Vísir - 27.03.1918, Blaðsíða 2
^ViSÍK
Nýi dansskolirm.
Æfing í kvöld
(síðasta á vetrinum) kl. 9 í Bárubúð.
SÖLUTILBOÐ
Versiunin „Grettir”
selur nú til páskana:
Hveiti, Sykur, Kartöíiumiöl, Sago, Rúsínur, Sveskjur, Kaffi,
(brent og óbrent), Epli, Dilkakæfu og kjöt (niðursoðið), Dósa-
mjólk (3 ágætar tegundir), Súkkulaði, Yindla o. m. m. fl.
Einnig selur verslunin ágætan skófatnað af ýmsum stærðum.
Allir sem vilja gjöra góð kaup á góðum vörum fyrir páskana
eiga tafarlaust að koma í
versL „Grettir"
Grettisgðtu 45 Sími 5Í0
Tilkynning.
Sökum þess að eg hætti að versla með matvöru um næstu
mánaðamót, sel eg eftirtaldar vörur meðan birgðir endast, með
niðursettu verði:
óskast um
ca. 60 tenn af verknðom fiski.
Leggist inn é, afgreiðsiu Vísis í síðasta iagi
29. þ m. merkt „1 O O 0“.
Kaffi óbrent á 1,90 pr. kg. Kartöfluinjöi á 1,60 pr. kg.
Sveskjur á 1,60 pr. kg. — Niðursoðna ávexti. — Sultutau.
Niðursoðna mjólk, 3 teg. — SúkkulaíW og fieira.
Yirðingarfyllst
Marteinn Einarsson
Laugavegi 44.
geta fengiö atvinnu viö íiskverkun.
Upplýsingar á skrifstofu Jes Zimsens eða hjá
Bjarna Magnússyni á Laugavegi 18.
Frá 2. apríl
veröur skrifstofa vor opin
írá kl. 9 áráegis til kl. 5 síððegis.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
London, 26. mars.
Opinber bresk tilkynning
hermir, að hin ákafasta orusta
hafi staðið í allan gærdag á
stóru svæði
Sunnan við Peronne og sunn-
na og norðan við Bapanme
| voru hersveitir Breta neyddar
til þess að liörfá nndan.
Þjóðverjar eru komnir til
Nesle og Bapaume.
Orustan heldnr áfram með
sama ákafa.
Lottárásir hafa verið gerð-
ar á höfnina i Briigge, jám-
brautarstöð í Aulnoye og her-
búðir skamt frá Cambrai.
Sextíu og niu óvina flug-
vélar Iiafa verið skotnar nið-
Karbít
nokkrir dunkar til sölu.
Sími 701.
ur, en 10 breskar fiugvélar
horfið ,
Fjórtán smálestum af
sprengjum var varpað á Köln,
og á járnbrautarstöðvar í
Luxemburg, Caurcelles, Metz
og ThionvíIIeí
'Central News.
Khöfn, 26. mars.
Þjóðverjar tilkynna, að á
mánudagskvöld hafi þeir tek-
ið borgirnar Peronne, Bap-
aume, Nesle og Guiscard fyr-
ir norðan Somme og hrakið
handamenn aftur til vigstöðva
þeirra, er þeir liöfðu hjá
Somme 1916. ■
Bretar tilkynna, að Þjóð-
verjar hafi gert ný árangurs-
lans áhlanp norðan við Bap-
aume, og að þeir hafi verið
hraktir yíir Somme aftur.
Varnarlier Parísar berst nú
í ornstunni hjá Noyon.
Bæjarfréttlr.
Afmæli í dag.
Lárus H. Bjarnason, prófessor.
Þorkell Benjamínsson, sjóm.
Kristjana Zoega ungfrú.
Herdís Matthíasdóttir, húsfrú.
Jóhannes Jósepsson, trésmiöur.
Kjartan Kjartanson, prestur.
Húnvetningar og fánamálið.
A þingmálafundi á Blönduósi í
gær samþyktu Húnvetningar aö
skora á þingiö aö krefjast fánans
nú þegar eða skilnaöar við Dani
aö öðrum kosti.
„Lagarfoss"
liggur nú á Sauðárkróki og er
afgreiöslu hans íþar lokiö. En x
gær, þegar norðanveörið skall á,
voru 20 verkamenn úr landi i skip-
inu og svo snögglega hvesti, ats
ekki var hægt að koma þeim í
land.
„Ingólfur“
Faxaflóabáturinn,kom frá Borg-
arnesi í fyrradag. Var vélbátur
hafnarinnar fenginn til aö draga
hann þaðan. Haldið er aö takast
mætti aö gera viö vélina hér, ef
efni væri til þess, en það. veröur
að fá frá útlöndum, svo að gera má
ráö fyrir því, aö báturinn fatlist
frá ferðum um alllangan tíma. Er
í ráði aö leigja vélbát til þess aö
fara ferðirnar.
Finsku hersveitirnar hafa
verið umkrindgar hjá Tamm-
arfors.
London, 27. mars.
Ægileg sprenging varð i
New York um kl 3 í gær.
Lék öll Neðri-Mannhattan á
reiðiskjálfi og var ómögnlegt
að hafa símasamband við
Jersey-City. Síðar upplýstist
að sprengingin halði orðið í
verksmiðju National Carbon
Companys i Jersey-City.
„Borg“
kémur frá Hafnarfirði í dag.
Hún mun eiga að taka hér fisk-
farm og ef til vill eitthvað í Vest-
mannaeyjum, og fer síðan aftur
beint til Englands.
„Ýmir“,
. annar Hafnai'fjarðarbotnvörp-
iingúrinn, kom inn í gær, fullur
af fiski og meö ein 80—90 lifrar-
föt.
Málverkasýningu
ætlar Gísli Jónsson málarí aö
halda aftur á Hverfisgötu 5° næstu
daga, frá því á morguu og til 2.
apríl. Gísli hélt sýningu á sáma
staö í haust og sekh þá mörg mál-
verk.