Vísir - 26.10.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1917, Blaðsíða 4
VISIR Dilkakjöt nýtt, fæst i dag og á morgnn í veraluninni VON. Hvítt Japan-lakk og Kopal-lakk fæst i versl. VON. Allir þeir, sem eig& sleða geymdaí Hegninga- húsinn, aem lögreglnþjónarnir hafa orðið að taka af börnim núi2— 3 vetnr, vitji þeirra sem fyrst. Sig. Pétnrsson. Afmælí á morgut. ÓlafHT Jón8gon, Vg. 35 B. Sigui&ir Gnðmmdsson, Vg. 53. Ándrés Ólafsson, sjómaður. Sigurður Jónason, járnsmiður. Hestar til Ameríku. Gullfoss hftíði meðferðis 8 hesta sem Sláturfélag Snðurlands sendir til Amerík*. Er það fyrsta til- raunin sem gerö hefir verið til þess að koma íalenskam hestsm á markað þar og fékk félftgið ókeypis flutning á þelm. Kveikin gar tímí á ljóskerum bifreiða og reið- hjóla er kl. 5 á kvöldin. Símslit. Allir simarnir norður á Borð- eyri voru slitnir í gær, nema rit- síminn til Seyðisfjarðar, en hann var þó lika í ólagi svo að skeyti töfðust af því. Jarðarfðr Árna Gislasonar iæknis fór fram í gær frá dómkirkjunni. Inn i kirkjuna bárn bekkjftrbræSur Árna sáluga kistana en læknar út. Læknisfræðinemendur háskól- ans bár* hann inn í kirkjugarð- inn ftð gröflnni. Húskveðju flutti síra Jóhann Þorkelsson, en sira Bjarni Jónsson likræðu i kirkjunni. Holaskipið enska hefir veiið á reiki á höfninni bæði i gær og í d«g, haft vélina í gangi og gefið mik- ið út af festum svo þ«ð er nú miklu nær landi en áður. Sagt er að enn mur.i svo mikið eítir af kolum í því, að þ&ð taki 3 — 4 daga að losa það þeg*r veðríð hatnar. K. F. D. K. Fundur i kvöld kl. 8J/a. Allar ungar stúlkur velkomnar. & Saumastofa & ^ 1/ ” L ' 1 tvoruhussins. & Karlmannafatnaðir best saumaðir. — Best efci. — Fljótust nfgreiðsla.— ^ Húsmæöur Notið eingöngu hina heimsfiægu Red Seal þvottasápu. T VINNA Fæi-.t hjá kaupmöanum. 1 heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Ingólfsstræti 21 Simi 544 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h Allir þeir, sem vilja koma áfsngiömálina i viðusandi horf án þess að hnekkja persónufrelsi manna og aloiennum m»nnréttind- am, eru beðnir aó snú« &ér þnngað. Saumaskapur. Kvoufatnað og dreupjiföt tek- ur ftð *ér að s»uma Signrlang Kristjánsdóttir, Laugaveg 4ð A. VÁTBY66IN0AR Srnnatryggingar, sa- og stríðsvátryggiagar A. V. TalininB, Mi8atr«iti — Tftlsiini 254, Skrifstofutimi kl. 9—11 og: 12—2. Menn geta fengið þjónnetu Uppl. á Laugav. 65 uppi. [412 Morgunkjólftr og svuntur o. fl. verður saumað á Grettisgötu 51. [670 Undirrituð teknr slskonar sauma- skap helm úr gömlu og nýju, sömu- Ieiðis viðgerð á fötum. Hverfis- götm 68 a. Þorgerður Eggertsdótt- ir. [669 Ungnr maður, «»m er þaulvanur öllum skrifstofu- störfum óskftr eítir atvinna i fri- stundum sínum við að skrifa reikn- iaga eða þ. b. Tilboð merkt 100 leggÍ9t inn á afgr. þo*sa blaðs. [665 Stúlka óskast i vist nú þogar. Uppl. Bergsttðastræti 20. [697 Roiiin kvenmaður hreinlegur, sem er vön matreiðsln óskast nm 3—4 vikna tíma á fáment hernili. A.v.