. Magnós Tb. Blöndahl, ksupm. Hanna P. S. Zoega, hósfró. Fjárlögin. 2. umræðu um þan var lokið í e. d. kl. S ígærkveldi. Atkvæða- greiðslan hófst kl. 7. Breytinga- tillögur nefndarinnar vorn flestar samþyktar. Reglugerð ný um notkun mjölvöru er komin fra landsstjórninni. Vísir er nó fyrir löngu faættur að fylgj- ast með^ i þessum reglugerðum, én það skilsí honum, að með þessari reglngerð sé ór gildi num- in fyrirskipunin um að blanda rógmjöl með maís. Ennfremurer kaffihósum nó leyft að baka og selja gestum til neyslu á veitinga- stofnoni pönnukökur, jólakökur og sódakökur. Jens Waage bankabókarí og konahanskomi til bæjarins aftur í fyrrakvöld. Fjörutía ára prestsafmæli á slra Jóhann Þorkelsson, præp. hon. dómkirkjuprestur í dag. Hann vígðist 9. sept. 1877 til Mosfells- prestakalls, en hefir verið prestur hér í Reykjavík í full 27 ár, eða fra því árið 1890. ítflutningsleyfi er nó fengið í Amerík* fyrir fármi í Guilfoss og Lsgarfoss. Bðrst Eimskipafélaginu símskeyti um það 1 gær. Knattspyrnan. Maður einn hér i bænum hefir keypt 100 aðgöngumiða að ungl- ingakappieiknum, sem háður verð- ur í dag, og ætlar að gefakrökk- um miðana. Er það íallega gert og ættu fleiri að feta í fótspor hans, og allir, Bem vetlingi geta valdið, ættu að fara ót á íþrótta- völl. Þingtíminn var í gær lengdur til næstu helgar. Söngfél. 17. jóní ætlar að halda samsöng nóna í vikunni. Fredericla, skip Steinolíufélagsins, ervænt- anlegt hingað aftur bráðlega með 8000 tunnur af steinoliu. Alúðurpakkir votta eg öllum er sýndu mér hluttekningu við jarðarför Sigriðar dóttur minnar. Haínariirði 8. sept. 1917. Margrét Guðnudóttir. Vísir er bezta auglýsingablaðið. 2—3 hás smá og stór, laus til íbúðar 1. okt. hefi og til sölu. Einar Marltósson. [78 Nýr moðsuðukassi er til sölu á Grundarstíg 11. [92 Morguakjólar, kngsjöl go þri- hyrner fást altaf í Garðustræti 4 nppi). Sími 394. [8 Steinarulla í ágætu etandi til sölu með góðu verði í Þingholts- stræti 24 nppi. [96 Tækifæriskaup. Af sérstökum ástæðum er til sölu með góðu verði nýr Kjól- klæðraður á beldur stóran mann, sömnleiði8 Jaket og Vest hjá Reinh. Andersen, Laugaveg 2. Þær húsmæður, sem hafa 1 hyggju að biðja mig að ráða til sín vetrarstólkur geri svo vel og tali við mig Bem fyrst frá kl. 2—4 e. h. daglega. Virðingarfylst. JXristin. J. Hagbarð. Laugaveg 24 C. LÖGMBNN Oððnr Gísiason jrflnrótteniiilaflmtiiliiriaaðuv Lflufásvegi 22. Vefljnil. tMi'mfl kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. Límpottur óskast til kaups, A. V, V. [97 Vandaður fermingarkjóli er til sölu á Lindargötu 19. [98 Sfcór lifandi pálmi er til söls á Grundarstig 3 uppi. [99 Húsgögn alskonar til sölu. Hot- el ísland Nr. 28. Sími 586. [29 Vandaö hós við Lindargötfl er til sölu. Laus íbóð 1. okt. Verð 15—16 þós. kr. Skrifleg til- boð merkt „Pósthólf 84 Reykja- vík“ leggist í póst. [81 9 ¥IMiA Stólku vmntar í borðstolana á Vífilsstöðum strax. Uppl. hjá yfir- hjúkrunorkonunni. [1 Ung stúlka frá góðu helmili óskar áð komast í hús hér ibæn- im til aöstoðar húsmóðurinni, get- ur Iesið með yngri börnum ogr kent byrjnnaratriði a píaro. Nánari upplýsingar hjú B. Zoega Mentaskólanum. [101 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [102 Brnnatryggingar, m- og stríösvátryggÍBgar A. V. Tniinias, Miðatrnti - Tolsimi S54. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. &tXxlJ*.GL ■em hefir góð meðmæli ó.Hknr cftir atvimm við skriftir frá 1. okt. Tilboð merkt „Atvinna" leggist á ftfgr. Vísis. Góö K.^r, sem á að bera snemma i okfcóber er til sölu af séritöknm ástæðum Upplýsingar hjá Stefáni Jónssyni á EyvÍDdarstöðam. HÖSH2B9S 1—2 herbergi og eldhú óskttst 1. okt. Tilboð merkt „68“ leggist á afgr. Vísis. [55 Einhleypur maður ósksr eftir herbergi nú þegar. A. v. á. [89 Kvenúr með stuttfi festi befir apast. Skilist á Njálsgötu 13 B :egn fundarlannum, [93 29. ágúst tapaðist nikkelerað yklok af hjóli, frá Grafarholti og liður fyrir Elliðaár. Skilist að ;rafarh. eða á aigr. [103 W 1 TILKYNNING _____________________t •itaðnr opnar vinnustofu ?ordaginu 8. þ.m. Hverfls- Gnðjón Gíslason skó- [85 l I FLUTTIR Afgreiösla „Sanitas" er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [9 KENSLA Börn eru tekin til kenalu. A. v. á. [9I^ Félagsprentœmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.