Vísir - 21.11.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1917, Blaðsíða 4
VÍSIR f«B elga að blrtast í VtSI, verðnr að afbeoða i sí&asta kgi M. 9 !. h. tttomn-ðaglnn. Vísir er elsta og besta dagblað landsins. ....- ... .....■■'■■». Bökarfregn. Bertha v. Smttner: „Niðmr með vopnin“. Lamsleg þýðing; iérprent- mn fir Norðurlandi, — Fyrri hlmti. Vísl barst þessi bók i gær og hefir hann ekki haft tíma til að athmga útgáfnna granðgæfilega, en naga þessi er svo fræg orðin um ftllan heim, að efni hennar þarf ekki að iýsa hér. í henni er sennilega gefin sannarl skýring á mpptðkum atyrjalda en í nokkmrri „sannsðgmlegri" frásögn sðgmnnar. Bðkin er hvorttveggja í senn,. ágætlega ritmð, spennandi skáld- saga og eldheitt sóknarrit gegn hermensknæðinu. — Höfnndurinn var lika sæmd fiiðarverðlaunmm Nobels fyrir hana og aðrá friðar- starfsemi sína. Þeir sem ekki hafa átt kost á að Iðsa bókina á útlendn máli, ættu ekki að sleppa þesam tæki- færl. Erlend mynt. Kh. ”/u Bank. Póutb Sterl.pd. 14,00 15,00 15,00 Frc. 51,50 55,00 54,00 Doll. 3,00 3,30 3,40 Áfmæli á morgun: Siggeir Helgason sjóm. Þorvarður Magnú»son póatur. Friðrik Bjarnason trésm. María A.mundason hír. O. Forberg landssimastjóri. Oarl Fr. P/oppé kaupm. Guðrún Benediktsdóttir mngfr. B. M. Jessen kennari. Jóla- og nýárskort mjög falleg, bæði íslensk og átland, fáPt keypt hjá Helga Árna- syni 1 Safnahúsinm. Sveikingartími á Ijóskermm reiðhjóla og bif- raiða er kl. 4 á kvöldin. Steindór Gunnlaugsson yfirdómsmálafærslumaður Bröttmgötm 6. Talsimi 564 Kaupir og selur fasteignir 0. fl. Heima kl. 4—7. Bréíaskriítir áensku (til Ameríkn ete.) fljótt afgrelddar Sanngjörn borgun. A. v. á. Árekstur varð hér á höfnininni í gær. Frakkar ætluða að' flytja botn- vörpunginn „Baldur“ frá Örfiris- eyjargarðinum að kolaskipinm franska, sem liggur við battarís- garðinn, og rendu þelr honum aftur á bftk þvert yflr höfnina, alla leið frá Örflriseyjargarðinum og að bólvirkinu fyrir framan Hafnarstræti og þar á skonnort- una Heienu, sem liggur við ból- virkið. Á leiðiani rakst Baldur á Fexaflóabátinn Jngólf og braut af honum flaggstöngina og eiunig á vélbátinn Úlf. Helene brotaaði allmikið að aftan og kom sjór nokknr í leotina. Trúlofnð. Ungfrú Byólfína Helga Sigurð- ardóttir, Njálsgötu 33 og Guðjón P. Jóhannsson, Grettisgötu 2. KolaúthlntuBÍn. A morgun, kl. 10—3V2, eiga þeir sem búa é Bræðraborgarstíg, í Bskiblið, FÍEcherssmndl, Frakka- stíg, Framnesveg, Fríkirkjaveg, Garðastræti, Grettisgötu, Gríms- staðaholt, Grjótagötu og Grrad- arstíg að sækja afhendingarmiða i bæjarþiagstofnna. Úthlutnnardeild. Sú deild landsverslunarinnar, sem á að safna skýrslnm um birgð- ir landsmamna af matvælum og öðrmm nauðsysjum til afnota við skiftingu ltndssjóðsvtranna niður á hérnðin, heitir nú ú t h 1 u t- mnardeild, en ekki matvæla- hagstofa, eins og hún stmndmm hefir verið köllmð. Strandúppboð verðmr haldið í Hafnarfirði á morgmn á ýmsu er náðst hefir úr skipinu sem strandiði þar í fyrra- dag, Sparið peninga yðar með þvi sð kaupt bin ódýru drengjafatatfai í Yöruhiísinu. |.. BrimatryggiBgar, m- og striðsvátrygelagar A. V. TalÍBÍai, ittiSrirati - TaUimi S54. