Vísir - 06.01.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 06.01.1918, Blaðsíða 4
ViSJU. Afmæli ú BJOrgpaa: Jakob Havsteen kaupm. Sigurður Þorsteinsson verslm. Guðm. Stefánsson næturv. Bjarni Jensson læknir. Hriðión .lensson læknir. Lagarfoss átti að fara hjeðan á morgun. Terslunin „Landstjarnau“ hefir sent Visi vegg-almanak, sem hún hefir látið gera hér, og vafalaust er það vandaðasta, sem búið hefir verið til hér á landi,afþeirrigerð aðminstakosti. Ðagatalið er stórt og undir hverjum mánaðardegi er getið merkra viðburða innlendra, sem tengdir eru við daginn, svo sem mannaláta og fæðinga ýmsra merkra manna, sjóðstofnana og annara stofnana. — Almanakið er prentað í Félagspréntsmiðj- unni. I»orvaldur Björnssou, fyrv. yfirlögregluþjónn, átti sjötugsafmæli 2. þ. m. eins og áður hefir verið sagt frá. Bár- ust honum margar heillaóskir þann dag og væn afmælisgjöf frá nokkrum vinum hans, sem Ólafur Björnsson ritstjóri færði honum, en það voru silfurdósir fagrar með 500 krónum í gulli. Snjóflóð féll nýlega á fjárhús og hlöður á Stóravöllum í Bárðardal nyrðra, og tók þak af tveim hlöðum og drap 34 kindur, 3 hross og 5 geitur. íslnn. Síðustu fregnirj að norðan og vestan segja að ís muni að eins landfastnr við Hom. íshrafi hafði komið inn á Djúp og alla leið inn á Skutulsfjörð, en hvarf á aðfangadagsnótt. Frosthsrka. í>að urðu snögg umskifti á veðrinu í gær. Fyrri hluta dags- ins var blíðviðri en síðari hlut- ann hörkufrost. í nótt komst frostið niður í 21 gr. og var um hádegið í dag 20 gr. (á stjóm- arráðsmælirinn). Á landsíma- mælirinn var frostið þó að eins 16*/a gr- uin hádegið. Á Grímsstöðum er frostið tal- ið 22 gr., á ísafirði 2l,4, á Ak- ureyri 19,6, á Seyðisfirði 18 og i Vestm.eyjum 16-l/a. Kartöfluræktarfélagið. Menn ættu að minnast þess, að senn eru síðustu forvöð fyrir þá sem ætla að skrifa sig fyrir hlutum í Kartöfluræktarfélaginu. Lástarnir verða látnir liggja frammi að eins til 10. þ. m. i skrifstofum Búnaðarfélagsins .,Mbl.“ og „Vísis". Húsmæöur Nofið eingönga hina heimsfrægH Red Seal þvoítasápu. PC'Tomson iCo.(W*KtRs]I Phi!odelpfiia,P«JilS^, Fæst hjá ksBpmöimara. 1 haildsölu bjá 0. Johnson & Kaaber. Skrifstofu- stólar og fleiri skrifstofuáhöld, óskast til kaups, mega vera brúkuð. Upplýsingar í Síma S84. Nokkrar tunnur af ágætu norðlensku sykursöltuðu ISL j C3 t 1 til sölu bjá Þorsteini Jónssyni Sími 384. „Santileik vitnið“ kom út í gær á tilsettnm tíma og hefir nú fengið sér stefnu- skrá mikla og sjálfsagt vandaða, þó er þess ekki getið í henni, að blaðið ætli sér sérstaklega að verða „málgagn sannleikans.