Vísir - 29.12.1917, Page 2

Vísir - 29.12.1917, Page 2
S í& IR Lokaö veröur fyrir gasiö frá kl. 8 aö morgni laugardags til sunnudagsmorguns kl, 8, * Gasnotendur ern aðvaraðir um það, að lokalgashön- nnum hjá sér á kvöldin og opna þá ekki fyr en ámorgn- ana, svo að ekki komi loft í pípnrnar. Gasstðð Reykjavíkur. I Vegna vöru-upptaiumgar verður verslun Áma Eiríkssonar Austurstræti 6 J ■ Iokuð frá 2—8. janúar 1918, að báðum dðgum meðtöldam. Graiðslam verðar veltt viðtaka þeaiía daga frá kL 1~5 siðdegis. Ritvélar. Nokkrar Woodstock- ritvélar, er komu með r.s. „íslandi" siðast, hefi eg til »ölu. Jön Sivertsen heildsaii. Frekari upplýsingar gefsr V. H a n s e n, Fr&kkastig 6 A. Til viðtals daglega í síma nr 214 kl. 10—3. Til mirmis. Baðhúsið: Mvd. og Id. kl. íf—9. Barnalosstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. BorgarstjöraskrifBt.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaakrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraakrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsal8Ígunefnd: þriðjud., föstud. kl6sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md„ mvd., fstd. klj 6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. LúndBsjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, lielgid. 10^8. Náttúrugripasafn sunnud. I1/*—27»- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðkuir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 127*—l1/*- Útgerðin. Fjöregg þjóðarinuar. „Bngiau veit hvað átt hefir fyr en miaí hefir“. Tessi máísháttur hygg eg að verði að koma til at- huguaar hjá þeim, sem hingað til hafa verið í vafa um, hvort vöxt og viðgaug sjávarútvegsim beri að ekoða s*m þjóðþrif fyrir þetta land í heild, ef svo fer, sem nú er heiet útlit fyrir, að framleiðsla sjávaráfurða hverfi eð miklu eða öll* leyfci meðan stríðið stendur, vegna hins háa verðs, eem orðið er á öllu því, er heyrir til út- gerðar. Pað er öilum kunnBgt, að lsnds- sjóður eða þjóðarbúið hefir feagið mestar, eða nú að siðistn sær sllar tekjur sínar beint frá sjávár- útvegisum. Kn hver verður þá til að taka við að borga þá fúígu, ef útveg- urinn feilur i kaidakoi og engin leið finst til að halda hooum uppiP Likkga laadbúnaSurinn, sem enn stendur iítt haggaður ef ekki á framfaraepori, sem bðtur færi að væri rétt. En þó mundi þ*ð reyn- ast honum þung viðbót. Þar sem sú leiða hugsun hefir læðst inn hjá mörgum útifrá, að sjávarútveginn beri að telj« hættu- legan keppinaut lftndbúnaðarins, og þingiðj ogj framkvæmdavftld þjóðarbúsins er þannig skipað, a8 þar ráða masíu fulltrúar Iandbún- aðarins, þá er sist að furðá þó að lífcið hafi verið gert til vernd- unar sjávcrútvffginum. Ea reynsl- an, þóít dýr verði máske, mun opna aug* manna fyrir því, hvort ekki sé ómftkains vert að reyaa að halda ejávarútgarð v:ð, þóekki væri nema til &ð bera hin opin- bóiu gjöld, Þ*ð e? nú ein* sinni svo, að xnenn verða oft að gangagegnam þann skóla, aera heitir neyð, til *ð sjá og sannfærast um, að það er hest og holiast að bjargast yíð eigin framlriðslu, en sækja ©jkki alt tii annara. Á þessum hörmungatímum, er. nú standa yfir, ættu allir, jafnt æðri sem lægri, að hafa vakandi augu á því, að hvert eiuasta p*nd eem fmmleitt er