Alþýðublaðið - 25.04.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 25.04.1928, Side 4
4 ALÞÝÐUBKAÐIÐ iiai IBBí iaii i jNýkoinið: S Suarkjólar 1 fyrir telpur, (yutir t | á böm og fullorðna. {Horgunkjólar. | | MatthiMur Björnsdúttir. 1 i________ ! Hjarta-áS/ Ri : Allar 1. maí-neíndirnar halda fund í Alþýimbrauðgerð- inni kl. áV? 1 kvöld. ► Kyndill Itlað ungra jafnaðarmanna, er nýkomið út. Er þetta 2. tbl. Blað- ið er fjölbreytt að efni og ber glöggan vott um áhuga félaganna, sem að {>ví standa. f>að verður selt á götunum í dag og næstu daga. Jafnaðarmannafél. „Sparta“ heldur fund í kvöld kl. 9 Kirkjutorgi 4. Látin er frú Kristín Þórðardóttir, Berg- staða'stræti 39, hin mesta dugn- aðar- og sóma-kona. ®r tseast. Tvisöngskonsert frúnna Guðrúnar Ágústsdóttur og Guðrúnar Sveinsdóttur er í kvöld kl. 71/2 í Gamla Bíó. Dagshrúnarfundur á morgun kl. 8 sd. í Góðtemipl- arahúsinu. Togararni r. Nýkomnir eru „Andri“, „Haf- stelnn“, „Belgaum“ og „Draupn- ite“. Mitt og þetta. — Við Rjúkan-iðnvcrin í Noregi varð um daginn leiðinlegt slys. Þa!ð átti að vera par skíðakapp- hlaup fram af hengju, en til pess áð enginn skíðamaður færi í brekkuna áður en kappmótiö hófst, var vírstrengur strengdur þvert yfir hana í meterhæ'ð. Einn skí'ðamaðurinn ætlaði samt sem áöur að reyna brekkuna — iiólt hann gæti beygt siig unidir vírinn. En þáð mistókst, og beið hann samstundis bana. — Komið hefir til orða, að inn- lima Gladsakse, Lyngby og Taar- bæk hreppa i Kaupmannahafnar- b«arg. Myndi það stækka svæði það, er Kaupmannahöfn nær yfiir, — Aska og rusl úr Kaupmanna- Tilkynnig. Á annan jóladaig s. 1. sendi ég niður til Þýzkalands landslags- mynd af mér í fornbúningnuim; hafa þeir nú litprentað eftir henni póstkort og sentmér; hefi égunld- anfama daga runnið um götur borgarinnar eins og grenjanldi ljón og boðið kortin út, hefir að- sókn verið svo mikil, að óg hefi varla haft við að afhenda og skifta peninigum, mun eftirmynld- in nú komin inn í hvert einasta af betri húsum bæjarins; vekur hún svo mikla athygli, að ýmsir betri borgarar hafa haft um ord að krefjast þess, að myndin verði útfærð í stækkuðu formi oig hengid upp í alþingishúsið, hvers ég mun gefa samþykki mitt til. Hefi ég nú greitt til Landsbank- ans kröfu þá, er fýlgdi korta- sendinigunni, og þykir mér ekki ótilhlýðilegt, að þeir afmyndi mig og setjí upp í afgreiðslu- stofu bankans sem þakklætis- og virðingarvott fyrir sikilsemina. Myndi slíkt mælast vel fyrir og auka á menningarlegt gildi stofn- unarinnar. Þegar fram á vorið kemur, hygst ég að ferðast um nærligg'jandi sýslur og héruð, og láta Ijós mitt skína; mun þess þá ekki langt að bíða, að andi sá, sem ég er upþblásinn af, nái að festæsvo djúpar rætur í hjöirt- um landsmanna, að þeir þekki veg köllunar sinnar og viðurlyenni mig sem þann Sólon íslands, hver enginn hafi fremri uppi verið. Oddur Sifjurgeirsson, fioimmaður; Augl. hafnáxborg er flutt út fyrir borg- jna út í fen, sem nú eru (til einskis nýt. Við það fást 336 fer- metrar á dag, eða um hektar á á mánuði. KíoíhS s»eiííBs|éE tekin til sölu og seld. Klappar- stíg 27. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýx- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Neftóbakið góða er nú aftur komið í Grettisbúð. Ágætar kartöflur selur Grettis- búð, sími 2258. Blómsturkarfau er hentug ferm- ingargjöf. Bókabúðin Laugav. 46. Unglingstelpa 12 -14 ás*a óskast tii þess að gæta barna í sumar. A. v. á. Lesli iMpýlraMaHIl. Ritstjóri og ábyrgðarmaðrn Haraldur Guðmund„son. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. fér til Lundúna í laumi til þess að ná í stúlku þá, sem Íiefir að minni hyggju — og eftir skýislu njósnara minna — leyndar- láta foringja sinn, Clinton lávarð, vita um málið mikla í fórum sínum. Hún er í felum í Lundúnum. Hann á að finna hana. Hann verdur að finna hana. Hanin ætlar ekki að komu sína heim. Hann ætlar að starfa einn út af fyrir sig, nema hvað hann ef til vill leitar aðstoðar hjá njósnurum minumi.í Liund- únum, ef honum þykir við þurfa. Þeir eru þrir. Nöfn þeirra og heimili mun sendiherra (minn í Lundúnum láta Jardine foringja í té, ef hann æskir þess. Þér sjáið nú til, kæri vinur minn, CLaucare lávarður! Ég verð að kannast við, að ég hefi rtjósnara jafnvel í yðar eigin landi, — iandi, sem ég þó elska af lífi og sál.“ Hans hágöigi fanst ekkert athugavert við það, að vinur hans, italíukonungurinn, hafði hóp af njósnurum í heimalandi lávarðarins. Þvert á móti þóttist haon vera konunginum samdóma um ’nau'ðsyn þeirrá og tofaði hans hátign á hvert réipi fyrir dugnað hans og fyrirhyiggju í tþessu sem öðru. Svo hneigðum víð okkur fyrir hans hátign —- djúpt og lengi — og báðum konunginn lengi lifa. „Sparið hvorki tíma né fyrirhöfn, Jardine foringi! í hinu mikla starfi yðar. Minnist þess> að yðar eigið laind er ekki síður en m'itt í yfirvofanidi hættu og vandræðum statt, og munið vel, að einungis Glare Stanway getur leitt málefni vort til sigurs. Finnið hana! Vinnið traust hennar, ef það er unt, og megi svo hamingjan fylgja yður og vera með yður!“ sagði hans hátign að skilnaði. „Ástarþakkir, yðar hátign!“ sagði ég. „Ég skai vissulega gera alt, sem í minu valdi stendur, til þess að traust yðar hafi verð- skuldaðan árangur," og að svo, mæltu var okkur Claucare lávarði með mikilli viðhöfn vís’uö ieiðin út úr þessari stóru höll. Skapgerð kóngsa og orðbragð var ekki minst á. Alt slíkt þótti gott og óaðfinnan- leigt, af því að konungur' átti í hlut. 16. Kapíuli. Aftur í Lundúnum. Það var alt annað en árennilegt fram unidan. Þremur dögum siðar var ég aftur kominn heim í stól afa míns og vöggaði mér í ákafá í honjum. Þægilegain yl lagði ujm alla set- stofuna mína frá ofni, sem skíðtogaði í. Það var lika mjög bjart inni, og ég horfði án afláts hugfanginn á mymdina af stúlkunni, sem ég elskaöi svo heitt, en. var alveg horfin, — horfin. Ég var eins og í leiö-slu, — leiðslu heitrar, hreinnar ástar. Var það nú víst ? Hafði hún táldregið mig? Þessu gat ég ekki svaratð. Þessu hefði eniginn getað svarað. Annars var mér hálf-ilt, og ég var mjög þreyttur. Ferð mín hafði ekki vexíð þægileg. Nei; það var hún alls ekki. Ríkulega útbúin hraðlest, isem þvi er þekt sem „train de luxe“, gengur tvisvar í viku milli Rómaborgar og Calais. En þægindi á þessari „þæginda'-lest fóru að þessu sinni alveg út um þúfur. Því var nú ver og miður. Lestin var ger- samlega troðfull. Ég var neyddur til að vera í fjögurra rúma svefnvagrai, o| þrengslin voru óþolandi. Það eina, góða við „fínar“ hraðlestir er, að það er ærið dýrt að ferðast með þeim. Jáirnbraiutarfélögin gr.eða maira á þessum lestum gn þeir, sem með þeim ferð- ast. Sjóferðin yfir Ermarsund var erfið, — alt ferðaláigið frá Rómaborg eintóm óþægindi og 'Stríð. Ég hafði því verið í afariliu skapi alla leiðina, sem versnaði meira og mefra, unz ég kó'mist/ heim.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.