Vísir - 24.11.1917, Side 1
Útgefandi:
HLUTAFÉLAG
Ritstj. JAKOB MÖLLER]
SÍMI 400
Skrifstofa og
afgreiðsla i
AÐ ALSTRÆTI 14
SÍMI 400
árg.
Laugardaginn 21. nóv. 1917.
324. tM.
GAMLA BIO
0rið á hendinni.
Nýr llokkur af myndinni:
Dr. Nicholson og blái gimstelnninn.
Leikiun af góðkunuvm dönskum leikurum.
Holger Reenberg og JEditli Psilander
leika aðalhlutverkin.
Hásetafél. Evíkur
heldur fund aunnudaginn 25. þ. m. kl. 3 e. h. í Bárabúð.
Fjölmennið félag-ai*.
f 1
— Skuldlausir meðlimir fá ný félagsskírteini. —
Félagsstjórnin.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hlnttekning við fráfall og jarðarför
móðnr og stjúpmóður okkar,
Reykjavík, 23. nóvembor 1917.
Uagnús Vigfússon. Sigriður BlöndaL
Tilkynning.
Áætlunarferð Ingólfs þann 20. des. n. k. til
Borgarness verður slept. — Síðasta ferð skipsins
þangað þetta ár verður því þann 16. des.
Nic, Bjarnason.
Styrktar- og sjúkrasjóður
versluarmanna í Reykjavík.
í tilefni uf 50 ára afmælisdegi ejóðsins mælist stjóínin til þess:
að allir kaupmenn loki sölubúðum sínum ekki
seinna en kl. 7 síðdegis, svo að öllum verslunar-
mönnum gefíst tími til að sitja hátíðarsamsætið
er hefst kl. 8 síðd.
NÝJA B10
Gift á laun
e ð •
Operusöngvarinn í „0thello“.
íttlskur sjónleikur i þrem þáttum, tekiun uf hinu heima-
fræga og ágæta kvibmyndafélagi: Milano fllm
Skínandi falleg mynd frá npphafi til enda.
Pantsðir eðgöngum sækist fyrir kl. 9 — unn&rs seldir öðrum.
Hluta velta
verður hsldin I Goodtemplarabú»itiu (opp:) á morgun fel. 4 siðd. —
Ágóðanum verður verið til styrktar nýutofnuðu bókasaíni
barnastúknanna hér í bænum. Mcmum veitt móttskaihús-
inu eftir kl. 10 árd. Iingangnr 15 aurar fyrlr fallorðna og 5 au.
fyrir börn. Drátturinn 15 aursr. Bngiu núll. — Að eins fyrir
Templaru. — Styðjið þarfí fyrirtæki.
Engir fundir i barnastúkunnm, en bókasafnið opið á venjulegum
tíms. —
Með E.s. „Gullfosslu fær
Heildverslun Garðars Gislasonar
birgðtr af Haframjöli og Hveiti.
Þeir sem fala þössar vörur nú þegar og veita þeim móttöku
við skipshlið, sæta bastum kaupum.
Símskeyti
frá fréltaritara ,Visis‘.
Eaupmannahöfn 23. nóv.
Orustnr eru nú háðar á bersvæði á vesturvígstöðvunum.
Þjóðverjar hafa náð Fontaine-Notre-Dame á sitt vald. Eink-
um harðnar viðureignin fyrir norðan Chemin des Dames.
ítalir hrynda áhlaupum Þjóðverja milli Brenta og
Piave (í ijöllnnnm).
Smábændnr i Rússlandi vilja koma á alsherjarvopna-
hléi.
i
Saxað kjöt, Kjötfars, Medister-
pylsur, Saltkjöt og Ruliupylsur t