Vísir - 19.01.1918, Blaðsíða 3
VÍSIR
við engin rök að styðjast, því
að, eins og áður er sagt, þessir
menn sem eiga ógoldin útsvör,
©ru vafalaust álíka margir í öil-
am flokiium.
Fánamálið.
Raddir þjóðarinnar.
Bla'Si'ö ,,íslehdingur“ á Ákur-
eyri fer eftirfarandi oröum um úr-
slit og meöferö fánamálsins í rík-
isráði:
„... . í sömu andránni og for-
sætisráSherra fullyröir í ríkisrá'S-
inu, aS siglingafáninn sé mesta al-
vörumál sitt og þjóöarínnar, lætur
hann þess geti'ö, aö hvernig svo
sem um máliö fari, þá ætli ráöu-
neyti hans aö sitja sem fastast.
Þessi yfirlýsing hefir ótvírætt
hlotiö a'ö g;efa ríkisráöinu átyllu
til þess aö halda, aö forsætisráð-
herra íslands hafi eigi meint það
jafn álvarlega meö stóryrðunum
«m fánakröfuna eins og liann hef-
ir þó ætlast til. Var þaö þó mjög
óheppilegt og málinu ómaklegt.
því veriö gat, að slíkt festuleysi
gæti haft spillandi áhrif á f ram-
gang fánamálsins og* þaö því frenr-
■air sem þessi yfirlýsing kemur fram
eins og svar viö hinni ákveðnu
afstö'öu forsætisráöherra Dana
gegn fánakröfu vorri og tillögu
ráðherra íslands, og er þó síður en
svo. að hann, forsætisráöherra
Dana, dragi neina dul á það, að
hann haldi fast við skilning sinn
á þessu máli í ríkisráðinu 22. nóv.
sem niestum ágreiningi olli
hér heima, sbr. „Fyrirváradeil-
una“, heldur legst hann á móti
málinu nú í samræmi við skilning
sinn á ]jví þá. Þetta réði niður-
lögum málsins.
Forsætisráðherra lætur þess get-
ið að hann cg samverkamenn hans
i ráðuneyti íslands geri ekki synj-
unina aö fráfararefni, svo sem nú
er ástatt og gefur hann þar tvi-
mælalaust til kynna, að öll frarn-
koman i fánamálinu i ríkisráðinu
hafi verið á vitund og með vilja
hinna tveggja ráðherra vorra, og
eru þeir því sömu sökinni seldir.
Ólíklegt er, að íslenska þjóðin
taki þessum málalokum með þökk-
um. Forsætisráðherra mátti fullvel
vita, aö hann varð að standa eða
falla með fánamálinu eins og ]jví
var komið, þar sem ]jað var sér-
stakt áhugamál, eigi einasta Al-
þingis, heldur og al]jjóðar. En úr
því að hana bar stjórnfarslega og
siðferðislega skyldu til þess, að
undirstrika fánatillögu sína í rík-
isráðinu með því að biðja um lausn
fyrir sig og sitt ráðuneyti, er kon-
ungur að tillögu dönsku stjórnar-
innar hafði synjað fánákröfunni,
þá verður íslenska ]jjoðin að kenna
honum og væntanlegum eftir-
mönnúm hans, hvernig þeim beri
að fylgja eftir mestu áhugamálum
hcnnar,
Eftir þessi málalok á þessari
stjórn ekki að haldast uppi að
svæfa þetta mál með framkomu
sinni í ríkisráSinu 22. nóv. siðastl.,
heldur verður þjóðin að krefjast
þess, að hún fari frá tafarlaust og
varpa þannig á brott þeirri rýrð,
sem fallið 'hefir á þessa mikilvægu
cg sjálfsögðu frelsiskröfu vora.“
Kvennaskólinn.
Síðara námsskeiðið í hússtjórnardeild skólans hefst 1.
mars n. k. — ef nógu margir nemendur gefa sig fram — og stend-
ur yfir til 1. júní.
Skólagjaldið er 15 kr. alls, eu meðgjöf 65 kr. á mánuði. —
Umsóknir séu komnar til forstöðukonu skólans í síðasta lagi 1.
febrúar n. k.
Reykjavík 14. jan. 1918.
Ingibjörg H. Bjarnason.
Nýkomið:
Morgunkjólatau, Fiónel, Silki- og Bómullar-Lasting-
ur, Gasiéreft, Molskinn, Svuntur fyrir börn og full-
orðna, allskonar Dömukragar, Matrosakragar (hvítir
0g bláir), Silkiháisklútar, Vasaklútar (herra og dömu),
Bróderingar, stðrt úrvai, jSokkar á börn og fullorðna
og margt fleira.
Versl. Gullfoss,
Hafmirstræti 15.
1 "'Kanpið fisl
Ertend myní.
Kh. »•/, B s. Pó«tfc
Stwri.pd. 15 28 15,70 i 6,00
Frc 56 75 59,00 60,00
Doíí. 3 27 3,50 3,60
Snorri Jdnsson
kaupmaður á Akureyri andaðist í
gær á heimili sinu. Banameinið
var krabbamein.
