Vísir - 04.12.1917, Síða 2

Vísir - 04.12.1917, Síða 2
V1 ? 1R Lifsábyrgðariélagið Danmark. Skuldlausar eignir Tryggingarupphæð yfir 25 miljónir kr. yfir 100 miyónirkr. Alíslensk Jæknisskoðun s e m f y r, og Polica frá skoðunardegi bér. Félagið hefir keypt /yrir nær 50 þúsund króimr í bankavaxtabréfnm Landsbanka íslands. Umboðsmaðnr Þorvaldur Pálsson, læknír Banksstræti 10. Ritatióra Vísis er kunnnpt um að lifsábyrgðarfélagið „Danmark“ teknr og heör tekið 'íslenska lækniaskoðnn full gilda og beimilað umboðsmanni ainum hér að aíhenda skýrteini þegar að læknisskoðun afstaðinni. R/lest og besi úrval af karlmannaskófíitnaði á Laugaveg 17. ] , Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan; Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjöraskrifst.; kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10^-12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud, kl6sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. snnnud. 8 sd. L. F. K. K. Útl. mð„ mvd., fstd. k1; 6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. LandsbaDkinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, holgid. 10—8. Náttúrugripasafn aunnud. I1/*—2l/»- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið; Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/,—l1/,- Bæjargjöldin. Tillögur hæjargjaldanefnðarinnar. Nefnd sú, «em bæja,rstjórnin k»us 1. mars s. I., til þess að íhug* hverjar breytisgar mætti gera á fyrirkomulagi því, sem nú er á sfeattgjöldum til bæjarsjóðs, hefir nú lokið störfum sínim að mestu leyti og stmið og látið prenta frumvayp til lsg* um bæj- argjöld í Reykjavík, tekjuskatt, er koms á í stað aekaútsv»ra, og lóðargjöld miðuð við vorðmæti lóða. í nefudinni vor*: Jón Þor- lákseon, Sigurður Jónsson og Sveinn Björasson. Eftir þessu frumvsrpi nefndar- innar verður tekjuskatturinn aðal- tekjustofn bæjarsjóðs. Lóðargjöld- in áætUr nefndin fyrst i stað um 60 þús. kr. á ðri, og eru þau ákveðin 1% af verðmæti lóða. Tekjuskstt eiga allir að greiða, sem hafa 800 kr. í árstekjur óg þar yfir, þaanig: Af tekjum alt sð 500 kr. 1 °/o — — 700 — l1^— — — 1000 — 2 — — — 1400 — 21/,— _ —f 1900 — 3 — — 2500 — 3a/2— — — 3100 — 4 — — — 3700 — 41/,,— -a — 4300 — 5 — — — 5000 — 51/,— — — 6000 — 6 — — — 10000 — 61/,— Af 10000 kr. og þar jifir 7 — f£ Hundraðstölurnar má hækkaog lækka árlega eftir mismunandi þörfum bæjarsjóðs, með því að margfftlda þær allar með sömu „hreyfitölu8. er aldrei má rera hærri en 1,4 nemu leyfi stjórnar- ráðsins komi tll (og ekai lægri en 0,6). Frá tekjum skáttgreiðanda skal draga 100 kr. fyrir hvert barn yngra en 14 ára, sem bann hefir á framfæri, án þess þó að hundr- aðsgjaldið breytist. Ennfremur skal tillit tekið til erfiðra heim- ilisástæða, svo sem veikinds, m«ð þvi ».ð skattgreiðanda sét ekki taldar til skatts allar sksttskyld- ar tekjur hans, þannig að skatta- ráðið, samkvæmt u m s ó k n h«ms ákveður hæfilegan frádrátt frá tekjanum. — Þ»nnig á fkftttnr- iun að fara eftir efnum og á s t æ ð • u m eino og a«kaút*vörin. Allir eru skyldir að gefa skýrsl- ur um tekjur sínar til s k a 11 a- r á ð s i n s, sem taka á við af niðHrjöfnunarnefndinni og jafna skattinum niður. Ea húseigendur eða húsráðendar gefa skýrsla am alla einstaklinga, stofnanir, ver>d- anir o. s. frv. sem í húsam þeirra eru. Skattaráðið rannsakar skýrslar skattgreiðendft og getur krafi- t frekari applýsinga og