Vísir - 07.03.1918, Qupperneq 2
V X S I R
íþróttafélag Reykjavíkur.
11 ára afmælisfagnaðnr félagsins
verður Jbialdmn með
Dansleik
og fleiru í Iðnaðarm annahúsinu 14. þ. m. og hefsfc kl. 9 síðdegis.
Pélagsmenn mega taka með sér góða gesti. — Aðgöngumiðar,
sem kosta 5 kr. fyrir parið og 3 kr. fyrir einstaklinga, fásfc hjá
Árna &, Bjarna til 12. þ. m. Tala aðgöngum. takmörkuð.
Afjnælisnefndin.
Fiskiveiðafél. Haukur
selur:
botnvörpur, trawlgarn o. fl.
1 Menn snúi sér til
Jóns Magnússonar
Holtsgötu 16.
eiga
\ml fei. 8
9
að birtast i ¥ÍSI, verðar a5 aibenða í siðasta
l h. átfcomn-ðagiim.
Til minnis.
Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 8—8
Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6.
Borgarstjðraskrifat.: kl. 10—12 og 1—3.
Bæjarfógetaakrifstofan: kl. 10—12 og 1—6
Bæjargjaldkeraskrifat. kl 10—12 og 1—6
Húsaloigunefnd: þrfðjud., föstnd. kl 6 id.
lalandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Alm. aamk. annnud. 8 sd.
L. F. K. B. Útl. md„ mvd., fatd. Kl. 6—8.
Landakotsepít. Heimsðknart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókasafn Útl. 1—3.
Lúndsajóður, 10—2 og 4—5.
Landasíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8.
Náttúrugripasafn sunnnd. I1/,—S1/,.
Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11.
Samábyrgðin 1—5.
Stjórnarráðsakrifstofnrnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
Þjöðmenjasafnið, sunnud. 121/,—l1/,.
Bannmálið.
Að gefnn tilefni.
Vísir hefir heyrt þá sögu utan
að sér, að hann sé orðinn eign
„bannmanna“, að einhver félags-
skapur fylgismanna aðflutnings-
bannsins hafi keypt blaðið. En
þetta er algerlega tilhæfulaust.
Eins og á blaðinu stendur og
skýrt var tekið fram á dögunum,
þá er blaðið eign ritstjórans
eins.
Um afstöðn Vísis til bannmáls-
ins er því á binn bóginn ekki að
leyna, að hann vill láta gera alt
sem unt er til þess að fá menn
til að hlýða lögunum.
Það er óhugsandi, að bannið
verði afnumið í náinni framtíð;
nema þá með ofbeldi; þannig, að
þingið íeldi lögin úr gildi án
þess að leita þjóðaratkvæðis um
það. En þó að öllum megi vera
það augljóst, að sumir þingmenn,
sem að nafninu til hafa léð um-
bótum á bannlögunum fylgi sitt
á síðustu þingum, hafa gerfc það
með hangandi hendi, þá vita
menn með vissu, að að eins ör-
fáir þingmenn myndu greiða at-
kvæði með þvi að nema lögin
úr gildi, þó að einhvern mætti
fá til að bera fram tillögu um
það. Og fáir munu hafa trú á
því, að andstæðingar bannlag-
anna yrðu i meiri hluta, ef til
þjóðaratkvæðis kæmi, nú eftir
að konur haía fengið kosningar-
rétt.
Eök þau, sem andstæðingar
bannsins hafa fært fram til að
sanna óréttmæti þess, hafa alls'
ekki megnað að sannfæra menn.
Það eitt getur sannfært menn,
að reynslan sýni að bannlögin
séu óframkvæmanleg, eða að þau
geri meira ógagn en gagn. En
þó að lögin hafi verið brotin og
mikið brotin, þá fer því fjarri
að sú reynsla sé enn fengin.
Fyrst og fremst brestur mikið
á það, að lögin séu svo vel úr
garði gerð, sem þau gætu verið;
enn meira á það, að eftirlifcið só
fullkomið. Þó að andbanningar
fengju því til vegar komið, að
bannlögin yrðu feld úr gildi á
næstu árum, þá er þvi áreiðan-
legt, að þau yrðu samþykt aftur
innau skamms. Ef andbanning-
ar eru í raun og veru trúaðir á
það, að bannið sé óframkvæm-
anlegt, þá ættu þeir að sjá það
og skilja, að barátta þeirra nú
getur ekki orðið til annars en
að tefja fyrir þvi, að reynslan
fái skorið úr, svo að augu þjóð-
arinnar megi opnast og hugsjón
þeirra vinna fullan sigur.
