Vísir - 04.02.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 04.02.1918, Blaðsíða 4
 VIS !R Tombóla. Samkvæmt fengnu leyfi lieldur Sjúkrasamlag Reykjavikur tombólu sunnudaginn 10. febrúar næstkomandi til ágóða fyrir samlagið. Peir, sem vilja styrkja tombóluna með gjöfum, eru vin- aamlega beðnir að koma þeim til einbverra af undirrituðum fyrir 9. febrúar næstkomandi. 1 vesturbænum veitir ekkjan Gru.Öný JC»örðarcIóttii* i Oddgeirsbæ einnig gjöfum til tombólunnar móttöku. Reykjavik, 25. janúar 1918. Þnríðnr Signrðardóttir, Bjarni Pétnrsson, Grettisgötu 6. Þingboltsstr. 8. Felix Gnðmnndsson, Njálsg. 13 B. Helgi Gnðmnndsson, Pétnr Hansson, Laugav. 43. Grettisg. 41. Ikta lína-iífs-Elixíí fæst hjá lóni Ijaiiarspi I lo. Víslr H útbniddasta blaðiil \lr »X« •!- -4- ili-. »1» -Jf . »1« „•it* : I Bæj r Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Margrét Gísladóttir búsfrú. Margrét Lorsteinsdóttir ungf. Finnur Finnsson skipstj. Páll Sigurðsson prentari. 'Afmæli á morgun. Jóbanna M. Málmberg búsfrú. Póra Halldórsdóttir búsfrú. Kyndilmessa var í fyrrad. Allan fyrri bluta dagsins var kafþykt Ioft og rign- ing, en undir sólsetrið rofaði til svo að til sólar sást og settist „í heiði“ og segir vísan að þá megi snjóa vænta mest upp fráþessu. Innbrot var framið í. Sauðagerði á föstudagsnóttina. Var farið þar inn um glugga á kjallara búss- ins „Crossby“, en beimafólk vaknaði, og var komið að þjófn- nm áður en bann gat nokkuð aðgert, og slapp bann með naum- indum út um gluggann aftur. Silfarbrúðkaup eiga hjónin Sesselja Jónsdótt- ir og Simon Ólafsson íBirtinga- Jaolti bér í bænum, í dag. VeðriS í dag Þýðviðri er um land alt og sunnan og austan átt, nema á Akureyri var talið eitt stig frost og norðvestan andvari. Annars- staðar var þetta */a—2 st. biti fyrir vestan, norðan og austan, en 4—5 st. bér og í Vestmanna- eyjum. ísfregnir. Frá Seyðisfirði var símað í gær- kveldi, að [allur ís væri borfinn af Austfjörðum en útifyrir væri hann á braðri ferð norður. Frá Akureyri var Vísi sagt í síma, að ísinn væri þar alveg óbreyttur. Brnnaliðið bafði æfingu í fyrrinótt og í gærmorgun. Var það kallað sam- an kl. 4 og brást fljótt við. Kl. 10—11 í gærmorgun æfði það mannbjörgun í Hótel ísland. Kartöflusalan Ólafur Hvanndal biður þess getið, að hann hafi engar kart- öflur selt á laugardaginn, enrétt kvað bann það, að bann bafi þær á boðstólum og muni selja þær á hafnaruppfyllingunni í dag, Fiskkaup. CsB*»r 7YP.ti'Æ'Í- Í r.arínLrí’-sÍJrk'siiir> sú r < -ís.vk wrox.v: Til kaups óskast 80—100 skip- pund af vel verkuðum, þurrum og góðum stórfiski. Tilboð með tilteknu verði, pakkað fob Reykjavík, óskast. TJpplýsingar í síma 647. klæddur með taui, selst langt fyrir neðan útsöluverð á vinnu- stofuxmi á Laugavegi 50. Jón Þorsteinsson. Sfmanúmer íshússins „Herðubreið“ við Frikirkjuveg er Stúlkur, lesið! Maður óskar eftir að komast í kynni við stúlku, sem er mynd- arleg og ráðsett, hraust, þrifin og geðgóð, á aldrinum frá 25—30 ára. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis og láti fylgja af sór mynd í lokuðu umslagi, merkt „þag- mælska“. Nýkomið stórt úrval af mjög fallegum röndóttum bnxnaefnnm Sömuleiðis blátt Cheviot og fl. ágætis fataefni. V0inxli.-Cs.si0 Verslunarráðið befir tekið að sór að annast um kaup og sölu á hlutabréfum Eimskipafélagsíns, vegna þess að þess hefir orðir vart, að ein- stakir menn bafa notað sér fjár- þröng manna til þess að ná kaup- um á bréfunum fynir óhæfilega lágt verð. Erleiif! myjai Kh. V, Bð&k. Pórtb Stel.pd. 15,50 15,70 16,00 Frc. 57 50 59,00 60,00 Ooll. 3,29 3,50 3,60 Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. r KAUPSKAPDR 1 1 VINNA 1 Hreinleg [stúlka óskast í vist Bergstaðastræti 41 neðri bæð. (3£ s HUSNÆÐI Til leigu herbergi meS rúmum fyrir ferSafólk á Hverfisgötu 32. [20 I TAPAÐ-FUNDIÐ 1 íslenskur ullarbolur tapaðist í laugunum 30. jan. J18. Skilvís finnandi skili bónum á Lauga- veg 74 (austurenda uppi). (45 Armband befir tapast frá Klapp- arstíg upp að Njálsgötu 9. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því í Kirkjustræti 6. (46> Sá sem tók skóblífamar í mis- gripum á skemtuninni í Gúttú- aðfaranótt sunnuda., skili þeim á Njálsgötu 21 B og taki sínar (44 Félagsprentsmiö j an. KeSjur, akkerisspil, vírar o. m< fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld-i sted. Sími 674. Bakka viö Bakka-» stíg- (3 Sjóstígvél, mikið úrval. Vilhj. Kr.Jakobsson, Austurstr.5. 03 Virkilega gott lundafiður til sölu Ingólfsstr. 6. (14 Belgísk tvíhleypa nr. 12, létt og liðleg til sölu með tækifæris- verði. A.v.á. (38 , Eldavél og lítill ofn o. fl. til sölu ódýrt. A.v.á. (47 Morgunkjólar og barnakjusui; fást í Lækjargötu 12 A. (28 FóSursíld til sölu hjá R. P. Leví. (i8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.