Vísir - 26.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 26.10.1917, Blaðsíða 3
VlfelR Skíðafélag Reykjavíkur heldar hinn árlega A'Ð A L F U N D einn mánudaginn 29. október kí. 9 e. h. i Bárubúð ippi. Reykjavík 26. okt. 1917. Stjörnin. Það mætti nú ætU að mjólkur- framleiðendarnir eæjn aér svo mik- inn hag í því að eiga aem bastar kýr, sð þeim ætti að vera truandi til þess að gera sitt ítiasta til að bæta kynið. Ea það er nú svo allar búfjár kynbætar, og geng- Hr þ6 lítið. Og þegar menn ern bomnir upp á það, að skamta sér sjálfir verðið fyrir afurðirnar, eins og á eér stað nm mjólbina hér í Reykjavík, eftir því hvað fram- leiðslsn boatar í orði kveðnu, þá er hætt við því að hvötin til áð bæta kýrkynið minki Kýr þær sem mjólba hiisgað „til Reykjavíkur", eins ogságter eru áreiðanlega ekki meðalgripir ■pp og ofan. Ef svo væri eða töluvert betur gerði, þá er óhugs- *ndi að ekki væri unt að selja mjólk ódýrar nú en 48 anra. Með því verði mandi góð kýr Iíklega tvíborga sig yfir árið auk fóðure. Hér er aeðvitað við ýmsa örðug- leika að stríða. T. d. eru ssmar- hagarnir vafalaust svo slæmir, að erfitt verður að halda nyt í kúm á þeim einnm yfir sumarið. En þá er &ð t&ka til atbugunar, á hvern háít verði heLt bætt úr þvi, Eg veit ekki hvort kleift v.æri að gera aokkað með legaboðnm til að euka kýrnyt hér í Reykja vík og grendinni. Það verða þeir að athnga sem meira hftfefengist við slik mál en eg. Þaðvarheld ar ekki ætlun mín sð gera neinar ákveðnar tillögur í þvi máii, held- ur að ein@ að vekia athygli réttra hlatsðeigonda á því. En nær er mér að ætla, að besta ráðið væ?i *ð bærinn kæmi Rér Bpp kúabúi sjálfur. Með því móti einu getá forráöaman bæjarins fyllilega haft hönd í bagga með mjólknrsölu og framleiðsin í bænum. Því lengra sem Iíður, þvl erfiðara verður við þetta að fást, þess vegná má það helst ekki dragast lengur að eitt- hvað sé gert. G. G. Sáttaumleitanir páians. Páfinn sendi fyrir sbömmu síð- an ófriðftrþjóðunum áskorun nm að semj* frið og uppáitungar að friðarskilmáium. En lítinn árang- ur hefir það borið. Bretar vildu ekki við því líta, sem páfinn atakk upp á. ög því hefir verið haldið fram af barida- manna hálfe, að þessi friðarboð- skspur páfans sé fram kominn að undirlagi Þjóðverja. Wilson Bandarikjaforseti svar- aði páfanum á þá leið, að þ&ð væri óhugsandi afi friður yrði saminn að svo komnu. Tilgangur ófriðarins væri sá að frelsa hinar frjábu þjóðir frá ofstopa og hern- aðaryfirgangiábyrgðarlauarastjórii- enda, sem fótumtroða alla sátt- mála og fornar lögvenjur, ef þeim býðar svo við að horfa og þeir þurfa þéss til að geta undirokað iönd og lýði. Gega slikum stjórn- endum segir Wilson að nú sé barist, stjórnendum, sem með mis- kunnariansii grimd úthella blóði saklausra kvenua og barna. Nú séi þeir stöðvaðir en ekki sigr- aðir, þessir fjandmsnn fjögutra fimtu hiuta sllrar veraldarinnar. | Það íé ekki þý-ka þjóðin sem | barifet sé á móti, heldur hinn sam- viskulausi herra hennar. Þegar harðstjórnnum hafi verið steypt úr vóldum, segir Innn að hvorki heift né hefndftrhagnr, ágirnd né singirni megi ráðs. Allar þjóðir, smáar sem stórar, eiga aS njóta jafnrétti0, þýska þjóðin sem aðrar, ef hún kann sér hóf. Alþjóðafrið- ur verður að byggjast á sam- komulagi allra þjóða; ekki á sam- komuLgi yfirdrotns. Enginn einn á að verða ver eða betur úti en annar að tiltöla i ófriðarlok. Þjóðverjar hafa svarað páfanum fagurlega og lý.-a því átakaalega hve nsBÖHgir þeir hafi lagt úfc í ófriöim*. Ög þeir taka það skýrt fram, að þeir séa samþykkir öllu því í boðsksp páfans, eem þeim er í hag eða ekki öðrum fremar i óhag, t. d. um &ð höfiu skuii vera frjáis og að öll deiiumál þjóða verói Iögð í gerð. Eu þeir. minnssfc ekkert á það atriði, hvort Belgía á »ð verða edfrjáls eða Póllfind lauat undan verndarvæng þeirra. í ræðn, sem Asqaith flutti ný- lega i enefea þinginn, gerði hann þetta svar Þjóðverja að umræðu- efni og sagfii að skýr svör þeirra um það, hvað þeir ætluðu fyrir sér í Belgíu, væri miklu meira vírði en margir dálkar af hjart- næm* rugli. „Eru nokkrar likur til þess að augu Þjóðverja hafi opnast til fulls fyrir því, hvað óumflýjanlega hlýtur að leiða af alþjóðaránum.?1* sagði haun. Um ófriðartakmark Breta oagði hann, að það væri ekki að fáþað skipulag, sem áður var (sfcatus obs), ekki það að koma