Vísir - 27.03.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1918, Blaðsíða 4
VxSlR Sjóváíryggingar og stríðsvátryggingar á skipum, farmi og mönnum, hjá Fíerde Söíorsikrinersselsknb. — Sími 334 — Mest og best Reyktóbak nýkomið í verslnnina Vegamöt. Nótur| Nóturl Mikið úrval af nýtiskn og klassiskri Mnsik. Vel við eigandi tækifærisgjöf. Nótnaskrár ókeypis. Hljóðfærahös Rvíkur Opið frá 10—7. Nýung. Mnsik íor alle VII. bð. i skrautbandi, er falleg tækifær- isgjöf. Fæst í Hljóðfærabnsi Reykjavíknr. Opið frá 10-—8. Iáskav0FUF. Hveíti, Kaffi, Sykur, Sago, Kartöflumjöl. Þnrkaðir ávextir: Sveskjur, Rúsínur steinlausar, Epli, Apricots. Niðnrsnða: Perur, Ananas, Apricoser, Ferskj- ur, Jarðarber (ódýrust í bænum). Lax, Leverpostej, Síld, Kjöt og Kæfa. Chocolade, Kakao, Te, Snltntan í glösum og lausri vigt. Sáft, útlenð. Að öllum jafnaði verður best *ð versla á Jóhanns-horni. Jóh. Ögm. Oddsson. Laugaveg 63. Kartöflur, gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðrr endast á 16 aura pundið. Keynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- • kemdar, ef þær þiðna ekki fyr þær eru notaðar. H.f. „ísb]örninn“ v:ð SkofliHíreg. Sími 269. hjá Árna Einlssyni. Tvistdúkar, mikið, úrval. Milliskyrtutvistur og Milliskyrtur. Millifatapeysur. Húfubandið: Shetlandsgarn. Waterproofskápur á drengi og fullorðið fólk. Gluggatjöld með gamla verðinu. Regnlxattar °g Snðvesti. Sólskinssápa og Handsápa Rjóma-skeggsápa. Prjónuð Nærföt á alla. Dagtreyju-Cheviót. Peysufata-Hálfklæði. Og mýmargt annað. mmmmmmmam* Best og mest Reyktóbak í dósum og bréfum, margar tegundir. Vindlar Leirtau Taublámi Ofnsverta \ Og Vefnaðarrara nýkomið í versl. Siffl. Egilssonar. Sími 152. ----- -• • - - ísl.smjör á 3 kr. pundið í versl. Vegamót. óskast til morgunverka. ' Upplýsingar á Mýrargötu 3 (uppi). Símanúmer íshússins „Herðubreíð" við Frikirkjuveg er nr. 678. Prjónatuskur og Vaðmáístnskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Vðruhúsið. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvitryggingar. A. V. Tulinius, MiBitneti. — Talsími 254. Skrifitoíutími icl. io—ix og 12—a. Húsnæði óskast til leigu eða kaups, sími 376. (373 Barnlaus fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð 14. maí. A.v-á. (393 Tvær stofur með sérinngangi til leigu nú þegar eða 14. maí í Bröttugötu 3 Hafnarfirði. Uppl. gefnar á staðoum uppi. (410 2—3 herbðrgi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí næstk. A.v. á. ' (426 --------------—---7—---- -------— Lítið sólríkt herbergi með sérinngangi óskast til leigu. Til- boð merkt „herbergi“ leggist inn á afgreiðslu Yísis fyrir n, k. föstudag. (418 Eitt herbergi Ca. 70kvaðrat- álnir og 1 berbergi ca. 42 kvað- ratálnir eru til leigu fyrir skrif- stofur eða þessháttar, í miðbæn- um. Afgr. v. á. _ (324 Reglusamur og áreiðanlegur maður óskar eitir stofu og helst litlu herbergi frá. 14 maí. Vill gjarnan kaupa fæði á sama stað Tilboð merkt „67“ leggist inn á afgr. Yísis. (424 Til leigu í Hafnarfirði 2 sam- ligsjandi herbergi. Uppl. Bröttu- götu 6 uppi Hafnariirði. 423 TILKYNNING Kvenn-regnhlíf í óskilum í búðinni á Laugaveg 20 A. (418 Til sölu á Hverfisgötu 86 eru hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, sími 619, Fólk komi beust með ílát. t, (30 Áburð kaupir Laugnesspitali. Nýlr skór nr. 37 eru til söltt með gjafverði Laugaveg 68 B. (399 Brúkað reiðhjól óskast til kaups eða leigu. A.v.á. (409* Stigin saumavél til sölu meö tækifærisverSi. A. v. á. (61 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Stígvél og sandalar á þriggja ára gamlan dreng til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (419’ Nýlegur barnavagn til sölu á Njálsgötu 66 (417 4 grásleppunet til sölu sem ný og hjólbörur, ágætar undir- fisk. Símí 517. (416 Lakk skór til sölu nr. 34, seljast mjög sanngjörnu verði Aberdeen uppi. (420 8 hesta mótor til sölu í góðu standi hjá Gfissuri Filippussyni vélasmið. (421 Gramoíón nýr ásamt nokkr- um góðum plötum er til sölu af sérstökum ástæðum. A.vá. (428 Tvenn klafaaktýgi og ein lystivagsaktýgi ásamt beysli fást með tækifærisverði á Njáls- götu 49 B. 427 Gfott Piano til sölu. A.v.á. (426■ Stúlku vantar að Yífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125' Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Stúlka sem er vel að sér i skrift og reiknig, einnig vön afgreiðslu í búð óskar eftir plássi annaðhvort á skrifstofu eða vefn- aðvörubúð frá 1. júni næstk. Uppl. í síma 169 (422' 1 rauður hanski tapaðistígær í miðbænum. Skilist á afgr Vísis .(429’ Gleraugu fundin í bænum. vitjist á Laufásveg 43 (415 Sjálfblekungur hefir tapast af pósthúsborðinu. Sá sem hann í sínum vörslum er beðiun að skila honum til Jporleifs Jons- sonar pósthúsinu. ________ (414 Félags prentsiniöj aru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.