Löggjáfarvaldið hefir úrskurð-
að sór rétt til þess að setja bann-
lögin. í>ann rótt getur engiun
dómstóll dæmt af því, þvi siður
einstaklingarnir, sem telja þau
sór of nærgöngul. Og þó að eitt
þing fengist til þess að viður-
kenna rétt einstaklingsins, til
þess að ráða því, hvað hann
„lætur 'ofan í sig“, þá er það á
valdi meiri hluta þjóðarinnar og
næsta þings að taka þann rótt
af honnm aftur. Eu það er hætt
við því, að meiri hlutanum gangi
seint að láta sór skiljast það, að
rétturinn til að „láta ofan í sig“
sé einn svo heilagur, að ekki
megi nærri honum koma.
Barátta andbanninga, eins og
þeir hafa háð hana, er því til-
gangslaus; vindhögg út í loffcið
og ekkert annað. Ef þeir vilja
fá bannlögin afnumin, þá verða
þeir að sannfæra þjóðina um að
af vínnautninni leiði meira gott
en ilt (t. d. eins og prentlistinni,
sem þeir hafa tekið til saman-
burðar). Um það hefir Yísir
ekki getað sannfærst, og þess
vegna er hann mótfallinn af-
námi bannlaganna. En um það
mál, sem önnur/ verða þó leyfð-
ar frjálsar umræður í blaðinu,
eftir því sem rúm leyfir.
Radim-læMngarnar.
í gær færði hr. kaupmaður
Pótur J. Thorsteinsson mér frá
fiskiveiðafólaginu „Haukur“, kr.
10000,00 — tíu þúsund kr. —að
gjöf til þess að kaupa radium
til lækninga í Keykjavík. Fyr-
ir þessa stór-höfðinglegu gjöf
leyfi jeg mér, fyrir hönd væntan-
legrar radium-stofnunar, að færa
ge'fendunum bestu þakkir.
Gnnnlangur Claessen
læknir.
Vísir er elsta og besía
dagbiað landsms.
V IS1R.
Afgrsiðala blaðsias í Aðalstræt
14, opin fri kl. 8—8 A hverjum dsgi.
Skrifsíofa & sama at&ð.
Sími 400. P. O. Boz 367.
Ritatjórinn til yiötair frá ki. 2—3.
Prentsmiðjan á Langaveg 4,
Bimi 133.
Ánglýsimgum veitt móttaka t Landa-
stjörnunai eftir kl. 8 á kvöldin.
Augtýsingaverð: 4) aur. hver oas.
dálks i Btœrri angl. 4 aura orðii í
snánuglýsingun með óbceyttu letri.
Strandið
á Meðallandinu.
Skipið var á leið til Spánar
frá Danmörkn.
Vísir átti tal við sýslumann-
inn í Vík í gær í síma, til þess
að fá fregnir af skipinu, sem
strandaði á Meðallandsfjörum á
döguuum, og sagði hann, að
strandaða skipið væri danskt
seglskip, „Asnæs“ áð nafni, 289
lestir að stærð. Skipverjar voru
7, en 2 druknuðu er skipið
strandaði. Hafði „strandboðið“
komið til Vikur á máuudaginn,
en ófært veður var á þriðjudag-
inn, svo að sýslumaður komst
ekki af stað austur á strandstað-
inu fyr en í gær, og var hann
rótt á förum, er Vísir talaði við
hann.
Skip þetta var hlaðið pappír
og var á leið frá Danmörku til
Spánar, en hafði hrakið þetta úr
leið, að það var komið hingað
norður undir, og þegar svo langt
var komið, hafði skipstjóri ákveð-
ið að halda hingað til Reykja-
víkur. Hefir skipið vafalaust
verið lengi í þessum hrakning-
um og sennilega laskast eitthvað
í hafi áður en það strandaði og
vistir ef til vifi að þrotum
komnar.
ISrleKsdi mymt
Kh. Vs Baak. Pfatil
Sterlpd. 15,78 16,00 16,00
Fre. 58,78 62,00 62,00
BöU. 3 34 3,50 3,60