Alþýðublaðið - 25.04.1928, Side 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ
a
Höfum til
x Gefins og án burðargjaids x
sendnm vér vorn nýja myndum skreytta
verðlista yfip bækur, bréfspjöld og gúmmí-
vðrnr. — Omega-Importen, Kobenhavn V.
í allskonar handavinnu-fánýti í
ríkisstyrktum skóilum og setja í
stahinn kenslu í peim greinum
hannýrða ,sem að gagni og prýði
mega verða. Þá á að setja upp
toér í Reykjavík sérstakan skóla í
heimiiisiðnaði handa piltum og
stúlkum. I hverjum landsfjórð-
ungi eiga að vera karl og kona,
er haJdi námsskeið árloga á ýms-
um stöðurn. Slik námsskeið mundu
margir unglingar sækja, og pá
er nokkrir úr hverri sveit hefðu
öðiast pekkingu og smekkvísi í
ðessum efnum, væri málið vel
á veg komið. Hinir myndu tafoz
verk peirra sér ti.1 fyrirmyndar pg
ailur annar svipur koma á heiim-
ilin en nú er á þeim. Einmig á
að efla „Heimilisiðnaðarfélag Is-
Iainds“, styrkja það til að hafa
sína ráðunauta, svo sem Búnað-
ar og Fiskifélag hafa nú, og
hjálpa því itil að koma sér upp
húsi.
Stjórn „Heimilisfðnaðarfélags ís-
Iands“ skipa konur og karlax, sem
ég veit að hafa réttan skilning á
þessum málum. Vil óg nú skora
á hana um að leggja fram tillög-
ur um æskilegar ríkisaðgerðir á
þessu sviði, og treysti óg því, að
sú ríkisstjórn, er nú situr að vöild:-
nm, sjái, að hér er um að ræða
fjárhagslegt og menningarlegt
Btórmál'.
i Þengill Eiriksson.
Bæjarstjórnarfundur
var haldLnn í gær síðdegis. 13
máíl voru á daígskrá.
Veitt voru bygglngarleyfi fyr-
ir 35 íbúðar- og verzlunar-hús, þar
af 4 stórhýsi, auk fjolda úthýsa,
víðbygginga og breytinga.
Samþ. var að framilengja um
eitt ár óbreyttan samning við Jón-
as Bj-ömsson um leigu á Gufu-
nesi og að leigja hestamannafé-
Jaginu „Fák“ Geldinganes til
hestabeitar fyrir 1500 krónur.
Fasteignamefnd lagði til, að Jóni
Ingimarssyni yxðu leigð hús, tún
og engjastykki jarðarinnar Breið-
holt fyrir 800 krónur og að hon-
um yrði falin varzla landsins fyr-
ir 400 króna þókmm. Enn frem-
ur að bærinn kaupi af Jóni girð-
„Lapzyn“.
samkomulagsverði eða eftir mati,
efekki næst sainkomulag, en selji
honum kvfgildi jarðarinnar, 12 ær
og 2 kýr, með landauraverði.
Þá lagði nefridin og til, að sér-
stök girðing yrði gerð þar fyrir
hesta og hið afgirta svæði síðán
leigt hestamannafélaginu „Fák“
fyrir 500 krónur, og að hinn hluti
landsins yrði leigður bæjarmönn-
um til beitar fyrir kýr og sauð-
fé, gegn 20 króna gjaldi fyrir
hverja kú og 75 aura gjaidi fyrir
hverja sauðkind.
Vor-u þessar tjll-ögur samþyktar.
Samlþykt var að kaupa Norð-
urmýraTblett II., Mógrafarblett og
1-óðarspildu milli M-ógrafarbletts
og Rauðarárstí-gs fyrir 6000 kr.
Mega þetta heita sæmilieg kaup.
En það sýnir Ijöslega í hvert
geypiverð Jandsspildur og lóöir
kring um bæinn eru komnar, bæði
eignaHóðir og erföafestulönd, sem
eigen-dur og umráðamenn hafa
fengið fyrir ekkert eða nær ekk-
ert. Verðhækkunin hefir öll runm-
5ð í þeirra va-sa, þótt bærinn að
réttu lagi ætti að nj-óta hennar.
Samþ. var að ganga í ábyrgð
fyrjr 300 þús. danskra króna láni
til Jóh. J-ó'sefssonar til gistihúss-
hyggingar hér að uppfyltum ■ þeim
skilyrðum, s-em alþingi setti fyrir
^þbyrgð ríkissjóðs.
Víst er hér þörf gistihúss, enda
sér það á.
Þá vaí samþ. að fella niðiur af
útsvörum ársins 1926 og fyrri áxa
um 149 þús. krónur. Þar af er
85 þús. kr. útsvar' Geo. Copland,
ca. árin 1925, 1923 og eldri, og
útsvör 7 annara stórra -gjald-enda
um 25 þús. krónur. Þannig reyn-
ast „máttarstó-lpar bæjarfélagsins"
stundum.
Elliðaárnar var samþ. að leigja
í sumar d-ag og dag allan veiði-
tímann og að fela rafmagnsstjóra
og borgarstjóra að semja leigu-
mála.
Bændur í Sogamýri hiöfðu sent'
rafmagnsstjórn beiðni um raf-
magn þangað. Ekki treystist hún
til að taka ákvörðun um beiöm-
ina að svo stöddu. Mega þvi
bændur þar bíða ljóssins enn um
hríð.
Samþ. var að fela rafmagns-
stjóra að festa kaup á borvél
og héfja hið fyrsta rannsóknir á
jarðhita hér í nágrenninu í sam-
ráði við Þorkel Þorkelsson. Er
hér á ferðinni stórmerkilegt ný-
mæli.
