Vísir - 21.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1917, Blaðsíða 3
ViSIR Steinollufélagið11!!— Hefði það bú ef til vi!l verið af- s&kanlegt, ef nýi ritatjðrinn hefði verið þjónandi preatur á Hesti alt þaagaS tii á laugardagiua var og aldrei séð Vísi. Bn það er óaf- sakanlegt að vitna i ákveðið blað og gera því upp orð, sem aldrei hafa i þ9í staðið. Það erm h e l b e r ó s a n n- i n d i, sem haldið er tram í þess- ari umræddu grein Tímans, að Vísir hafl amast við þri að stoin- olía yrði tekin eignarnámi af Steisolíufélagina. Nýleg* hefir ekkert vsrið um þ a ð skrifað i Víii. Hitt var fullyrt, að btéf forstjóra landsverslunarinnar til bæjarsfcjórnarinnur, um að bæjar- stjórnin mætti ckki án aamþykfeis stjórnarráðsins semja um kaup á olím við Steinolínfélarið væri mark- lanst þvaðmr. Og það var einmitt tekið fram, að stjórnin gæti tekið olíana eignarnámi. En þess er vert að minnast, að eifct sinrt, þegar þðssi tvö góð- kunnu verslun&rfyrirtæki, lands- verslunid og SteÍKolísfélagið áttn skifti saman og landsv. keypti nokkrar tnnnmr af oiiu af félaginn, þá varð það þó til þess að olían hækkaði í verði um einar 14 krónmr! Það mnnu einnig vera helber ósannindi, að því kafl nokkur- s t a ð a r verið neitað, að stjórn- inm brysti heimild til að taka olí- una eignarnámi. Þvættingmr blaðsins nm það, »ð Reykjavík yrði bstmr birg að olíu en aðrir lsndsblutar, þó hún fengi þessar 3000 tunuur, kemmr þessu máli ekkert við, enda alrangt. Loks má benda Tímannm á það, að flutningsgjaldið á steinolímnni út um landið verður engn minna fyrir það, þó þ&ð verði lagt á ein- hverjar aðrar vörutegmndir, t. d. sykur, eins og nú er kmnnugt orð- ið að átti að gera. Og einhTern veginn reynir stjórnin væntanlega að ná sér niðri á Reykvikingmm fyrir það, að hún varð að greiða 80 króna flutningsgjald af oliunni sem Francis Hyde flutti hingað, ef hún á að seljast fyrir 78 kr., eins og blaðið segir, og verslunin þó að bera sig! Atvimmbæturnar. Atvinnubótavinaa stjórnarinnar hófst i gær, og voru i henni milli 60—70 manns, en ráðgert að bæta 15 við í dag. Fleiri mönn- nm mun ekki hægt að bæta við, fyr en ákveðinn er staðurinn sam landsspítalinn á að standa á, svo mð hægt verði að fara að vinna að flntningi á grjóti því sem upp er tekið. Verkfæri til grjótnáms ekki til handa fieirum en byrjaðir eru að vinna. Þftð halda menn, að ekki hafi | tekist sem best valiö á möannm þeim sem fyrstir fengm vinnmna; þeir ekkl orðið tyrir þvi, sem helst hefðu þmrft þess. Eu vitanlegm stafar það af því, hve flau-ttmrs- lega var til vinnunnar stofnað, timinn enginn tii að rannsaka ástæðmr manna áður en þeirrorm ráðnir. — En vitanlega þnrfa þeir r.llir vinnmnnar með, þótt þörfin sé ef til vill mismunandi brýn. _________ STRANDUPPBOÐ. Næstkomandi íimtudag (22. þ. m.) kl. 12 á hádegi vérða við opinbert mppboð, sem haldið verðmr á strandstaðnnm og þar í grend, seldar leifar seglskipsins Syltholm, er strandaði hér í gær, skipsflök, segl, mösiur og brak. Og enn fremur það sem bjargað hefir veriö úr skipinu af söituðum fiski, sjóblautum, og loks akkeri og keðjur skipsins og alt þvi tilheyrandi, sem bjargað hefir verið. Bæjftrfógetinn