Vísir - 07.03.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAK0B MOLLEE SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Fimtu&agiim 7. mars 1918 65 tbl. “■ 3Amla b!$ Kvenua- ræningúuL Ovenjufallegur sjónleikur í 5 þáttum um ást og æfintýri ungrar stúlku í Parísarborg. Myndin er tekin ýmist í Sevilla eða Parísarborg í afarfallegu landslagi og efn- ið skemtilegt og spennandi. Tölusett sæti 0.85, 0.60, 0.25. Besta steinolia 'fæst í verslun Guðm. Benjamíussonar Laugaveg 12. ágætt, fæst í versiun Guðm. Benjamínssonar Símskeyti NÝJA BIO John Storm. ‘■-'jönleilcrir i 6 þáttum. Myndin sýnd enn í kvöld, Aðgöngum. kosta: kr. 1.60, 1.50 og 0.25. heimfararleyfi. Bá'öir málsaöiljar falla algerlega frá öllmn kröfum um hernaöar-skaöabætur. Stjórnmálasambandi meö útsendum ræöismönnum skal þegar kom- iö á aftur. Sérstakir viöskifta- og verslunarsamningar skulu geröir meö Rússum og hverju Miörikjanna. Sömuleiöis skulu rikin, hvort um sig-, koma sér saman um viöurkenningu á lögum hvers annars, bæöi þeim er snerta ríkisheild og einstaklingsrétt. Friöarsamningarnir eru geröir i 5 eintökum og mismunandi eftir þvi hver þjóöin á í hlut og ganga í gildi undir eins og þeir eru undirskrifaöir. frá fréttaritara „Visis“. Friðarsamningar Etíssa og Miðveldanna. Kaupmannahöfn 5. mars. Hér fer á eftir aöalefni friöarsamninga þeirra, sem Þjóöverjar og Maximalistar í Rússlandi gerðu með sér. Fullkominn friður sé með þjóðunum og vinsamleg viöskifti hefiist aftur þegar í stað. Iivor þjóðin fyrir sig lofar því, að koma i veg fyrir allar æsingar og allan undirróð.ur, sem veiki friðsamleg við- skifti þjóðanna. Öll héruð fyrir vestan þá landamæralínu, sem þjóðirnar hafa þegar komið sér saman um, hverfa að fullu og öllu undan Rússum. Miðríkin og þær þjóðir, sem þau héruð byggja, eiga að ráða öllu um framtíð þeirra. Skipa skal nefnd þýskra og rússneskra fulltrúa, til þess að fástákveða nánar hvernig landamærin skuli vera. Rússar skuldbinda sig td þess að yfirgefa þegar í stað austurhéruð Anatolíu og afhenda þau Tyrkjum. Ennfremur skulu þeir láta af hendi Erdehan, Kars og Batum 0g afsala sér öllum rétti til þess að ráöa nokkru urn það, hvernig um þær horgir og héruð fer. Rússar slculdbinda sig til þess að afvopna þegar í stað allan hinn rússneska her og senda hermennina heim. Þar með er talinn hinn nýi stjórnbyltingarher Maximalista. Rússnesku herskipin skulu halda kyrru fyrir í rússneskum höfnum þangað til alheimsfriður er saminn eða þá að þau skulu afvopnuð. Sömu ákvæöi gilda og um þau her- skip, sem bandamenn eiga í Rússlandi. Hafnbannið í íshafinu heldur áfram. Rússar skuldbinda sig til þess að slæsa upp öll tundurdufl í Eystra- salti og Svartahafi. Rússar viðurkenna þann frið, er Ukraine hefir þegar samiö. Þeir lofa að hverfa burtu úr Ukraine og hætta öllum undirróðri þar. Ennfremur láta þeir Eistland og Lífland af höndum. Eru landamærin þar að austan ákveðin um Navariuer, Peipus, Pskov-vötnin til Liven- sof. Lögreglulið Þjóðverja hefir eftirlit í þessum löndum til bráða- birgða. Rússar skulu algerlega hverfa á burt úr Finnlandi og Álands- eyjum og skuldbinda sig til þess að vinna eigi gegn finsku stjórninni. Víggirðingar Álandseyja skulu látnar ónotaðar, en Þjóðverjar, Rússar Finnar og Svíar skulu síðar koma sér saman um það hvernig með eyjarnar skuli farið. Báðir málsaðiljar viðurkenna fullkomið sjálf- stæði Persíu og Afghanistan. Hermönnum, sem teknir hafa verið höndúm í ófriðnum, skal gefið Wolffs-fréttastofa bætir því við, að þegar sé fengið samkomulag um sams konar viöskiftasamninga og Miðríkin gerðu við Ukraine. Þegar fréttirnar um friðarsamningana komu til Berlin, var borgin öll fánum skreytt. Þýsku blöðin álíta að friðarsamningar þessir séu einhver hinn merkasti atburður veraldarsögunnar og eins dæmi, þar sem að undan Rússum gangi 50 miljónir manna og Rússland skerðist um 1,400,000 ferkílómetra. Fregn frá Petrograd hermir það, að verkamanna-, hermanna- og bændaráðið ætli að boða til sérstakrar ráðstefnu í Moskva hinn T2. mars og er álitið efasamt, að sú ráðstefna muni viðurkenna friðar- samningana. Wolífs fréttastofa tilkynnir að Rúmenar og Miöríkin séu i þann veginn aö koma sér saman um friðarsamninga. \ Allir sendiherrar bandamanna eru farnir frá Petrograd. Allir rússneskir hermenn liafa verið kvaddir heim frá Finnlandi. # Það er nú sannfrétt að Japanar muni hefjast handa i Síberíu. Friðarsamningar Rússa og Miðríkjanna eiga að vera staðfestir af stjórnum ríkjanna fyrir 17. mars. Khöfn, 6. mars. Enslc blöð haltla því fram að Þjóðverjar hafi hertekið borgina Narwa við Finnlandsflóa og haldi áfram með lier sinn jaustnr eftir á Ieið til Pétursborgar. Blöð sænskra ihaldsmanna halda þvi fram að róttæk- ustu jafnaðarmenn í Sviþjóð hafi tekið höndum saman við Maximalista i Finnlandi og Rússlandi til þess að koma í kring stjórnarbyltingu i Svíþjóð. Lansdowne lávarður hefir skrifað nýtt opið bréf um ræðii Hertlings kanslara. Frakkar hafa gert flugárásir austur fyrir Meuse með allmiklum árangri. Frá Berlin er síinað, að jþýska stjórnin hafi mótmælt kyrsetningu skipsliafnarinnar af þýska skipinu sem strand- aði á Jótlaiidsskaga. Svíar hafa geíið út hláa hók uni Álandseyjar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.