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Fóðurtíld til sölu hjá R. P. LsvL__________________________[ai Tii tölu: Trollvirar, keðjmr, Rött, Donekoy pmmpt, injektor- ar, eirpottar og katler, leðmrslöng- mr, logg, telegraf, tkipsflautt, eir- rör, akksrisspil, gufutpil stórfe, Mölierups smuruingsáhöid, ennfr. björgunarbátar og m&rgt fleira til skips. Hjörtur A. Fjoldated. Btkka við Bakkattíg. [237 Velverkaður, þurkaður saltfísk- ur fæst ksyptur í Yeiðarfæra- verslun Binars G. Einarssonar. Hafnarstræti 20. [265 luglýsið í fM. Hestvagn og aktýgi óskast keypt nú þegar. Grímúlfmr Ólaíssou Laugabrekku simi 622. [393 aÖSSfÆB! I Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk 4 Hverfisgötu 32. [20 Tvö herbergi og eidhús, heluti uppbæuum óskast til leigu mm næstm mánaðamót. A.v.á. [363 j ...... "| Tilsögn í orgehpiU veitir, sem *ð undaníörnm, Jóna Bjarnadóttir Hverfisgötu 32 B. [359 Bnsku, dönsku og þýskm kenn- ir Emil Waage Spítalastlg 10 uppi [384 Kasku og hannyrðir ken»ir Gaðrún Jónsdóttir Lindargötu 7 uppi. [389 Ensku og dÖBHku kennir Þor- bergmr Kjartanason Spitaiastíg 9 [401 Morguukjólar fást ódýra&tir á Nýlendugötu 11. [19 Morgunkjólar og millipils fósti Lækjargötu 12 b. [22 Ný fóðursíld (fráisum- ar) til söln. Jón Gunnarsson mg- ólfsstr. 10. [149 Nokkrar svart&r kvenkápur fást fyrir sanngjarnt verð. A.v.á. [362 Kommóða tii eölu á Laugaveg 73. [400 Góðar sögubækmr (danskar) fást keyptar á Lsngavog 8 mppl. [398 Góðnr hefilbekkur óskast tll kaups eða leigu. Uppi. á Vestur- götu 35. [404 Grammofón til aölu mjög ódýrt A.v.4. [406 Ofn til sölu á Frakkastig ‘14. [400 í FÆÐI 1 Fæði fæst keypt á Laug&veg 44 Þnár málfciðir á d*g. [399 lamgóð felpa 14—15 ára ónkast til að gæta burns. A.v.á. [386 gfimmmmmwMmmMmMæy H TILEkYKHING | Þórður Brlendsron Vitasfc'g 8, flytur heim kol fyrir 40 *mra sfepd. eftir næstu hmlgi. [402 T1 ''iAFrr^FPNBir"! H»ttur fundinn. A.v.á. [403 Uugur reglusamar m*8»r óekar eftir verslunar- eðu skrifstofustörf- um nú þegar. [378 Ungnr maðnr röskur og ábyggilegur óskar eftir atvinnm við verslua: í búð, skrifstofn eða pakkhúsi A. v. á. Fundist hefir sokkur á Amtm.st. merktur „B. F.“ Vitja má I hús KF.U.M. [408 Tapast hefir skrnfiykill úr þvota- vindu. Sfeilist i Pósthó»Btr. 14 a [397 Peningabsdda merkt. tapaðist á götum bæjmrins í gær, með 25 —30 krónam í. Gðð fuHdarlaun. A.v.á. [407 Ungiingur (stúík*) óskast á lítið huimili, þarf »ð vera giaðlynd og bsragóð, belst »ð geta »ofið heíma hjá *ér. Bðrgstaðastræti 35 [406 Hreinleg- etúlba óskaet á barnlauBt heimili. Uppl- Frakkastig 19 (niðri). [410 Félagsprentsmiðjao.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.