Snorri sál. var einn af mestu
dugnaðarmönnum þessa lands, og
um langa hríð með mestu fram-
kvæmdam önnum Aku reyrarbæjar.
Upphaflega lagði hann aðallega
stund á trésnúðar, og bygði fjöl-
mörg hús á Akureyri og víðar þar
nyrðra. Allmörg síðari árin rak
hann verslun á Oddeyri og sjávar-
útgerð, og mun hafa verið orðinn
mjög vel efnaður maður.
200
1
Frammi í eldhúsinu var Jean að nauða á
ömmu sinni og biðja liana leyfis aö fara ofan
á strætið til að horfa á alla viöhöfnina. Gamla
konan var hálfforvitir. líka og gekk með hon-
11111 > og skildu þau dyrnar eftir hálfopnar.
Áróra stóð á gluggasvölunum í þungum
hugsunum.
Alt 1 einu heyrði hún eitthvert þrusk fyrir
aftan sig og leit við. Hljóðaði hún fyrst upp
yfir sig, en fór svo að hlæja. ]jví aö frammi
fyiii henni stóð ung stulka í rauðum slopp
eða „dónúnó, nieð grímu fyrir andliti og
klædd í dansbúning. Hún svifti grímunni af
sér og skein þá í brosandi andlitið á Donna
• Crúz.
„Flóra!' sagði Áróra. „Er Jjetta ])ú sjálf?“
Donna Crúz geklc aö henni með útbreiddan
faðminn og kysti hana.
„Dæmalaust þykir mér vænt um að sjá
þig,“ sagði Áróra. „Eg var einmitt að liugsa
um, liyað hér væri einmanalegt. En hvernig
gastu komist inn. Eg hefi harðbannað, að
hleypa nokkrum manni hingað inn.“
„Harðbannað!“ sagði Donna Crúz önug-.
„Jæja, eg hefi beðið að hleypa engum inn,
ef þér likar það betur,“ sagði Áróra og roðn-
aði við.
„Það má segja, að það er drengilega pass-
að fangelsi. Dyrnar opnar upp á gátt og eng-
in lifandi manneskja viöstödd!“
Paul Feval: Kroppinbakur.
201
Áróra gekk hvatlega inn í stofuna. Þar
var engan a'ð sjá, og stóðu dymar opnar.
Hún kallaði á Francoise og Jean, en enginn
gegndi, enda hafði henni verið gefið i skyn,
að hér væri ekki alt með feldu. Hún. lokaði
dyrunum og gekk til Donna Crúz, er stóö
fyrir framan spegilinn, og var að laga á
sér hárið.
„Ósköp ertu orðin stór,“ sagði Flóra.
„Þaö ertu líka,“ sagði Áróra, „en hvaða
búningur er þetta, sem þú ert í?“
„Það ,er dansbúningurinn minn —i besti
búningurinn, sem eg á. Er hann ekki fal-
legur?“
„Jú. hann er indæll.“
Donna Crúz fór úr slopnum, til þess að
búningurinn sæist betur.
„Já, hann er verulega fallegur,“ sagði Ár-
óra. „Ertu á leikhúsinu hérna?“
„Hvað vitleysa! Hvers vegna ætti eg að
vera á leikhúsi. Eg ætla bara á dansleik.“
„Hvaða dansleik ?“
„í kvöld er ekki nema um einn dansleik
að ræða,“
„Hjá ríkisstjóranum?“
„Já, auðvitað dansleikinn hjá rikisstjóran-
um, gó'ða mín. Það á að leiða mig fram fyrir
hennar konunglegu tign, prinsessu Palatínu."
Áróra leit á hana stórum augum.
„Ertu hissa á því ?“ spurði Donna Crúz
202
og sópaði kjólslóðanum til hliðar með fætín-
um. „Hvers vegna ertu hissa á því ? Það hef-
ir margt undarlegt komið fyrir síöan við sá-
umst síðast.“
„En hvernig fórstu að rata hingað upp til
mín?“
„Eg vissi hvar ]>ú áttir heima, og mér var
leyft að skreppa upp til þín. Eg á mér líka
húsbónda, sem eg verð að hlýða.“
„Ekki á eg neinn slíkan,“ sagði Áróra hálf-
hreykin.
„Já, eg- er ambátt, ekkert annað en ambátt,
en sú ambátt hefir samt öll ráðin og eg varS
að líta inn til þin, Áróra mín góð. En nú
skal eg segja þér eitt: Þetta er i fyrsta sinnx
sem eg kem út fyrir dyr síðan eg kom til
Parísar.
„Áttu þá heirna lxér?“
„Já, og á mér prýðilega mevjarskemmtf,
rétt eins og þú, ljúfan mín, en miklu skraut-
legri. Hann Lagardere m i n n er örlátari eii
þinn.“
„Þei-þei!“ sagði Áróra og studdi fingrin-i
um á varirnar.
„Jæja, eg sé, að við lifum í sífeldum æfin-
týrum. Eg var í hálfgerðum vandræðum, en
þá var barið a dyr hjá mér og þær opnuðust
áður en eg gat svarað. Sá sem inn kom var
litill nxaður, skakkvaxinn, og heilsaði hann
mér kurteislega og mælti: „Ef ungfrúin vill