í Hftfnarfirði, 20. nóv. 1917. Magnús Jónsson. Vísir ®s útbniddaðta UtBUI ------------- ■■ - 44 - löngum, beit og barði, en þar var við of- tirefli að eiga- Honum var varpað til jarð- ar og fann hann að farið var að þreifa um sigj,, innanklæða. Enn urðu aftur snögg umskifti og var sem þruma kæmi úr heiðskýru lofti. Sumir skilmingamanna kútveltust á síkisbotninum og jafnvel Cocordasse steyptist á hausinn eins og kipt væri fótum undau honum. Hvað bar til? Það var aðeins einn einstakur maður sem þetta hervirki gerði. Skilmingamennirnir skipuðu sér kring- um drenginn og hann, en enginn' þeirra hreyfði korða sinum og aliir stóðu niður- lútir. Cocordasse stóð upp og neri annan fót- inn. Hann var auðvitað bálöskuvondur, eins og við mátti búast, en þó hálfbros- leitur. „Parísarkunninginn! sagði Passepoil titr- andi af ótta og geðshræringu. Foringi „þeirra konunglegu!“ lá meðvit- undarlaus á sikisbotninum, en ekki voru flokksmenn hans að stumra yfir honum. í>eir tóku ofan mjög auðmjúklega og sögðu: „Herra höfuðsmaður Lagardere!" - 45 - 5. KAPÍTULI. Högglag Nevers. Ilinrik de Lagardere var í hærra meðal- lagi á vöxt og limaður vel, Ijós á hár og hrokkinhærður, ennið hátt og mikið og bar vott um gáfur og ættgöfgi. Skeggið var dökkjarpt og andlitsdrættirnir fríðir og reglulegir og um varir hans lék hýrt bros, er sómdi vel hinum einarða og frjálsmann- lega svip hans. „Þið megið skammast ykkar fyrir ab fara svona með drenginn“, sagði hann og leit á þá fyrirlitlega. Kom hann þá auga á Cooordasse og Passepoil. „Nú, þarna eruð þið þá, gömlu kenn- arar mínir og vinir“, sagði hann og lyft- ist brún á honum. — „Hvernig stendur á þvl, að þið eruð hér staddir svona langt frá París ?“ Þeir ætluðu að fara að segja honum hvers vegua þeir vildu leita á drengnum, en hann aftraði þeim. „Nei, bíðið þið við!“ sagði hann. „Hvaða erindi átt þú hingað drengur minn?“ „Eg skal ekki skrökva að yður, því að þér eruð svo vingjarnlegur11, sagði dreng- urinn. „Eg var sendur hingað með bróf“. „Til hvers átti það að fara ?“ Barrichon hugsaði sig um stundarkorn - 46 - og gaut hornauga til gluggans undir tré- brúnni. Svo sagði hann skýrt og greitt: „Það er til yðar“. „Fáðu mér það“. Drengurinn fékk honum bréfið ogsagði um leið. „Eg heii annað bréf enn“, „Og til hvers er það ?“ „Það er til kvenmanns11. Lagardere fleygði til hans nokkrum gullpeningum og sagði: „Farðu þína leið, drengur minn Það skal enginn gera þér mein“. Drengurinn tók til fótanua og var þeg- ar horfinn sýnum. „Haldið þið það!“ sagði Lagardere. „Þessi Nevers kann sína kurteisi“. „Nevers ?“ sögðu hinir undrandi. „Eg skal nú segja ykkur hvernig i þessu liggur. Það er þá fyrst að eg hefi verið gerður landrækur fyrir það, að eg vó barón nokkurn, sem endilega vildi narra ókunnugan sveitapilt út í argasta fjár- hættuspil. Eg blakaði dálítið við barónin- um, eu það þoldi hann nú ekki, og var þá ekki annað fyrir en að láta hann vor- kennast. En svo á eg dálítið ógert áður en eg fer út fyrir landamærin, nefnilega eitt einvígi og eitt æfintýri annað og að því búnu kveð eg mitt fagra föðurland. Paul Feval: Kroppinbakur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.