Vísir - 17.02.1918, Síða 1
“™ 8UU Blð ““
Astarkveðja.
Afarfallegur og hrífandi
sjónleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur af
mikilli snild hin undurfagra
ameriska leikkona
Norma Talmadge.
Astargnðinn á sjúkrahúsi.
Óhemju skemtilegur gam-
anleikur í 35 atriðum, leik-
inn af hinum góðkunna
ameriska skopleikara
Billie Ritschie.
laltkjöt úr lljótsdalshéraði
síðan í fyrra, verður fyrst um sinn selt lágu verði.
iíenn snúi sér til
Carl F, Bartels eða Sveins iónssonar
i Slátnrhúslnn.
er ffatt i HfcfaaistEæti 16.
IVÝ.IA. 1310
Góða litla stúlkan.
Áhrifamikil mynd um for-
lög ungrar stúlku.
Aðalhlutverkið leikur
uppáhaldsleikkona Ameríku
Lilian 'Walker.
af sinni alkunnu snild.
Vinkona Bnchs.
Rlægilegur gamauleikur,
leikinn af Nord. Films Co.
Aðalhlutverkið leikur
Frederik Buch,
og er ekki að efa góða skemtun,
nmmmmm^^^mmmmmmm* i o. O . T.
Stolnhátíð stúknnnar
Fraratíðin
snnnudagskvöldið 17. febrúar, kl. 81/,. stundvielega.
Þar verður margt til gamans:
1. Fjórsöngur (kvartett). 2, Sjónleikur (samtal). 3. Upp-
lestur. 4. Gamanvísur. 5. Nokkuð, sem aldrei hefír áður
heyrst. 6. D A N S.
Aðgöngum. seldir í G.-T.-húsinu frá kl. 2 og kosta 1 krónu.
V— Allir Templarar velkomnir. —
Violin, Klarinet og Piano-
Musik
verður í kvöld frá kl. 9—ll1/,.
* \
Virðingarfyllst
Kalfi- og matsöluhúsið Fjallkonan.
p •
Uthey.
2—3000 kg. af góðu útheyi eru til sölu.
Tilboð merkt „Uthey“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs
fyrir 20. þessa mánaðar.
Lóð,
Leikfélag Reykjavíkur.
Heimilið
verður leikið
snmmdaginn 17. þ. m. kl. 8 siðdegis
1 síöasta sinn.
Aðgöngum. seldir í dag kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði.
Bestu flatningshnífar
sem hér eru fáanlegir,
eru seldir lang-ódyrast i
Járnvörndeild Jes Zimsen.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnnm, að jarðariör móðnr og
tengdamóðnr okkar, Gnðrúnar Þórðardóttnr, er ákveðln þriðjudaginn 19.
þ. m. kl. 11 frá heimili liennar Seljalandi.
Margrét Magnúsdóttlr. Ólafur Jónsson.
Gnðrún Stefánsdóttir. Jón Meyvantsson.
frá fréttaritara „Visis“.
Kaupmannahöfn 16. febr.
helst við Óðinsgötu eða þar í grend, óskast til kaups.
Þrálátar orustnr á vesturvígstöðvmmm.
Tilboð merkt „Lóð“, er tiltaki legu, stærð, verð og borgunar-
skilmála, sendist afgreiðslu Vísis fyrir 25. þ. m.
Frakkar sækja fram.