Vísir - 21.03.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1918, Blaðsíða 1
8. *rg. Fimtudmgíim 21. niars 1918 ?9. tW. GAMLÁ B10 Jeanne Doré Stórfenglegur og áhrifaxnikill ejónleikur í 5 stórum þáttum eftir Tristan Bernards sjónleik „Madonna Doré“, sem leikið hefir verið um víða veröld og hlotið einróma lof. Myndin er sýnd öll í einu lagi. — Aðalhlutverkið leikur: SaraH Bern Ti ara, heimsins allra frægasta leikkona. Þessi mynd er meðal bestu verka kvikmyndalistarinnar. List Sarah Bernhards er sýnd hér enn betur en nokkuru sinni fyr. Snertir allra hjörtu og hrífur hugi áhorfendanna. Leikritið „Jeanne Doré“ var nýlega leikið í Cásino í Khöfn og myndin sýnd í Victoria-leikhúsinu við afarmikla aðsókn, og öllum blöðunum þar ber saman um, að hér sé um mikla leiklist og áhrifamikið efni að ræða. Tölusett sæti má panta í síma 476. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn eiskulegur, Hans G. Andersen, andaðist að heim- ili sínu, Aðalstræti 16, að morgni hins 21. mars. Jarðarförin ákveðin síðar. Halldóra Andersen. Kjöttunnur! Tómar, notaðar. kaupum við undirritaðir, sem er að hitta í Sláturhúsinu. Carl F Bartels. Sveinn Jónsson. Bðð á góðnm stað í bænnm óskast leigð frá 14. maí n. k. Skrifleg tilhoð merkt ioo sendist afgreiðslu Vísis íyrir 30. þ. m. BOLLAPÖR .. NÝJA BIO .... Protea. Stórfenglegur sjónleikur um aírek hins fræga og ötula kven-leynilögregluþjóns í sjö þáttum, 100 atriðum. Fjórir fyrstn þættirnir sýnðir í kvöld. Tölusett sæti kosta 0.75. Almenn 0.50. Barnasæti 0.20. Símskeyti frá fréttaritara „Vísis“. Khöfn 20. mars. Hollensku blöðin eru óánægð með aðgerðir stjórnarinnar i skipaleignmálinn. Forsætisi’áðherrar bandamanna hata átt fund með sér i Lundúnum og rætt þar friðarskilmála Miðveldanna og telja þeir þá algerlega óviðunandi. Þýskir jafnaðsrmenn Iýsa vanþóknun sinni á friðarsamn- ingnnnm i Brest-Litovsk. Lichnovsky, fyrverandi sendiherra Þjóðverja í Lnndún- um, heldur því fram, að þýsku stjórnmálamennirnir (corps diplomatique) haíi valdið npptökum ófriðarins. Bretar hafa gert flugárásir á Mannheim. Austurrískir og þýskir fangar hafa hertekið Rostow við Don. Fult skipulag er nú aftur komið á italska herinn. Nýir siglingasamningar milli Svía og bandamanna eru i aðsigi. Orustnr magnast stöðngt á vesturvígstöðvnnum. Samkomnlag er komið á milli Miöveldanna og rúmenskn stjórnarinnar. Þjóðverjar hafa gert upptækar 100 þús. smálestir af vör- um, er bandamenn áttu i Odessa og eru þær taldar meira en 8 miljarða virði. London 20. mars. Það hefir verið skýrt frá því i parlamentinu, að hafskipa- floti bandamanna og hlntlansra þjóða hafl til ársloka 1917 minkað um 21/* milj- smálesta samtals. Bretar hafa mist fimta lilnta skipastóls síns. og önnnr leirvara nýkomin. Verslan Jóns Þórðarsonar. (Central News). Kanpið eigi veiðarfæri án þess að spyrja nm verð hjá Alis konar vörurtit vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.