3 tilboð höfðu komið um bygg-
ingu barnaskólahússins ofan kjall-
ara: Ágúst Pálsson, Suðurg. 16,
kr. 194 000,00, Ásgeir G. Stefáns-
son og hræður Hf. kr. 182 000,00
og Kristinn Sigurðsson, Óðinsg.
13, kr. 169 500,00. Var sainþ. að
taka tilboði Krsitins Sigurðsson-
ar.
Ó-Iafur Friðriksson vítti borgar-
stjóra að maklegleikuim fyrir að
kalla eigi skólabyggingamefrid á
fund, er tilboðin vora opnuð.
Svaraði borgarstjóri fáu.
Á fundinum var allmikið rætt
tim nauðsynina á því, aÖ Skild-
inganes yrði lagt undir lögsagn-
arumdæmi Reykjavíkur, og að
viðhald Melavegarins v-æri gífur-
lega kostnaðarfrekt orðið, siðan
Shell-félagið hygði risastöð sína
við Skerjafjörö og ýmsir betri
b-orgara tóku að reisa þar hus og
taka sér þar bólfestu. Benti borg-
arstjóri á, hve ósanngjamt það
vœri, að Reykjavík yrði að greiða
margfalidan viðhaldskostnað veg-
arins að eins vegna flutninga að
og frá stöð hins erlenda auðfé-
lags við Skerjafjörð, sem engan
eyri greiðir til bæjar-þarfa og
tæpast mun styrkþ-urfi. Enn frern-
ur benti hann á, að- bygt er -mieð
ö.llu skipulagslaust þar suður frá,
en sl-íkt er vitaskuld' hin mesta
óhæfa.
Fáir urðu til að hal-da uppi
svörum fyrir Shellfélagið og þá
borgara, sem hér hafa atvinnu
sína, en f-lutt hafa suður að
Skerjafirði til að komast hjá því,
að greiða sinn hlut að réttu til
bæjarsjóðs hér.
DanzsýmiKkfy
Vííjcjo Hartmaiaias.
Viggo Hartmann danzmeistari
sýn-di list sína í gærkveldi með
aðstoð ungfrú Ástu Norömann.
Eftirvæntin-g áhorienda var mikil,
enda atburðurinn óvenjulegur.
Sáu þeir fljótlega, að hér var á
f-erðum fólk, sem kunni listir sín-
ar. Það, sem fyrst og fremst
vakti aðdáun allra, var smekkvisi
og taktvissa sýnenda — enda eru
það jafnnauðsynle-g skilyrði og
fótaiburður. Fegurstir allra d-anz-
anna þóttu sýnilega „tangóamir“,
sem sýndiir voru í ispönskum bún-
in-gum. Glumdi að þeim loknum
lófatak um allan saliinn, sem aldr-
ei ætlaði að linna. Urðu þau að
endurtaka annan „tangámn".
Hráfni áhorfenda var svo- mikil,
að víst hefðu þau getað haldið
áfram til miðnættis. Munu víst
allir lúka upp einum munni um,
að fegurrd sýning hafi aldrei sést
hér. Ungfrú Ásta Norðmann sýndi
í þ-etta skifti, að hún er snillin-gur
á þesisu sviði. Mun enginn efast.
um það eft-ir þetta kvöLdj
1 stuttu máli: áhorfendur voru
samála um danz- og kennara-
hæfileika Hartmanns, enda fékk
hann samtímdis ótal áskoranir um
að veita fólki nokkra tilsögn, áður
í hQÍIdsölu hjá
Tóbaksverzlun íslands h./f.
en hann fer af landi burt. —
Síðasta númerið var sóló-ídianz,
Black-Bottom Comique, broslegur,
og einkennilegur danz, eins og
nafnið bendir á. A.
Khöfn, FB., 24. april.
Frönskn kosningarnar.
Frá París er símað: í að eins
tvö hundruð kjördæmum urðu úr--
slit kosnlnganna í fyrra dag fulln-
aðarúrslit. f þessum tvö hund-
ruð kjördæmum fengu stuÖnings-
menn Poincare’s inikinn mieíri
hluta. Kosningar eru óútkljáðar í
rúmlega fjögur hundruð kjör-
diæmum, sem kosið verður í aftur
á sunnudaginn kemur. Búist er
við, að heildarúrsiit kosninganna
verði þau, að stuðningsmenn Po-
incare’s verði í meiri hlu-ta.
Flang ekki yfir pólinn.
Frá Osl-ó er símað: Samkvæmt
seinustu fregnum frá Greenhar-
bour hefir Wilkens tilkynt, að
hann hafi ekki flogið yfix pólinn.
Kveðst hann hafa f-logið af ásettu
ráði suðlægari leið yfir ókönnuð
svæði norðan við Grantsland, þrjú
hundruð enskar mílur fyrir sunn-
an pó-linn. Hann fann engin áðiur
ókunn lön-d, en gerði ýmsar veð-
urathuganir. — Amerísk bföð
telja Wilkinsflugið stærsta flug-
afrek, sem gert hefir verið til
þessa. Kelilogg ráðherra hefir sent.
flugma-nninum heillaóskaskeyti.
Tjón og slys af landskjálftunu
Frá Aþenuborg er símað: Miklir
lándskjálftar hafa komið í Grikk-
-landi, einkum á Peleponnes. Bær-
inn Korinth! er næstum þvi ger-
eyðilagður. Um tuttugu rnenn
hafa farist. Stórskemdir hafa orð-
ið á ýmsum bæjum á landi-
skjálftasvæðinu.
Um daginn og veginn*
Næturlæknir
er í nótt Matthias Einarsson,.
Höfða, slmi 1339.
Eldspítur
Ódýrar.
ingar, sem hann á á Jandinu, með