áftur á þvi sem kaSlað var valdajafnvægi, heldur þisð sem geti komið í stað þesc, það alþjóSaskipslag, sem veitt gæti stórum og smáum jafna tryggsngu fyrir því ftð þeir gætu náð rétti sínum og haldið sjálf- stæöi sínu. „Að fá friði komið á núc, sagði hann, „það er æðsta velferðarmál mannkynsins. Til þess væri ait leggjandi í sölurnar — nem* það eitt, eem gerir frið- inn eftirsóknarverðan og sem tryggir varanleik hans með því að byggja hann á bjargi réttlætisins að alþjóða samþykki. Til þsfis að fá slíkftn frið nægir ekki að eins að hætfca að herjasfc og byrja að semjft um landamærabreytingar og skrifa samningana í protokolla, sam með rétta hefðu verið kall- sðir „bibliur heimskingjanna“. - 110 - hinar lóðirnar verið skrásettar nema nr. 3 fyrir neðan fyrstu lóðina. Cyrus Johnson var búinn að velja sér þessa lóð, en nú er hann horfinn og veit enginn hvort hann er dauður eða hefir farið upp eða niður með læknum. En hvað sem því líður, þá eru ekki nema sex dagar þangað til að fresturinn er útrunninn, og hver sem merk- ir sér nú lóðina og verðuí fyrstur aftur hingað til Dawson til þess að láta skrá- setja hana, hann fær allan vinninginn". „Miljón dollara!“ tautaði Kitti. „Gilchrist hefir næstu lóð þar fyrir neðan og hann hefir fengið sex húndruð dollara af einni einustu pönnu úr grunn- inum eða undirlaginu. Hann sprengdi fyrir holu ofan að þvi. Og lóðin hinumegin er enn gullanðugri — það veit eg að er á- reiðanlegt“. „Já, en hvernig stendur á því, að þetta skuli þá ekki vera á hvers manns vitorði ?“ spurði Kitti hálfefunarlega. „Það er nú einmitt að komast í há- toæli. ]?ví hefir verið haldið leyndu með- an hægt var og er nú fyrst farið að ber- ast' út. Áður en sólarhringur er liðinn Verður orðið ókleift að fá góða hunda og fiú verðið þér að reyna að sleppa héðan ainhvern veginn með góðu móti undir eins °g staðið er upp frá borðum. Eg er ann- ars búin að sjá fyrir þessu öllu og undir- Jack London: Gull-æöiC. - 211 - búa það. Það kemur bráðum Indíáni með bréf til yðar, þá verðið þér að láta sem bréfið só afaráríðandi, gera afsökun yðar og reyna að komast burtu“. „Eg skil yður ekki rétt vel“. „Kjáninn yðar!“ sagði hún í hálfum bljóðum. „Meiningin málsins er sú, að þér farið á stúfana í kvöld og reynið að út- vega yður sleðabunda. Eg veit um tvenna samoksbunda. Annað samokið á Hanson og í því eru sjö stærðar hundar frá Hud- sonflóanum, en raunar er enginn þeirra falur undir fjögur hundruðum, og það er hámarksverð í kvöld, en verður hærra á morgun. Og svo á Setti Charley áf.ta ak- hunda, sem eiga að kosta þrjú þúsuud og fimm fiundruð, en á morgun verður hann vís til að fitja upp á nefið þó að þér bjóð- ið honum fimm þúsund, Og loksins eru yðar eigm hundar ótaldir, en þér komist ekki hjá því að fá fleiri í viðbót. Eyrir öllu þessu eigið þér nú að hugsa í kvöld og kaupa það besta, sem í boði er. Það eru akhundarnir engu síður en mennirnir, sem ráða úrslitunum í þessu kapphlaupi. Leiðin er hundrað og tíu mílur og þér verðið að geta skift um hunda svo oft sem þörf krefur“. „Jæja, þór ætlist þá til, að eg fari að leita hófanna með þetta“, sagði Kitti dræmt: - 212 - „Ef yður vantar peninga til að kaupa . þessa hunda, þá get eg —“ Hún hikaði við, en Kitti varð fyrri til máls og sagði: „Eg er svo sem ekki í neinum vand- ræðum með hundakaupin, en haldið þér ekki að þetta sé í heldur mikið ráðist?“ „Ef eg á að dæma eftir afrekum yður við kúlnaspilið í „Hreindýrshorninu", svar- aði hún, „þá skil eg ekki að það só nein hætta á því,. að þér sóuð hugdeigur. Auð- vitað er þetta tvísýnt mjög og áhætta tals- verð, ef þér eigið við þ a ð, því að þór verðið að keppa um heila miljón við lang- færustu- sleðamennina hér á landi. Ueir eru tæplega farnir að hugsa tii hreyfings enn, en um þetta leyti á morgun verður alt komið í uppnám og hundarnir verða þá komnir í það geypiverð, að þeim kaup- um geta ekki sint nema ríkustu menn. — Olafur stóri eða langi Láfi, sem sumir kalla, er staddur hór í bænum núna og kom hingað frá Hringveri í fyrra mánuði. Hann er sleðamaður með afbrigðum og verður yður skæðasti keppinauturinn, ef hann verður msð í förinni. Arizóna-Bill er heldur ekkert lamb að leika sér við og hefir stýrt póstsleðanum árum saman, enda mun hann og Láfi vekja mesta athygli á sér“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.