Vísir - 14.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 14.02.1918, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG Ritstj, JAKOB MÖLLER3 SlMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 '-g- - - ■ “ — . 8. árg. Fimtadagina 14. febrúar 1918 44 tkl. GAXíIiA Btó lllll,IIBI>| Zirli. Ástarsjónleíkur í 3 þáttum. (Dansk Kinograf Pilm). Leikinn af góðkunnum dönskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Cotta v. Schönberg, Karen Lnnd, Agnes Nörlund. Aðrir leikendur: Gunnar Helsengreen, Viggo Wieke, P. Malberg. lalikjöi úr fljóisdalshéraði síðan í fyrra, verður fyrst um sinn selt lágu verði. Menn snúi sér til Carl F. Bartels eða Sveins Jónssonar í Sláturhúsinu. • NÝJA BlÓ Ulþýði Lnnðúaa Afarspennand leynilögreglu- sjónleikur í 4 þáttum. Bófar og glæpamenn eru átumein stórborganna.—Ur skúmaskotunum bera þeir eitur-pest glæpanna út til almennings. — Hvergi eru menn óhlutir fyrir þessum slóttugu illmennum, og þá sem verða fyrir þeim, draga þeir niður í hringiðu glötunar. Sýning stendur lx/2 klst. Tölusett sæti 0,80, alm. 0,60. — Börn fá ekki aðgang. — ðí Iitt i l&f&arst?seti 16. \ Hljómleika heldur Lúðrafélagið ,Harpa6 (15 mann«, undir stjórn Reynis Gislasonar) flmtudagiou 14. iebrúar kl. 9 siðd. i IðnaðarmannaMsmu. Aðgöpgumiðar seldir á miðvikud, í bókaverslun ísafoldar, á fimtud. irá kl. 11 í Iðnó og kosta: bestu sæti kr. 1.50, almenn kr. 1.25, standandi kr. 1.00. Múrarafélag Reykjavíkur. Aðalfundur laugard. 16. þ. m, kl. 7 e. h. í húsi K F U M Kvöldskemtun verður haldin í Bárubúð, föstudaginn 15. þ. m. kl, 8*/a til ágóða fyrir líknarsjóð yngri deildar Hvítabandsins. SKEMTISKBÁ: 1. Hljóðfæraíiokkur Bernburgs. 2. Samtal í ljóðum: 2 litiar stúlkur. 3. Samspil: Theodor Árnason og Reynir Gísla'son. 4. Upplestur: Frú Guðrún Lárusdóttir. 5. Einsöngur: Prú Laura Pinsen, frú Ásta Einarson aðstoðar. 6. Upplestur: Prú Stefanía Guðmundsdóttir. 7. Einsöngur: Prú Laura Finsen, frú Ásta Einarson aðstoðar. 33 H js. Aðgöngumiðar verða seldir í Bárubúð á föstudaginn frá kl. 12 og kosta kr. 1.50. Reform-Malt-Extrakt fæst hjá Frakkastíg 14. Sími 727. Notið tækifærið. Sími 727. Straujárn fást í Yerslun Jáns Þórðarsouar. Slmskeyti frá fréttaritara „Vísisu. ----- • Kaupmannahöfn 12. febr. Maximalistar neita því, að þeir hafi nndirskrifað frið- arsamninga við Miðveldin, en lýsa þvi yfir, að þeir telji ótriðnnm við þan lokið og að her Rússa verði nú leystur upp og sendur heim irá öllum vígstöðvum. Ógurleg maundráp og rán eru nú framin daglega í Flnnlandi. Kaupiö ngi veiðai*- n, .rþess að spyijii nm verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpoo Alis konar v ö r u r til vélabáta og :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.