á. [695 Stúlka vön húshaldi óskar eftir ráðskonustöðu. A v.á. [696 Stúlka óskast í vetrarvist nú þegar. Margiét Berndsen Grjóta- götu 7. [722 Stúlkn vantar i ágætt innanhús- pláss. Ágætt heimili. Uppl- L»uf- ásveg 4 brauðgeiðaihúeinu. [710 Fullorðinn maður sem skrifar góða hönd, tehur að sér aðskrifa rcikninga, afrita samninga og önn- ur handrit. A.v.á. [712 Vetrarstúlka óskast strax til viðtals hjá Ámunda Árnasyni á Hveifisgötu 37. [724 Vetrarstúlka óskast. Uppl. Lauga- veg 8. [719 Stúika óskasfc í vist hálfan dag- inn nú þegar. A.v.á. [728 J ii i lllllllllllllllllllllllll■lllllllill■l^ll TAPAÐ-FUNDIð i Skjalataska nýlegúr avörtuleðri bffir gleymst. Skiliat gegn ómaka- Ifiunum á afgr. Vísis. [691 Svört t&usvunta tapaðist 23. þ. m. á Laugavegi. Skilist á Hverí- isg. 74 niðri. [708 Nýr battur fundinn. Vitji-t í Brunsetöðina. [713 Svipa hefir tapast á götum bæ jarins. Skillst á Vatmstíg 8. [714 Tapast hftfa gleraugu (lorgnett- er) i hulstii. Skilifit á afgr. gegn fucjdarlaunum. [717 I LEIGA I Piano óskast til leigu, tilb. merht „Piano“ leggisfc inn á afgr. Ví*ie. [715 Félagsprentwnið jan. Morgunkjólar íást ódýraetir á Nýlendugötu 11. [14 Húsgögn, gömal og ný tekin til sölu á Laugaveg. 24 (ftustur- enda). Mfkil eftirspurn. 13 Fóðursíld til sölu hjá B.. P. Lerí._____________________[150 Húagögn alls konar til sölu. Hotel ísland nr. 28, Sími 586. [29 Morgunkjólar og millipils fást í Lækjwgöta 12 a. [22 Dyratjaldastöng óskast til kaupi strax, Afgreiðslau vísar á. [718 2 blutabiéf í Eimsbipafél. ísl 25 kr. st., cinnig kvenvetrarkápft á Laugaveg 58 efra Ioft. [707 Gummi-vaðstigvél nr. 42 til sölu í Branaetöðinnl. [711 Smokingföt á lítinn meðalmann sftma sem ^óbrúkuð, Beljast með tækifærisverði. A.v.á. [720 Ung kýr, sem á að bera 7. jan. fæBt keypt. Mógilsá á Kj*larnesi. [716 Tvö rúmstæði til sölu. Uppl. i Miðitr. 10 kl. 12—1 og 7—9 sd. [723 Giiofn til sölu. A.v.á. [725 Nokkrar frystipönnur til söla með tæbifærisverði. Av.á. [726 Orgel óskast til kaups eða leigu. A.v.á. [705 | KENSLA Undirrituð kennir lér- eftssaum o. fl,, ef um er samið, kínslutimi mjög hentugur fyiir stúlkur í vistum. Ódýrasta kensla í bæflum. Guðrún Jóhannedóttir f Gróðraritöðinni. [688 Ein- og tvöfald* bókfærsla og reikning kennir Þorst. Bjarna6on, Njálsgötu 15 uppi. [598 Heimiliskennari. Stúlka, sem er vön kenslu, óskftí' eftir fæði og bústað vetrarlangtá góðu heimili hér í bænum, gegn því að kenna börnum. Holgi Hjörvar Tjarnarg. 18. [721 Til leigu heibergi með júm*m fyrir ferðafólk á Hveifisgötu 32. [20 Lítíð heibírgi með ti heyrafldi bíugögnum öska!it til leiau2máB‘ ufi Tiib. sendisfc afgr. Vísis. [709 TILKYNNIN6 L Regnhlíf i óskilam. A.V.A [72?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.