sannnna, ef granur leikur á am að ot litlar tekjar séu taldar fram, og úr- skarðað þær sumkvæmt þeim frek- ari upplýsinpum. En skattgreið- andi getur áfrýjað þeim úrskurði til yfirskattaráðs til úr- 'slitaúrskurðar. í skflttaráðina sitja 7 mean. — Formsður þess skal skipkður áf stjórnarráðinu og hafa 4000 kr. að Iaunum úr bæjarsjóði. T*o skattaráösmenn kýs bæjarstjórn og tvo vsramenn, en 4 skfltt*ráðs- menn og 4 varamenn skala kosn er almennum koaningan). í yfir- skattaráði sitja 5 menn. Eitn skípaðar af stjórnarráðina og skai bann vera lögfræðlngur. Hina 4 skipar bæjaretjórnin, 2 úr flokki bæÍHTfulItrún og 2 ntan bæjar- stjórnar. Yfirskattaráðsmenn fá 8 króna dBgk»up,-0n skatfcaráðsmenii fá 300 króna þóknan árlega fyrir starfa sinn. Hér verða ekki að þessu sinni rKkin nákvæmlega einstök atriðt frnmvarpsins. ÞaS er allmikið verk, sem »efodin hefir af hendi lnyst og vel um alla hnúta búið til íramkvæmda. Sftmanburð hofir nefndin gert á útsvörunum 1916 og skftttinam eins og hann yrði, mióað við tekjuBkatfcs'tkrá 1917. Nær sá namanbarðar yfir fiamUla 1117 gialdendur, sem greitt bafa 167 - 265 kr. í útsvar, en sksttarinn hefði numið kr. 171.498,75 og er furða litill tnasur á. í næsta blaði verðar vikið nán- ar »ð þesenm samsnbarði og þá um leið gerðar nokkrar athnga- semdir við framvftrpið. Erlend my»t. Kh. 23/n Bank. Pósth Sterl.pd. 14,70 15,00 15,00 Frc. 54,50 55,00 56,00 Doll. 313 3,30 3,40 V í S1 R. Afgreiðsla blaðsins í Aðalatrætj, 14, opin frá kl. 8—8 í hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjórinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, sími 133. Anglýsingum veitt möttaka í Landi- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin.. Anglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálka í atærri augl. 4 . aura orðið í smáauglýsingum með óbreyttn letri. Sjnkrasamlsgið og bæjarsjóðsstyrkurinn. Fjárhagsnefnd bæjftrstjórnarinn- ar h*fði ætlað ajúkrasaml. Reykja- víkar 1800 kr. styrk, en eamlag- ið fór þess á leit, að styrkarinn yrði hækkaður og ákveðinn 3 kr. fyrir hvern pjaldskyWan samlags- mann. Þessa hækkun oamþykti bæjarstjórnin (alt að 3600 kr.), en með því skilyrði, #ð f a s t a r I æ k n i r yrði ráðinn hftnda s&m- laginu. Þetta skilyrði, am fastan lækni, var sctt til þess að einhvern bemil yrði hægt að hafa á laeknft- o% meðalakofltnaði samlsgsinv, eins og frá var skýrt hér í blaðius á sín- *m tfm*. Alíir bæjarfalttrúarnir vora sammáift um að samWgið væri nytscmdftrstofBan, sem bær- inn ætti að styrkja. Ef það legð- iat niðnr, þá myrd* þeir verða mikla floiri, sem neyddast til þess sð flýja á náðir bæjarsjóðs vegna veikinda. Aðallega erm það tvær hættar, sem vofa yfir samlagina. Önnur er sú, að gjöld þess vaxl svo úr hófi, að það verði fjárþrota og leggisf þess vegna niðar, en hln, að menn vi 1 ji ekki í þrí vera. Það hefir verið kvartað um það, að meðlimum slíkra samlaga hætti til þess að gæta ekki hófa í notk- un Iækna og meðala. Þsir fari frá einum lækni til annars með sama sjúkdóœinn og fái ný og ný meðul að þarfiauau. Þeir vita sem er, að tillag þeirra fi! sam- Ugsins er ákveðið og verður hvorki hærra né Iægra fyrir það, hvort þeir fara sparlega með fé samlagsins eða ekki. Með þvi að ráða samlaginu fast- an lækni er girt fyrir þetta. — Leiti samlagsmenn til annara lækna, þá verða þeir sjálfir að

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.