“ Og neitað hefir það að birta í stefnu- skrárblaði sínu ádrepu frá dr. Ól. D. Daníelssyni, fyrir að hafa borið hann fyrir einhverjum Leytis-Gróu-þvættingí, sem það hafði flutt um hr. Olgeir Frið- geirsson eða starf hans í þarfir landsverslunarinnar. — Hefði þó farið vel á því, einmitt í þessu blaði. Es. „Mjölnir" á að fara héðan á morgun áleiðis til Spánar. Jarðarför minnar elskuðn eigin- konu, Theódínu Þorsteinsdóttur, fer fram frá heimili okkar á Njálsgöiu 62 og hefst með hús- kveðja kl. 11 Va h. mánudag- inn 7. jauúar. Jón Þórðarson. Nótur. AUmikið af N Ó T U M kom með Geyal, einaig NÓTNAPAPPÍR. Hlióðfærahús Reykjavíkur. Opið 10-7 R.'ú.m ei»s o? tyeggja muiin*, Fiðnr, Dúnn, Sængnr- dúknr, Madressnr. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. 7IMM& Dugleg og hreinleg stúlka óskast til aS þvo gólf. A. v. á. (30. StuJka oskast 1 vist. Upplýsing- ar Laugaveg 32. (43 Stúlka óskar eftir vist ásamt herbergi. A. v. á. (45 Vinnuma'Sur óskast á gott heim- ili í sveit, meS vertíðarkomu. A. v- á._________________________(52 Stúlka óskar eftir plássi í Sand- gerði yfir vertíöina. A. v. á. (53 Duglegur maður óskar eftir at- vinnu yfir lengri tíma. A. v. á. _______________________ ' (58 Vanur maöur óskar eftir plássi sem fonnaður á mótorbát stærri eða smærri. A. v. á. (75 2 stúlkur geta fengiS ágætis vistir nú þegar. Uppl. hjá Krist- ínu J. Hagbarö, Laugaveg 24 C. ______________________________(72 Stúlka óskar eftir árdegisvist á góðu heimili. A. v. á. [79 m 7ILKTNHIN6 Sá, sem auglýsti silfurnælu í Vísi gær gefi sig fram í síma 622. (74 Keðjur, akkerisspil, vírar o. m. fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka vi'ð Bakka- stíg-__________________________(5 Nýr Smoking til sölu. Afgr. vís- ar á. (56 Hús óskast til kaups. Tilboð með veröi og skilmálum merkt „555“ leggist á afgr. strax. (65 Aktýgi og reiötýgi ávalt fyrir- liggjandi. Gömul reiðtýgi keypt fyrir hátt verö. Söðlasmíöabúöin, Laugaveg 18B. Sími 646. E. Kristjánsson. (76 Árar fást keyptar hjá Sveini Magnússyni, Flafnarfiröi. (20 Fóðursíld til sölu hjá R. P. Levi. (18 Vandaðir ódýrir dívanar, klædd- ir meö plussi, taui og sængurdúk. Söölasmíöabúðin Laugaveg 18B. Sími 646. E. Kristjánsson. (77 Lítið notaður vagn og aktýgi til sölu. Uppl. á Skólavörðustíg 17* uppi. (69. Góðar kartöflur til sölu. Ping- holtsstræti 15 uppi. [70 Fjögra manna far, lítið, með veiðarfærum og öllum útbúnaði, selst með tækifærisverði. A.v.á. [80 Patent loggmaskína, ný tog- arastigvél, nokkur þúsund nýir lóðartaumar með ábundnum öngl- um, uppihaldastrengir, skipspott- ur, selst alt ódýrt. A.v.á. [78 •EENSLá Undirrituð kennir léreftasaum o. fl. ef um er samið. Mjög hentugur tími fyrir stúlkur í vistum. Ódýr- asta kensla í bænum. Guðrún Jó- hannsdóttir, Gróðrarstööinni. (34- Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Herbergi með forstofuinngangi mót suðri til leigu nú þegar. Uppl. gefur Gunnar Sigurðsson kand. jur. Sími 12 eða 151. (6i’ Nótnabók fundin. Vitjist í Þing- holtsstræti 15, uppi. 71: Budda með peningum í hefir tapast. A. v. á. (75, Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.