Vísir - 21.03.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1918, Blaðsíða 4
 Leikfélag Reykjavikur. Frænka Chaxley’s verður leikin föstudag 22. mars, kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á fimtudag frá kl. 4—8 síðdegis með hækkuðu verði; á föstudag frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði. — Ekki leikið á laugardag. — Dansleik heldnr IðnaðarmannafélagiO langardaginn 23. þ. mán. Aðgöngumiða selur Jón Hermannsson, Hverfisgötu 32. Skjaldbreið nr. 117. Fundur annað kvöld (föstud. 22.) kl. 8*/„ í G.-T.-húeinu niðri. Margt nýtt og skemtilegt á fnndinnm. XJng stúlka óskar eftir að komast að við tannsmíði hjá einhverjum tann- lækni hér í bænum frá 14. maí. Tilboð merkt „Tanhsmíði“ legg- ist inn á afgr. þessa blaðs. Kartöflur fást á Laugaveg 70. Orgel óskast leigt eða keypt nú þegar. Tilboð merkt „Orgel“ leggist inn á afgreiðslu Vísis í dag og á morgun. iarla og kvenna; stórt úrval í verslun Marteins Einarssonar Sími 315. Smellur hvitar og svartar fást hjá Marteini Einarssyni. Cigarettur: Milo 2 tegundir Melachrino Westminster Hassan Ecce Ego ódýrastar í Liverpool Iróderskæri nýkomin i versl. Marteins Einarssonar Laugavegi 44. Léreft tvisttau, margar teg. og fíónel í miklu úrvali í verslun Marteins Einarssonar Sími 315. Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verðl. Vöruhúsið. Lítil skekta er í óskilum. Eéttur eigandi vitji hennar sem fyrst í Slippinn. ^VÁT aToG IN G AR Brunatryggingar, »m- og stríðsvátryggingar. A. V. Tuliaius, Miðstrseti. — Talsimi 254. Skrifatofutimi kl. io—n og 12—2. Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (126 Stúlka óskast nú þegar. Nánari nppl. hjá frú Bjering. Vonarstr. 12. (234 Primusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Karlmaður vanur skepnuhirð- ingu óskast í grend við bæinn. Uppl. í síma 572. (298 Ung stúlka óskar eftir góðri atvinnu með vorinu. Ekki við húsverk. (302 Mótorlampa og prímusbrenn- arar ern hreinsaðir á Laufásveg 4. (325 Stúlka óskast í vist nú þegar í lengri eða skemmri tíma, uppl. Vesturg. 53 B. (321 Útgerðarmenn vantar. Uppl. á Vitastíg 8. (329 Karlmannsföt eru tekin til press- ingar fyrir mjög lágt verð í Bár- nnni, útbyggingunni. (299 Maður óskast til 14. maí. A. v. á. (300 Stúlka óskast í vist helst strax Uppl. Mýrargötu 3 uppi. (345 Stúlka óskast í ársvist á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. í versl. Vegamót, Laugav. 19 (340 2 stúlkur gðta fengið ágætis vistir í Peykjavik nú strax. Uppl. gefur Kristín J. Hagbarð. Laugaveg 24 C. (329 Telpa 13—16 ára óskast frá 1. april. A.v.á. (334 TAPAÐ-FDNDIÐ Vasahnífur hefir tapast á leið frá Bergstaðarstr. 4 að Lauga- veg 18. Skilvís finnandi beðinn að skila honum á Njálsgötu 41 gegn fundarlaunum. (346 Handvagn tapaðist í þvotta- laugunum þann 20 þ. m. merkt- ur C. H. annar skilinn eftir. Skilist á Kárastig 8. (347 Peningar fundnir. A.v.á. (330 Kafíikvörn, stór, óskast keyp. A.v.á. (342: Til sölu á Hverfisgötu 86 eru hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, sími 619. Fólk komi be*Bt með ílát. (30 Baujur, ýmsar stærðir, selur Jón Jónsson beykir, Klapparstíg 7. Talsími 593.______________(54 F a 11 e g dragt er til sölu með miklum afslætti. A.v.á. (322. Fermingarkjóll til sölu Hverfis- götu 40 uppi (331 Góð mjólkurkýr til sölu uppl. í versl. Vegamót. (341 Til sölu möttull á Klöpp við Brekkustíg. (337 Ferðakista sterk lagleg Og: góð, til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (332 Jaket-föt til sölu með tæki- færisverði. Til sýnis á afgr. Vísis. (333- Yfirfrakki og skór til sölu. A. v. á. (33& Til sölu grammofón oggrammo- fónlög. A.vá. (336 Bókaskápur til sölu Laugaveg- 18 (Bókbandinu) (343' Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui íást í Lækjargötu 12 A. (28 Stígin saumavél jtil sölu með tækifærisverði. A. v. á. (61 Ljósleit svunta úr ull og silki' til sölu á Barónstíg 18. (345' Herbergi, 1 eða 2 ásamt að- gang að eldhúsi óskast tilleigU’. 14. maí, fyrir barnlausa fjöl- sfeyldu, helst austur í bæ. Tilboð merkt „húsnæði“ legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir 26 marz (227 Alþingismaður óskar eftir góðu húsnæði í eða nálægt miðbænum. A. v. á. (277 Gott húsnæði ósk stfyrir þing- mann sem næst þÍDghúsinu. A.vá. (328 Til leigu frá 14. maí 1—2 hor- bergi með sérinngangi. A. v-á. (338 Gott heimili óskast fyrir 12 ára gamla telpu frá 14. maí n.k. Afgr. vísar á. (339*' Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.