Vísir - 26.10.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 26.10.1917, Blaðsíða 2
VISiH Tíl rniBA£M< BaðbúBið: Mvd. og Id. kl. 8—8. Baraaieastofan: Md., mvd., töd. kl. á—6. Borgaratjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfðgetaakrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Húsaleiguuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. TJ. M. Alm. samk, sunnnd. 81/* síðd. L. F. K. R. Útl. mánud., mvd„ fstd. bl. 6-8. LandakotsBpit. Heimsðknartími kl. 11—L Landsbankinn kl. 10—8. Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjðður, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Nóttúrugripasafn snnnud. I1/*—2’/,. Pðsthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Yifilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1, Þjððmenjasafnið, sd. þd. fmd. 12—2. Póstávisanirnar. Einhver, sem nefnir sig „Einn áf mörgum“, heiir i blaðinu Vísir, «em kom út í dag, látið í ljósi, að eg mundi vera óbæfur póst- meistari, af því að og hafi eigi látið senda með Islands Falk 30. f. m. póstávísanir, sem skrifuð voru á bréf frá sendendum til við- „iands. Eg er þessu uvo óeamdómá, að cg mundi fremur álita mig óh»f- an sem póstmeistsra, ef eg hefði gjört það. Með Islands Falk mátti að eins senda stjórnarvaldasendingar og því úrskurðaði eg, að engar bréfa- sendingar almennings mættn fara í stjórnarvaldapóstinn með nefndu skipi, hvort sem þær væiu skrif- aðar á póbtávisanir eða annað. Þetta en öll þau afskifti, sem eg hafði af þessu ávísanamáli, sem „Einum af mörgum“ er orðið svo skrafdrjúgt um í blað- inu. Sé frásögn hans um svör póst- manna á pósthúsinu jifn áreiðan- leg eins og það sem hann segir úr bréfi mínu til Verslunarráða íslands, má óhætt segja, að ekk- ert mark sé takándi á þvi ragli. Þeíta bið eg yðar, herra rit- stjóri, að birta í blaðl yðar á morgan. Reykjavík, 24. októbsr 1917. S. Briem. A t h s. Greinin barst ekki ristj. í hend- ar fyr en blaðið var komið í preasnna i gær. Erlend mynt. Kh. 2V10 Bank. Pósth Sterl.pd. 14,65 15,40 15,30 rc. 54,00 57,00 57,00 Doll. 3,11 3,40 3,40 Góð atvinna. Góða atvinnu við að hnýta þorskanet geta menn íengið með því að snúa sér til Sigurjóns Péturssonar Hafnarstræti 18. Talsími 137. Hrís og mó I * vxoxn. & Aígreiðsláblaðsins í Aðal- stræti 14, opin frá kl. 8—8 á fhverjum degi. Skrifatofa á aama stað. * Bitstjörinn til viðtals írá | kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- Simi 133. # * s I veg 4, § Anglýsingnm veitt mðttaka V í Landsstjörnnnni eftir kl. 8 5. a á kvöldin. * ¥ -H * H4MMMMW<4<4<KB * «>» ¥ ¥ héfir EldsneytlslirlfstofarL tii böIu. Verð kr. 2.80 fyrir bagga af hrísi. — — 50.00 fyrlr heimflutt tonn af mó. Minst 50 kg. seld í einw. Kaupendur gefi sig fram á skrifstofunni, í Iðnskólanum, kl. XO —12 árdeglS og greiði þar um Ieið andvirðið. . Jón IÞorláksson. sem eiga að birtast í VfSI, verðnr að aíhenða I siðasta lagl M. 9 i. h. úthomn-flaginB. am. Makkið varð þó að engu, getum vér fallyrt, þvi að á með- &n Rússakeisari var að þinga við Vilhjálm, leitaðlst utanrikisráð- herra Sazonof við að ná vináttu Breta, og tókst hoaum að komast al samningum við þá, aiveg i sama anda og Þríveldassmbandið er. En þeHsar npplýíingar sýna að minsta kosti fullvel, hversu óheill Vilhjálmur er, og hversu mikið far htnn hefir alt í frá 1904 gert aér um að brugga leynimakk, er hlaut að raska Norðurálfufriðsum. Vilhjálmur hefir tuogur tvær... . «0 (Þýtt úr „Le Figaro"). Frh. Þessar fortftlur virtnst ætla að hrifa, því að Rússekeisari Bvarar, að hann hafi enginorð yfir framferði Bretlanda. Og hann segfr Þýskalendskeieara, þ. 28. okt., að eina ráðið til þess að aistýra þessa væri bandaleg milli Frakklands, Aússlands og Þýskalands, svo aS hægt væri að lækká drambið í Bretcm og Jap- önam. Biðar henn Þýskalands- keiaara að semja frumatriði þess sáttmála. Nú var Vilbjálmar í fissinu línu. Hann sendir'Nikulási uppkast að samningnum, on hann fær þá iðrekvéisu, er til undlrskriffcir- innar kom. Þótti honnm ekki hlýða, að hann afréði slika hluti að fonsspurðum bsndamönnum aín- um, Frökkam. Og þ. 23. nóv. fer hann þess á leit við Vilhjálm, að hann mætti bera þennan samn- ing undir frakknesku atjórnína, Ea svona hreinskilni var nú ekki VilhjáJmi að skapi. Kveður hann aðalatriðið vera það, að þes3i ráð»- gerð sé algert leyndarmál, því að ef Frakkiand kæmist að rússnesk- þýska samningnum. myndi þsð óðara lepja alt í Breta, sem ef til vill væru þegar orðnir banda- menn Frakka í laumi, ogafþessn myndi brátt leiða, að Bretar og Japanir réðust samtimia á Þjóð- verja, bæði i Norðurálfu og Aust uválfu. Gæti þsð varla tekið hinn geysimikla flota þeirra langan tima að granda sínum fáu skip- um og yrði Þýskaland þá um hríð máttvana á sjónam. Þetta skeyti sendi Vilhjálmar þ. 26. nóv., en daginn efti? bsetir bann svo við: „Mér berast slæmar fregnir frá Port-tíaid og úr Ktplsndi. Dugir nú ekki að dosks. Það má ekki með nokkuru móti «ke, að þriðja veldið til fái hið minsta veður af ráðagerð vorri, fyr en vér höf- um tii fullnustu komið oss siman um kolin. Annars hlytu afleið- ingarnar að verða háskalegar. Og auðvitað reiði eg mig á einlægni yðar“. í svari Rússakeisara, er kom næsta dag, felst ekki fuiikomið samþykki; þó skrifar hann: „Eg er alveg á yðar máli sm það. að íifcjórair vorar þarfi að koma sér saman um varanlegan aátfcmála. Og óhætt er yðar að treysta einlægni minni og Iöngun til þess að útkljá cem fyrst þetta vándamál“. í þetfc* Binn verðar ekki farið frckar út i abýrslar þær, sam hr. Bartzef befir i té látið fréttarit- ara New York Heralds í Péturs* borg. Eu það þarf áð birta fram- hsldið. RáðabruggiB bélst fram til 1907 og má vera, að bráðam finnist skýriag á þeim málalykt- Mjúlkurverðið. Það er nú orðið 48 aarar. — Þegjandi og hljóðalaast. Menn era orðnir því svo vanir, að lifa- nauðsynjarnar hækki í verði, að þeir eru hættir að fást um það, @nda er auðvifcað, að ef næsta hækkun á undtm hefir verið óum- flýjanleg, þá er þeesi það lík*.' Og algerlega tilgangslaust er það, að vera að fást im þéisa verð- hækkm; mjólkin lækktr ekkeit í verði fyrir það. Ea afskaplega er mjólkin samt dýr og ilt er fcil þess að vits, að dýrleikinu stafar &ð mjög miklu Jeyti af þvi að kýrnar eru ónýfcar mjólkarkýr. Það er enginn efi á því, aff þeir sém eiga góðar mjólk- kýr stórgræða á mjólkarsölunni nú. Hinir berjast sennilega í bökkum. Þatta er mjög alvarlegt mál fyiir Reykvíkinga. Það er um það að tefla, hvort þeir eiga í framtíðinni að borga alfc að þvi helmingi hærra verð fyrir mjólk- ina heldur ea þörf væri á, ef kýrnar værn verulega góðar mjólk- urkýr. Er þá ekkerfc hægt að gera til þass sð bæta úr þessu ástandi? Það verður auðvitað ekkért gert meðan ófriðarástandið varir. Eu það er kominn tiaii til að taka þðtta mál til alvarlegrar sthug- unar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.