Vísir - 19.11.1917, Side 4
ViSI..
að sækja im Btöðnna: „Eitt af
TerkHm þínam verðar nú það að
gefa beinagrindinni þeirri arna
að éta, og fyrst þú ert nú stadd-
nr hér á annað borð, þá er
nú best að eg sjái hvort þú getmr
þett*“.
Var svo drengnam fengið stórt
gramtarfat, sem hann átti að spæna
inn [á milli kjálkanna á beina-
grindinni. Þegar svo drengirnir
vorn byrjaðir á athöfninni, heyrð-
Jst beinagrindim alt í einm segja:
„Æ, þessi grautmr er of heitmr“.
Áuðvitað var það læknirinn sjálf-
mr, sem notaði búktalsliatina og
sagði orðin, en það var öldmng-
is svo að heyra, sem það kæmi
frá beinagrindinni, og gat eng-
inn drengjanna staðist þessa ramn
— þeir miatm allir grantárfatið og
stnkkn út i dauðans ofboði.
En svo kom síðast lítill strák-
bnokki og sótti mm ntöðmna, og
akyldi hann nú leyaa af hendi
sömn þrant sem binir. Er hann
var nú í besta gengi að mata
beinagrindina, heyrðlst hún segja
með dimmri röddm: „Æ, þessi
grantmr er of heitur“. En strák-
mr missir ekki fatið, en segir:
„Nú, bl&stn þá á hann déskotans
flónið þitt“, og heldmr svo áfram
að drifa grantínn í beinagriudina.
Læknirinn gat nú ekki að sér gert
nema a8 hlæja, en drengmrinn fékk
stöðnna.
BajtirffféUir.
Áfmæli á morgan:
Ólafmr Þorsteinsson læknir.
Eagnhildsr Magnúsdóttir hfr.
Beinhold Andersen klæðskeri.
Björn Jónsson skósm.
John Sigmnndgson bifreiðarstj.
Jón Blöndsl læknir.
Eveikingartími
á ljóskermm reiðhjóla og bif-
reiða er kl. 4 & kvöldin.
Smjörverðið
hefir alment lækkað nokknð hér
i bænmm siðan hámarksverðið var
felt úr gildi.
Mðurjöfnunarnefndarkosning
á fram að fara á föstadaginn
o* á þá að bjösa 7 menn i nefnd-
iua en 8, sitja kyrrir. Úr nefnd
inm ganga: Ari Antonsson, Árni
JinsHon, Guðm. Olsen, Jón Jó-
h mnssos, Kristján Krintjánsson,
Helga Torfason og Signrborg Jóns-
döttir. Einn listi er fram kominn
fri, verkamönnum og á bonum erm:
Hannes Ólafsson verslm.,
Benedikt Giöndsl skrifaii,
Björn Bogason bókbindari,
Jón Jón8«on frá Hól,
Högni Hansson, Hólabrekkm,
Jósef Húnfjörð sjóm.,
Ármann JóL_unssoa verkam.
Heiðruðum viðskiftavinum
minmm tilkynnist hérmeð, að eg
er hættor ljósmyndasmíði í Þing-
holtsstræti 3. — Myndirnar verða
afhentar þar á staðnmm. — Þökk
fyrir viðskiftin.
Virðingarfylst
Jón J. Dahlmann.
Annar listi mmn i þann veginn
að hlanpa af stokknnmm og á
honmm eru:
Geir Sigmrðsson sbipstjóri,
Magnús Einarson dýralæknir,
Sigurbjörn Þorkelsson kanpm.,
Sveinn Hjarttrson babari,
Fiosi Sigmrðsson trésm.,
Gunnlaugur Ólafsson sjóm.,
Felix Gaðmundoson verkatjóri.
Ofsarok
hefír verið hér í nótt og það
svo, að við lá að skip slitnmðn
upp á höfninni. Við bólvlrkið
fyrir framsn Háfnarstræti lágn
tvær sboanortur og slitnaði önn-
mr þeirra frá að aftan og hékk í
morgmn & einmm streng að fram-
an við bólvirkið.
Tengdapabbl
var leiklnn í gærkvöldi fyrir
troðfollm búsi þrátt fyrir vonda
veðrið.
Uppboð
verðmr haldið á eftirlátnmm
mnnum Tryggvm sál. Gunnarsson-
ar á miðvikmdmginn, sbr. amglýs-
ingm hér í blaðinu.
Bryggjngjaldlð
við „bólvirkið" fyrir framan
Hsfnarstræti, sem ákveðið var til
bráðabirgða á siðasta bæjarstjórn-
arfnndi, 8 am. af smálest um sól-
arbringinn, reiknast at hverri
„n e 11 o“ amálest. Gjaldið er að
eins ákveðið til bráðabirgða og
enginn mmnnr gerðmr á því hvað
akipin flytja eða 1 hvaða ferðum
þam erm, en það mnn gert siðar.
