Vísir - 17.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1917, Blaðsíða 2
YÍSIR Ný bók: Axel Thorsteinson: Nýir tímar, saga. Verð kr. 1.60. í bandi kr. 2.35. Fæst bjá öllnm böksölum á landina. Bókaverslun Ársæls Árnasonar Fossamálið. Það var sjönnda mál á dagskrá sameinaðs þings í fyrradag. Magnús Torfason hafði framsögn fyrir hönd Sogsfossa- nefndarinnar og skýrskotaði til nefndarálits hennar og nefndar- álits fjárhagsn. neðri deildar nm fossafrv. Bjarna Jónssonar og kvað það ekyldu þingsins að tryggja sér sam íullkomnasta rannsökun á þessim málam, því þó það varð- aði miklu að fá fossana beislaða þá væri hitt ekki þýðingarminna hver beislaði þá. Þaðhefði orðið að samkomulagi í nefndinni að ráða þinginn tll að láta skipa 5 manna milliþinganefnd, og ættu þrir flokkar þíngsins að tilnefna sinn manninn hver úr hópi þing- manna, en stjórninj tvo, sem ekki ættu sæti á þingi. íslenskir verk- fræðingar ættu ekki að eiga sæti i nefndinni; ekki vegna þess að fossanefndin vantreysti þeim, held- nr af því að gera mætti ráð fyr- ir að þeir væra aiiir eða gætu orðið viðriðnir framkvdbmdir fossa- félaganna. Eggert Pálsson gerði grein fyrir fyrirvara sínnm á þá leið, að hann væri ósamþykkur andanum i nefndarálitinu sem kæmi fram t. d. í því, að nefndin teldi að óklcift hefði verið að áfgréiöa þetta mál að neinu leyti á þessu þingi, einnig hefði verið ágrein- inguí um hvernig skipa ætti nefnd- Jna. En eindregið mælti hann með því að tillags nefndarinnar yrði oamþykt. Síra Sigurður Stefáns- s o n átaidi það, að þetta mál, svo mikilvsegt sem það væri, skyldi vera gert að fiokksmáli. Kvaðst hann fyliilega fylgja þeim að mál- um, sem vildu fará að öllu gæti- lega og einmitt af því hve vand- lega þyrfti að íhuga málið og hve mikilvægt það v»ri, bæri aðskipi miliiþinganefnd i það, en í nefnd ina ætti að kjósa með það eitt fyrir angum, að hæfustu menn fengjn það til meðferöar. Enda væri það að sínu áliti fuilkomin vantrauBtHyfirlýaing til stjórnarinn- ar, ef þingið skipaði menn í nefnd- ina. Og innan þings kvaðsthann Haustiðogveturinn ganga í garð. Enskir „Ulster“- og Vetrarfrakkar handa karlmönnum, ungliugum og drengjum, Nýjasta gerð. Eínið ágætt. Alfatnaðir, svartir, bláir og mislitir, aliar t-tærðir, sérstaklega skal benda á, þar eð bráðum á að ferma: fermingarföfin. Drengja ,R/latrósa‘Lfötin alkunou, úr besta efni. Sagði eg þér ekki Gvendur, að þú verð- ur dauðnppgefinn áður en gat er komið á baxurnar frá L. H. Múller. Resn-, Ryls.-, Haust- fyrir karlmonn, unglinga og dréngi, stærsta og fegurata úr- val, sem enn hefir komið til borgarinnar. Karimanna regnkápur (Waterproof). mesta úrvaL Stakar taubuxur — allar stærðir — stórt úrval. Verkmannaföt svo sem: 'Véló.tveyju.r og Buxur, IVTolskiias- buxur og hinar ævarandi Flöjelsmolskind buxur „Sport“-buxur. Stormtreyjur, geipi úrval. 01iufa.tnaðixv, margar tegundir. Nærfatnaður. Peysur. L'tið á! L. H. Mtiller. Austnrstræti 7. HUSA -KAUP - SALA AUir, s;em þnrfa að kaupa eða selja hús, ættu að t&Ia við mig sem fyrst. Mörg hús til sölu, ssm laus til íbúðftr. Húsaskifti geti komið til greina. Gunnar Sigurösson (frá Selalæk) yfirdómslögmaður. — Sími 12. Heima (Landjhöfðingjahúsinu) kl. 12—1 og 7—8. ckki sjá þá menn, sem hann treystí til að rannsaka málið til hlitar. Bjarni Jónsson andmælti þesaari skoðuu siru Sig. Stef., kvað þingið fyrst og fremst vorða að tryggja það, að talsmenn beggja þeirra stefna, sem uppi væru i þessumáli, ættu sæti í nefndinui. Og eins og þingið teldist fært til &ð kjósa meuu í Btjórn iandsins, eins ætti því að vera trúandi til að kjósa menn í þessa nefnd. £ nefndina þyrfti ekki að kjósa neina sérfræðinga i fossavirkjum, því sérfræðílegrar aðatoO.*r mundi nefndin afla sér annarsstaðar frá en aðal verkofni hennar væri að komiat að niðurstöðu um, hvort landið ætti að taka starfrækslu foasanna í sinár hendur eða fá hana einstökum mönnum. Hér væri þvi aðallega um stefnumál að ræða, sem fiokkun- am bæri að hafa sem mest áhrif á. Eiuhvcrjar umræður urðu enn um málið, en ekki heyrði Yísir þær. Að lokum var till. um nefndar- skipunina samþykt með 24 : 4 (Hákon Kristófersson, Magnús Guðmundsson, Magnús Pétursson og Pétur Ottesen. Loksins sammáia. Það er kunnara en'frá þutfi að segja, að alt í frá tímum Jóns Sigurðssonar og fram á vora daga h&fa íslendingar afueitað stöðu- lögunum og tekið þvert fyjrir að þau væru róttmæt eða löglega til- orðin. Aftur á móti hafa Danir hald- ið því fram stöðugt að lögin hefðu fult gildi og væru biudandi, jafnt fyrir íslendinga sem þá sjálfa. Frá því bafa þeir þverneitað að ganga, hvað sem vér höfam sagt. Nú er það eitt ákvæði þessar* „laga“ að Danir skuli halda uppi póstsambaudinu milli landanna, DAnm rkur og íslanda. Þ&ðjjhaín þeir og gert að undanförnu. Þangað til i ár. Þá líða marg- ir mánuðir svo að engi póatur kem- ur eSa íer, uns nú í fyrra mánaði að póstsambandinn er opinberlega og formlega slitið með öllu. Það er aukaatriði, og orkar vifit tvímælio, hvort þesBÍ ráðstöf- un er íslandi til tjóns eða gagns. Hitt er aðalatriði málsins, að ekki er hægt að líta öðrnvisi á þetta en svo, að Danir álíti sig nú lausa allra mála og eigi longur bundna við stöðulögin. Ef Alþingi Íslendínga hefir ver- ið nokkur alvara með að mótmæla gildj stöðulaganna þá ættum vér nú að fagna þvi að D&nir skuli hafa svö berlega fallist á þann fckilning vorn að báðir málsaðilar séu með öllu öháðirákvæðem stöðu- laganna. Jónas Gíslason. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.