Vísir - 29.10.1917, Blaðsíða 1
Út^etandi:
HLTT x AFELA6
Biíitj, JAKOB HOLLEB
SÍHJ 400
Skrifatota og
afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 14
SllII 400
7, árg Másmðsglrm 29. okt. 1917. 298. tbl.
Einn fugl í hendi er betri en tíu á þaki. Ástar- og gamanl iknr í 3 þáttnm. Meöal þræimenna. 1 Brerknr sjónleikar í 4. þ. Afarspennandi Ieynilögreglumynd. Síðasta sian í kvöld.
Frá Svenska Biografteatern í Stokkhólmi. Bóka uppboð.
Myndin er mjög skemtileg og serlega vel leikin og allur frágangar hinn bestl, ein* og æfmlega er með sænskar myndir.
Innilegasta þakklæti til allra þeirra er anðsýndn bluttekningu
við jarðarför mannsins míns, Brynjólfs Einarssonar. Og sérstakar
þakkir til starfsfólks Landssimans, fyrir höfðinglega gjöf er það
færði mér.
Ingibjörg Pétnrsdóttlr.
Bæknr Jónasar heitins Jónssonar
verða seldar á nppboði í dag og næstn daga
kl. 4 e. b.
i Goodtemplarakósinn.
t
Símskeyti
frá fréttaritara .Visis'.
r
Uthlutun á kolum.
Þeir hæjarbúar, sem óska að koma til greina vlð úthlatan kola
þeirra, sm bæjarstjórnin fær hjá Jandsstjórninni samkværrt lögnm
nm almenna hjálp vegna dýrtíðarinnar, gefí sig fram á seðlaskrif-
atoíunni í Hegningarhúsinu og fái jaT eyðcbíöð, sem ber að útfylla
og skila ftffcar fyrir 5. nóvember.
Til þess að foiðast þrengsli, ern menn beðnir að eækja eyðn-
blöðin þansig:
1. Þeir, sem búa f Vesturbænnm
þriöjudag 30. október.
2. Þeir, sem búa I roið-og austnrbænum fyrir vestan Klspparstíg
miövikudag 31. október.
3. Þeir, tem búa í anstnibænnm fyrir anstan Klapparstíg
% (
íimtudag 1. nóvember.
Borgarstjórinn í Reyfejavík, 27. október 1917.
K. Zimsen.
físlr ip útkiMdiita U&llll
Eaupm.höfa, 26. okt.
Þjóðverjar hörfa nndan í Flandern hjá Chemin des
Dames.
Rússar sækja fram á Rigavígstöðvnnnm og hörfa Þjóð-
verjar þar nndan á 20 kilometra svæði.
Her Anstnrrikismanna og Þjóðverja sækir hægt fram
á Isonzovígstöðvnnnm.
Breskar ilngvélar hafa gert árás á Zeebriigge og
og orðið talsvert ágengt.
Kímpro.höfn. 28. okt.
Þjóðverjar tilkynna að her þeirra og Anstnrríkis-
manna hafi tekið Monte Santo af ítölnm, 60000 fanga og
450 fallbyssnr.
Bandamenn sækja enn fram í Flandern og hafa tekið
Tilain af Þjóðverjnm.