Vísir - 29.11.1917, Qupperneq 1
'Útgefandi:
HLUTAFÉLAG
Ritstj. JAKOB MÖLLER
SÍMI 400
Skrifstofa og
afgreiðsla i
ABALSTRÆTI 14
SÍMI 400
4 .
árg.
Fiíiitudagiim 29. nóv. 1917.
329. tbl.
™ GAMLABIO ...........................
Gimsteinadrotningin.
F&llegur og uifarapenHandi sjónleikir í 4 þítfcmm.
í þessari mynd er rakinn æfiferill konu, sem fórnaði ölla
fyrir velferð barna sins. Kans að bera sorg sína í hljóði, og
undir skykhju gleðinnar hnldi sorgir sirsar og móður hjsrta.
Myndin er leikin af ágætum dönskum leikurum.
Frú Lnzzy Verren og hr. Henry Knndsen
leika aðalhlutverkin.
Tölusett sæti kosta 75 og 60 aura. Börn fá ekki aðgang.
Nyi dansskólinn.
Fyrsta æfing næsta mánaðar verður í kvöld (fimtudag) kl. 9 sið-
degið i Báruhfisibs.
Listi til áskriftar fyrir nemendur liggur frammi í Litlu bfiðinni.
Símskeyti
frá fréttaritara ,Vísis‘.
Kanpm.höfn 27. nóv.
ítalir hafa enn hrnndið æðisgengnnm áhlanpnm
Þjóðverja.
Steriing
SJæmar fregnir.
í gær kom sú fregn af b,örg-
■narskipinu Geir, að það iá inni
4 Öaundarfirði i stórhrið og var
talið ófært norður.
Steriing lá þá enn á Sauðár-
króki og gat haldið sér á floti
með dæ’.unum. En ntlitið var hið
versts, því þar var líka vonsku-
veður og stórhrið á rorð*n.
í morgnn vorm engár fregnir
komnar hingað &f SterlÍEg, þegar
Víair fór í pressuna. Ea vafa-
laust er haun þó á floti enn. —
Yeður mun hafa verið orðið skárra.
Á ísafirði var norðan hvausviðri
og hríð í morgno, en á Akureyr!
norðan andvferi.
NÝJA B10
Leyndardúmur skatthoisins.
Afarspenntndi ejónleikur i 4 þáttum. Tekinn af Nord. Films Co.
Aðalhlutverkin leika:
Aage Föuss, L. Lanritzen, Ella Sprange.
Tölusett eæti kosta 75 a., alm. 50 a., barnasæti 15 a.
Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir ki. 9 — annars seldir öðram.
Hvar á þetia
að lenda?
i
Svo epyrja menn nú alment
hver annai), er ráðieysis ráðatafan-
ir stjórnaTÍnnar ber á góms, og
nm fátt er nú tsloð ann&ð.
Sannleikurinn er sá, sð menn
vita alt of lítið um þessar ráð-
leysisatbafnir, en þær fáu ráð-
stafanir, sem almenningmr fær
vitueskja nm hvernig e*u gerðar,
þær virð&bt svo fráleitar, að menn
furðar á því, að þsð aknli þó
eiga að heita að menn með fullu
viti hafi ráðið þeim.
Þannig er tii dæmis ástatt um
leiguna á skipinu Fraicls Hyde,
sem nú hcfir verið endurnýjuð og
leigan hækkuð um einn fjórða.
Skipið er seglskip með hjálpai-
vél, en það eyðir því nær eins
miklum kolum og Gullfoas og er
þó vitaníega miklu seinna í för-
um. Ef Eokkur mótvindur er, þá
miðar þvi ekkert; það getur eins
vel legið um kyit. Og þó er nú
leigan á skipinu orðin 1000 kr
hærri á dsg heldur en leigun
fyrir Híeland“ hefir verið!
Nú hefir skip þetta verið leigt
í strandferð til Vestfjarða, til þess
að flytja þangað steinoiíu. Kunn-
ngir menn fullyrða, að sú ferð
muni taka að minst* koiti 15
dásia. Því þegar búið er að losa
úr því steinolíun*, verðsr að flytju
grjót í skipið aftur, því tómu er
ómögulegt «ið koma því hing&ð
i ftnr.
Þessi ferð skipsins kostar þá
l«»d88jóð 45 þúe. kr. auk kolanna
sem skipið eyðir.
V#r þá ómösulegt að koma olí-
mnni yestnr með minni kostnaði ?
Jfi, það hefði áreiðanlega verið
hægt íyrir belmingi minns.
Botavörpungarnir liggja að-
gerðalausir bér á höfninni, og
hver þeirr* sem v&r, hefði verið
fáanlegur í þessa ferð fyrir r. okk-
nr þúsnnd krónur.
Hvernig stendur þá á því, að
stjórnin sknli fara svo ráðleysis-
lega að ?
Þáð er að eins ein skýriug á
þvi:
Grersamleg-ia. óafsak-
anlegt hirðuleysi.
Stjórninni hefir sýnilega ekki
hugkvæmsfc það, að colrburt skip
væri fáanlegt i þessa ferð, þó að
krökt sé af skipum hér á höfn-
inni.
Það eru nú ekki aema nokkrir
tugir þfisunda sem stjórnin hefir
„fieygt i sjóinn" með þessu ráð-
lagi. — En hv&ð eru þeir margir
þúsnnda-tugirnir sem sólundað er
á slíkan hátt, án þess að það
veröi sýnt svart á hvítu í blöð-
unum ?
Hvar á þetta að lenda?
Ev anasdi við slíkfc ráðlag af
EtiórnarinHar hálfu deginum leng-
ur ? Kostsr það ekki lacdið fcugi
eð» hundruð þúsunda á dag ?
Ætlar þjóðin r.ð horfa á það
með jafnaðargeði, að landið veröi
gert gjaldþrota i nobkrsm mánuð-
im?
Kanpið eigi veiðar-
iæri án þess að
spyrja nm verð hjá
\
Alls konar vörnr
til v é 1 a b á t a og
:: seglskipa::