Minsta gjald er 5 krónur og gjald
tekið minst fyrir hálfan sólar-
hring.
Ingólínr
kom frá Borgarnesi í gær síð-
degis, fór þ»ðan snemma nm
morgnninn en hrepti versta veðnr
og var fmlla 9 blnkkutíma á leið-
inni. Farþegar komn fjölmargir
hingað með bátnnm og lsgðist
hann, er hingað koœ, að bólvirk-
inm fyrir framan HafnarBtræti.
Sbemtanlr
hafa Goodtemplftrar haldið nnd-
amfarna daga, sem mikið er látið
af. í gærkveldi var afmælishátíð
Verðanda og söng Pétmr Halldórs-
son þar einsöng og tvísöng með
Einari Viðar. Áðmr hafði Ein-
ingin haldið árshátið sins, þar
eöng frú Stefania gamtnvisnr um
syknrinn, eldstólpenn o. fl., sem
mikill rómnr var gerðnr að.
egnkápur
karla og fevenna nýkomnar í
stóru úrvali i verslHn
Marteins Einarssonar
Laugavegi 44.
frá kr. 12.00-1Í5G
jStakkar trá 17—18 kr,
VöruHtislö
Skíði
og hraðhlaupaskautar
hvorttveggja besta tegand
til böIu.
Afgreiðalan visar á.
fáfETSðlSöAK
BrnnatryiBlugu,
m- og stríðsTátrygglniaF
A. V. Tfclimu*,
MiBafarwti — TaJaimi S54.
Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2.
Járn
af olmtmnnnm er keypt hæðsta
verði á
Beykisvinnustofmmi
Litla Holti
við Kiapparstíg.
Bréfaskriftir
á'ensku
(til Ameriku etc.) fljótt afgreiddar
Sanngjörn borgun.
A. v. á.
Orgel óskast til leigmtil 14. maí.
Iugvar Þorsteinsson bókb. Sími 36
[361
l *BII81-A -J
Tilsögn i orgebpili veitir, eem
sð undaníörnu, Jóna Bjarnndóttir
Hverflsgötu 32 B. [359
Peniugabandbmdda heflr típsst i
Aðdstræti, Lugard.kv. sl. Skilist
Vestmrgötn 12 gegn fmndarl. [372
Fóðmriíld tll sölm hjá R. P-
Leví. [21
Til sölu: Trollvírar, keðjnr,
Rött, Donckey pumps, injektor-
ar, eirpottar og katlar, leðmrslöng-
nr, logg, telegraf, ekipsflanta, eir-
rör, akkerisspil, gnfmspil stórt,
Möllerups smnrningsáhöld, ennfr.
björgnnarbátar og margt fleira til
skipa. Hjörtnr A. Fjeldsted.
Bakka við Bakkastig. [237
Velverkaönr, þnrbaður saltfisk-
ur fæst keyptmr í Veiðarfæra-
verslun Eiaars G. Einarssonsr.
Hafnmrstræti 20. [265
Morgmnkjólar fást ódýrastir á
Nýlendugöta 11. [19
Morgmnkjólar og millipils fásti
Lækjargötn 12 b. [22
Ný fóðnrsíld (frá í smm-
ar) til söln. Jón Gunnarsson ing-
ólfsstr. 10. [149
Nokkrar svait&r kvenkápur fásfr
fyrir sanngjarnt verð. A.v.á. [362
Ballancs l&mpi og messing borð-
Iampi, dreyfarar mjög vandaðir
til sölu. Kjarval. [373
Orgel litið vandað, kassnorgel
tvifætt, selst ódýit. Kjarval. Hótel
íiland. [374,
TIHXA
Kipr.r, kjólar og álskonar fata-
s&um ódýrt og vel af hendi Ieysfr
Ltugaveg 20 A. uppi. ]368
Dngnr maðnr
röskur og ábyggilegur
óskar eftir atvinnn rið verslun:
í búð, skrifstofn eða pakkhúsi
A. v. á.
Undirritnð
tekur að sér að sauma kvendragt-
Ir og kápur, sömuleiðis kjóla.
Bergþóra Árnadóttir
Þiægholtsstrætí 5.
Stúlka óskar eftír árdegisvist.
Uppl. á Frakkastig 20 uppi. [371
Ráðskona, b*rngóð og þrifin og
vön innanhúsBtörfum óskast. A.v.á.
[375
SÚSNÆBJ
Til leigu herbergi með rúmmm
fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32.
[20
Tvö herbergi og eldhúa, helstí
uppbænmm óskast til leigu mm
næstm mánaðsmót. A.v.á. [363
Félagsprentsmiðjun