Vísir - 11.04.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 11.04.1918, Blaðsíða 2
'5' f « f 17 Til minnis. Baðh&sið: Mvd. og Id. kl. 8—8. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—8. Borgarstjóraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—B Bæjargjalakerasariín. ki 10—12ogl—6 Hðsaleignnefod: þrffijnd., föstnd. klðsd. Islandsbanki kl. 10—4. E. F. U. M. Alm. samk. snnnnd. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md., mvd., fstd. kl. 6—8. Landakotscpít. Heimsóknart. ki. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóðnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttórngripasafn sunnnd. I1/*—21/*- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofnrnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjaaafuið, snnnnd. 121/*—l‘/s- Nýkomið Vatt-teppi kr. 12.50 Ullarteppi kr. 5.25. Hvít Rúmteppi kr. 6.60. Sv., misl. og kv. Dömu- og Telpusokkar stórt úrval. Bl. Chevioth í drengjaföt, ágætt. Morgunkjólatau bjá SiMHenMgseD Ansturstr. 7. Talsími 623. Þing sett. Fyrsta þrætueplið. Þingsetning fór fram í gær á venjulegan hátt. Þó munu húrra- hrópin fyrir „konungi vorum“ aldrei hafa tekist eins ámátlega. Forsætisráðherra setti þingið, samkvæmt umboði konungs en lýsti því þegar yfir, að fundar- haldi yrði frestað þangað til á föstudag og að kosning embættis- manna þingsins yrði ekki látin fara fram fyr en þá. Hafði sú ákvörðun verið gerð í samráði við milliþingaforsetana, vegna þess að nokkrir þingmenn eru enn ókomnir til þings, en þeir eru væntanlegir til bæjarins í dag eða á morgun, allir nema Matthías Ólafsson. Sögulegt gerðist ekkert við þingsetninguna annað en það, ap Sigurjón Friðjónsson settist í þingmannssæti, og má gera ráð fyrir því að hann verði fyrsta „þrætuepli" þingsins að þessu sinni, og muni þar þó fleiri á eftir fara. Er það talið mjög hæpið, að löglegt sé að hann Bátur er rúmar í lest 80—40 smálestir af matvöru, og hefir sterka vél, óskast á leigu um óákveðinn tíma til að taka upp ferðir m.s. „Svans“ um Breiðafjörð og víðar eftir áætlun, sem nú þegar er gerð. Skrifleg tilboð sendist undirrituðum, sem er til viðtals á Hotel Island nr. 2 kl. 4—5 næstu daga. Ásgeir Ásgeirsson. BANN. Hérmeð er öllum og sérhverjum baunað að taka möl eða sand fyrir landi Reykjavíkurbæjar og fyrir landi jarðarinnar Eiði í Seltjarnarneshreppi. Þeir, sem þurfa að nota möl eða sand geta snúið sór til bæjar- verkfræðingsins, sem hefir umsjón með allri sand- og^malartekju í landareign Reykjavíkur. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. apríl 1918. K. Zimsen. Nokkra duglega verkamenn vantar enn við kolagröít í Stálfjalli. Fimiið 0. Benjamínsson (hús Nathan & Olsens milli kl. 5—7 síðd.). Atvinnu viö fiskverkun geta nokkrar dugiegar stúlkur fengiö á Kirkjusandi, hjá Th. Thorsteinsson. Nánari upplýsingar gefur :/ Ingimnndnr Jónsson, Holtsgötn 5 eða i Liverpool. sitji á þingi í forföllum Hannes- ar Hafsteins, meðan Hafstein hefir ekki sagt af sér þingmensku. En orð stjórnarskrárinnar, er hér að lúta, eru á þessa leið: „Deyi þingmaður, kosinn óhlut- bundinni kosningu, meðan á kjörtímanum stendur, eða fari frá, þá skal kjósa þingmann í hans stað, fyrir það, sem eftir ©r kjörtímans. Verði á sama hátt autt sæti þingmanns, kosins hlutbundinni kosningu, tekur sæti hans varamaður sá, er í hlut á . . .“ Að þingsetningu lokinni hóf- ust flokksfundir og munviðbún- aður talsverður innau flokkauna. Eu engar sögur fara af þeim fundum. V I S1R. AígriííSBÍa biafisins í Aðaísteæt 14, owa ÍH M 8—8 iferjöui úæa1* Skrifetoía 4 sams síítfi. Sími iöO. P. 0. Bot 367. Ritstjórlnit til viötch trá kl. 9—3. Prentsmiðjaa 4 Langare* 4 sínii 133. Anglýeingnm vsiít möttaka I LanÆ» síjðmnBsi eftir kl. 3 á kvöíáiE. Anglýsingaverð: 50 aor. hver eat óálka stoir: aagi, 5 aora oröw f amáenglýsicgEM mei öbreyttn letri iardinutau nýkomin. Egili Dömurykfrakkar Sv. og misl. Dömuregnkápui* Telpuregnkápur Sv. og misl. Silkisvuntuefni ljómandi falleg Telpukápur stórt úrv. Lífstykki m hjá Austurstr. 7. Talsími 623. Ijúkranarnemi Ung, heilsugóð, greind vönduð etúlka getur konúst að í Laugamesspítalanum til hjukr- unamáms. N auðsyulegar upp- lýsingar fást hjá epítalalæknin- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.