Vísir - 14.09.1917, Page 1

Vísir - 14.09.1917, Page 1
utgafacdi: HLUTAPELAG Ritatj. JAEOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SlMI 400 7. árg Föstadagiim 14. sept. 1917. 252. tbl. I. O. O. F. 999149 — I 6AMLA Bfó Flóð og fjara. Amerískar sjósl. í 3 þáttom um ást og bjónabanð nú á ðögnm. Ehikennileg og mjög mikils- yarðandi mynd. Hngmyndin tekin eftir gömlu íræga málverki, sem sýnir: Það sem flóð ber á land tekur fjara aftnr. — Ávalt tölnsett sæti. — lanpið VisL RáðslOEistaða. Stúlka, sem lært hefir matieiðsla í útlöndsm og verið hefir þar nokkur ár ráðskona óskar eftir ráðskonnstöðu, helst á bdrnlacsa heimiii. Tilboð í iokuða nmslagi merkt „Riðskonustaðau sendist á afgreiðslu Vísis. 2 herbergi og eldhúa eða aðgang að eldhúsi þarf eg að útvega konn með 2 stálpsðum börnum og appkom- inni dóttur. c. Proppé. Rösk stúlka, sem er vön aö ganga um beina, getur fengid stööu sem frammistöðustúlka á e.s. Sterling. H.f. Eimskipafélag Islassds. vart kamgarn ágætt i drsgtir og kápur við Menskan búning. Einnig Dömuklæði og Silkiflauel á peysur. Atvinna. Nokkrir duglegir* verkamenn geta fengiö at- vinnu 'í vetur í kolanámu iandssjóðs á Tjörnesi. feurfa að fara með Sterling. Upplýsingar hjá Jónasi l^orsteinssyni L'ngftveg 33. Hdma kl, 12—1 og 6—7. 3W'SFarA :oí cí> Hugrökk systkini eða: Stóri 'bróðir og litla systir. Ljómandi fallegur sjónleiknr I 3 þáttum. Verður sýnd í síðasta sinn í kvöid. — Tölusett sæti. — Flutningaskip. Gufuskipiö „Kópur“ sem hleöur um 130 tons af þungavöru, og mb. „Patrekur“ sem hleður um 40— 45 tons fást til leign í lengri eða skemri ferðir frá miöjum september, með því aö snúa sér til P. A. Ölafssonar Sími 580. Símskeyti fri frettarltara .Vfsts'. Kaupm.höfE. 12. sept. Painleve hefir reyct að mynda nýtt ráðuneyti í Frakk- landi, en en ekki tekist enn. Miljnkoff og Alexieft hafa árangnrslanst reynt að miðla málum miili Kerenskis og Kornilovs. Kerenski hefir myndað nýtt ráðuneyti, sem er enn nær jafnaðarmönnum en hið fyrra. Setuliðið í Moskva fylgir honum að málnm og hefir ákært Kornilov og fjóra hershöfðingja hans. Moskva er lýst í uppreistarástandi. Rússar sækja fram á Rigavígstöðvnnnm. Franskar og rússneskar hersveitir hafa náð Graditza, Gorac, Grabovica, Premeti o. fl. borgum (í Suður-Albaniu?) á sitt vald. Junior Fram. Æfing í kvöld kl. 7.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.