Vísir - 21.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1917, Blaðsíða 1
í tgefandi: HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER 'SÍMI 400 .. I I Skrifstofa og afgrciðila i ABAL8TRÆT II 4 SÍMI 40« == 7. árg. Hiðrikudaginn 21. nóv. 1917, 321. tW. ■" ©AMLá BÍ6 Leyndardómur Marne-hallar. Sjónieiknr frá Frakklandi , í 3 þíttutn. Afar*peanacd: og áhrifmmciri en venja er til. Skemtileg og iróðleg bók: Frakklanci eftir prófessor K r. N y t o p. Hefir hlotiö almanaalof og gefin fit mörgam sinnmm í ýmoam löndam. Þýtt brfir á íalenskn 6« 8 m. G»ðmnnds8on skáid. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. Jarðarför móðnr og stjúpmóðnr okbar, Ingibjargar Einarsdóttnr, íer fram frá heimili hennar, Skólastræti 5, föstndaginn 23. þ. m. og helst kL 12 á hádegi. Sigriðnr Blöndal. Magnús Vigfússon. i'1 NÝJA B10 ........... Svikull vinur e ð » Keppisautur í ástum. ítslskar sjónloikur í 3 þáttam, Ieikipn sf áeætnm leikendam. Á«tin, 80m venialegast vekur allar bestu tiJfinningsr í brjósti manna, breytir mönnuöum atundum til hins verrtt, «vo að þeií svif&8t einskis og svikja þá menn í trygðmn, er trpysta þeim best. Svo fer í þessari mynd. En hin sanna ást sigrar þó að Iokum. Tölusett sæti kosta 75 a., stlmenn 50 a. og barna 15 a. Pantaðir aðg.m. séu sóttir fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. Leikfélag Reykjavikur. Tilkynning. Að gefnu tilefiii tiikynnist bpiðruðum viðsbiftavioum initnm íjær og nær, að ljósmyndavinr.u*fcofa mtn i Þingholts^ttæti 3 heldar áfram með þeirri brpytingu að eirss, að hón verðnr framvegjs rekin nndir minu jaafni einu, sem er eðlileg sfliiðírg sf því, að eg ar nó orðinn eigandi hennsr að ;‘ Jln leyti. Reykjsvik, 20. nóv. 1917 VirðingirfyHst Ól, Oddsson. Tengdapabbi leikinn miðvikuðag 21. nóv. kl. 8 siðdegis. Aðgöngum. seldir í Iðnó í d»g kl. 10 - 8. Lítið hús óskast til feaups á góðsm etað i bænum. Þyrfti helst að vera 7—8 herbergi og eldhús. Lsuat tii ibúðar 14 msí n. k. A. v. á. Desinfeetor. Hið ágsti Hóttvaroarmeðid „Dðninfector- faj»t nú áffcsr á Rakarastofunni í Hafnarstræti 16. Símskeyti Irá fréttaritara ,Visis‘. Kaupmnnnahöfn 19. nóv. Bretar bafa náð Jafla á sitt vald. Bresk berskip söktn þýsknm tnndnrbáti í sjóornstn i Helgólanðsflóanum. \ Smábðendnr og Maximalistar hafa Petrograd enn á Hundaiireínsun fyrlr eykjavíburbæi fer fram á venjslegum etað íöetud iginn 23. þ. m. °g láogardaginn 24. þ. m. Porsteinn PorsleÍHSson Lwgaveg 38 B. valdi sinn og tvo þriðjn hluta af Moskva. Kaledin nálgast Moskva með 20 þúsnndir Kósakka. Kerensky erlflúinn. italir hafa hrundið mörgnm áhlaupum Þjóðverja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.