Vísir - 06.01.1918, Blaðsíða 1
Útgefandi:
HLUTAFÉLAG
Ritatj. JAKOB MÖLLER
SÍMÍ 400
Skrifstofa og
afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 14
SIMI 400
8 árg.
&nnnadsginn 6 janúsr 1918
5. tbl
» GAMLABIO
Nýársnótt
á herragarðiniun Randrnp.
Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum.
Sökum þess iive myndin er löng og þar af leiðandi afar-
dýr, kosta bestu sæti tölusett 1.25, Alm. sæti 1 kr.
Myndin verður sýnd í kvöld kl. 7—9 og kl. 9—11.
Bamasýniug kl. 6—7.
Góðar og skemtilegar myndir, þar á meðal Chaplin-mynd.
Leikfélag Reykjavikur.
Konungsglíman
verðnr leikin snnnudagimi 6. jan. kl. 8 síðd. í Iðnó
Kanpiö á fœturna
Langaveg 17.
Aðalfundur
Framfarafélags Seltirninga
verður haldinn laugardaginn 12. jan., á vanalegum stað og tíma.
Fundarefni samkvæt 6. og 9. gr. félagslaganna. Breyting á 4.
gr. og tvö önnur mál er upp kynnu að vera borin á fundinum.
Félagar fjölmennið!
Stjórnin,
Skrifstofa
Arna Benediktsson
NÝJA BÍÓ. Nýársmynd. NÝJA BÍÓ.
ohn Storm.
Dramatisknr sjónleiknr i 6 þáttnm.
Eftir hiöa heimsfræga ©nska rithöfuiid
Að&lhlutverkið — fétæka prestinn John Storm — Ioikur
Derwent Hall Caine
Leikmeyna, Giory Qaayle, leikur jangfrú
Elisabeth Rivsdon.
Fyrri parturinn í síðasta sinn í kvöíd.
\ Tölusett* sðg-.œiða mí pantft í eíma 107 allsn dagian
og ko^ta kr. 0.85. Önnur sætl 0 75. B«.rn»sæti 0.25.
ávalt fyrirligcjandi. -- Sími 214.
Hið íslenska steinoííuhlutafélag.
ar
ilntt i Ms
Natfean & Olsen. 2. hæð.
Yísir m itkðiádftik bkiiil
Agætt saltkjöt
tæst i
Kaupangi.
Símskeyti
i
írá fréttaritara „Vísis“.
Ks=upm.höfn 4. jan.
Rússar hafa slitið friðarsamningnm í Brest-Litovsk,
en vílja halda þeim áfram í Stokkhólmi eða Kanpmanna-
höfn.
Á vestnrvígstöðvnnnm og á vígstöðvnm ítala hafa ver-
ið háð árangurslans áhlanp af beggja hálfn.