hér á l»ndi spnr- ar j*fn roikið t*f aðfluttri vör* og þax með peniagastraíminn út úr 'lazsdina. Þ*ð er víst eingöugu neyðarastandið sem hefir vakið menn til umhsgsunar um, hvort ekki sé ómaksias vert að reyna að rækta hér jarðepli í stórain stíl og er vict ssgina efi á því að það sr mjög vel f/amkvæmanlogt ineð góðum árangri, sé byggiiega að farið. Og værl æBkiiegt «ð. siík frftmleiðsla ysði rckia #föilu afli, þó að þsð sé Eorgieg til hugsan og nærri þjóðarsmán, fcð aeyö hafi þurí't til að fá menn til að reyaa að fremkvæma þetta mjög svo aaðvelda og sjálfsagða framleiðsluverk. Framvegis ætti hið opiaberaað htfa glögt auga á allri framieiðel* og spara ekki að hvetja menn til að framleiðft ifem mest af sytsemd- arvöra, ekki einangis á ófriðar- tímum helder einnig á friðartím- um og jafnvel atyrkja menn dag- lega til þess, með fé og ráðam, þegar þess þ&rf með. Það mandi þjóðinni notádrýgra en að ausa fé landsins til ýmsra loii bulkra, »am lifa á þjóðinni einsjog sníkj*- dý , þar aem stjórnmákbrask ekki hrekkur tU að framfleyta þeim, jíifnval þó þeir skifti næstum eins^oít *.m stefna eins og am skyrta. Ef að nú svo. færi, að bægtyrði V f S 1 R. Aígreiðsla blaðsins í Aðaistræti- 14, opjn írá kl. 8—8 á hverjmn degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjórinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, sími 133. 1 Anglýsingum veitt mðttaka í Land*- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dáiks í stærri augl. 4 aura orðið i smásuglýsingnm með óhreyttn letri. að halda úti til fiskjar íbestam flnytum hér á Saðariandi næst* vertið, þá er það þó áreiðanlegt, að togarar og stærri vélbátar getá ah ekki haldið úti nema i lengsta Iagi til aprílmánaðarlokií, vegna rekstnrskostnaðar. Ea ekki má þá dveg Ieggja árar íb&tefann- að er mögalegt. Þá verða menn að taka lódýrari fieyturnar, opnm skipin, og tel eg mjög nauðsyn- legt að athuga vel, hvort ekki mætti auka afla» þeirra með ein- hverju móti, t. d. með því að haldm úti samhliðá nokkrum vélbátum, til að draga bátana af miðum og á. Það mundi i það miasta drags mikið úr hættu og gera mönnmm Rjösókmna suðveldari. En ekld tjáir að bíða eftir því, &ð einetak- lingar framkvæmi slíkt, ef það er nokkmrs vert, heldmr verða bæjar- og sveitastjórnir að beita sér fyr- ir því; það er þeirra skylda bain- línis. Sé það skylda landsins að leggja fram fétll nokkurs og skaðast á þvi framlagi beinlínis, þá er eg í engum efa um, að það eigi að vera til viðhalch sjávarútvegiuum einn og nú Btanda sakir, því eg @r viss um, að leggist sjávftrút- gerðin niður afl mestu eða öilu, þá verður þjóðin fljðtlega ver farin en þð hún væri steindauð. ** G. H. Matvælaforði Þjöðverja. í dönskum,, blöðum frá þvi í október er sagt frá því, að Sviar hiifi þá verið &ð semja við Þjóð- verj» um“ k»*p á kornvörum frá PýskalftRdi og að Þjóðverjar hafi þá samþykt *ð selja Svíum all- miklar birgðir af fóðurkarföfium. Auðvitsð er, að Þjóðverjft? muni fá einhverjar aðrar n»mðsynj»vör- mr, aem þá vanhagar um, hjá Sví- um, en af þessa má þó sjá, að ekki mmsi smlturinn enu mjögað- þrengjandi í Þýakakndi, þrátt fyr- ir hafnbauBÍð og allwr huugursög- «rn»r.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.