Vísir - 11.04.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 11.04.1918, Blaðsíða 3
ViSÍR Nýkomið: Waterproofskápur Rykfrakkar Alfatnaðir Peysur og Treflar Manchettskyriur misl. og hvítar. Hálstau linir flibbar. Nærföt 0g Höfuðföt m. m. Best að versla í Fatabúðinni Hafnarstræti 16. Simi 269, Verzl Gnðm. Olsen hefir nýlega fengið stórt úrval af , Vinðlnm, Sígarettum, Chocolade og Coníecti -og ennfremur hinar alþektn Fíkjur og Döðlur Sími 145 Sími 145 Símanúmer Ishússins „ Herðub reiö “ við Frikirkjuveg er e Dragta- og kjólaefoi (atmæld) 45 tsgundir nýkomnar i Verslun Kristinar Sigurðardóttur Laugaveg 20 A. Ijukrunarfélag laykjavíkur heldur ársfund sinn í Iðnó (salnum uppi) í k v ö 1 d, fimtudag 11. apríl kl. 9 síðdegis. Verður skýrt frá hag félagsins og starfsemi á næstliðnu ári, lagður fram endurskoðaður reikningur og kosin stjórn og endur- skoðunarmenn. Læknir í meltingarsjúkdómum Halldór Hansen flytur er- indi á fundinum: Holl Og Óholl fæða. Hverjum félagsmsnni er heimilt að taka með ser einn utan- félagsmann á fundinn. Jón Helgason p. t. form. Nokkra duglega sjómenn vantar á mótorbát. Menn snúi sér til Pétnrs Bjarnasonar, skipstjóra Bræðraborgarstíg 20, Meé því aö bæjarstjórnin hefir samþykt aö loka skuli sölubúöum kaupmanna kl. 7 aö kveldi, einnig a laugardögum, og vænta má, aö samþykt þessi öölist bráölega stati- festingu Stjórnarráösins, þykir æskilegt aö verkamenn fái borgaö vikukauþ á föstudögum, en ekki á laugardögum, eins og tíökast hefir. Leyfi eg mér því aö skora á alla yinnuveitendur hér í bænum, að greiöa framvegis vikukaup verka- manna á föstudögum. Ráðstafanir hafa verið gerðar til að þeir verkamenn, sem eru í þjón- ustu bæjarins fái greitt kaup sitt fyrir yfirstandandi viku föstudag- inn 12. þ. m. og framvegis á hverj- um föstudegi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. apríl 1918. K. Zimsen. Afmæli í dag. Guðfinna Þórarinsdóttir, ekkja, 80 ára. Svava Þorláksdóttir. Guðjón Rögnvaldsson, kennarí. Jón Þorsteinsson, verlunarm. Ásbjörg Þorláksdóttir, húsfru. Guöm. B. Vikar, klæðskeri. Laufey Þóroddsdóttir, ungfrú. 18 „Heilla-atvik! Nei, fyrir alla muni, veljiö þér ekki það nafn. Þér ættuö miklu fremur að kalla það bölvað ólán." „Þegar þér komuð inn úr dyrunum, sögisuö þér eitthvað í þá átt, að þér vonuðust til, að þeir hefðu ekki séð yður. Við hverja áttuð þér?“ ^ „Við fjandmenn mína.“ „Og eru þeir hér á næstu grösum ?“ spurði eg. Hún svaraði því engu, en sat hreyfingarlaus eins og áður og- starði framutidan sér. Virtist það vera fastur ásetningur hennar að segja mér ekkert um þetta, og vár þetta má ske harla gálauslegt af mér, þegar á alt var litið, aö heita bráðókunnugri stúlku vináttu minni — en hún var svo óuniræðilega fögur og ynd- isleg. „Að minsta kosti verðið þér að segja mér til nafns yðar, fyrst að yður er þegar kunnugt niitt nafn,“ sagði eg. ”Eg er nefnd Xeníh.“ „Xenía! Það er ljómandi fallegt nafn. Og hvað meira?“ „Þér getið kallað mig Xeníu Edmonds,“ sagði hún og brosti gletnislega. etl þaö er nú samt ekki hið rétta nafn yðar, eða hvað?“ „Það ei fullgott nafn, svvn-aði hún og var William le Queux: Leynifélagii. 19 nú orðin sýnu rólegri, síðan að eg hafði gefið henni loforð mitt. „Jú, en ekki er þetta nú nein hreinskilni,“ sagöi eg hálfstygglega. „Eg hefi sagt yður, að nafn mitt væri Xenía og það er satt. Þeir kalla mig alt af Xeníu. Hún sagði þetta svo afdráttarlaust, að um það var ekki að efast. „Jæja nú. Og hvernig stóð þá á því, að þér leituðuð til mín á þennan hátt? Vissulega verð- ið þér að segja mér þetta, ef nokkuð á að verða úr þessari umræddu vináttu okkar.“ „Það var út úr sárri neyð, eins og eg þegar hefi vikið að,“ svaraði hún og’var nú orðin jafnalvarlég og áður. „Sé það einlægur á- setningur yðar, að gerast vinur minn, þá bið eg yður þess að spyrja mig ekki neinna spurn- inga,»sem vekja upp hjá mér óþægilegar end- urminningar. Þér munuð fá að vita fleira, þegar tími er til kominn, og eg fer ekki fram á annað, Vesey læknir, en að þér sýnið rnér drenglyndi yðar og leyfið mér að dvelja hér, án þess að það sé á annara vitund?“ „Já, en vegna hvers? Hvað kemur til þess, að yður er svona hugarhaldiö aö enginn viti deili á yður?“ „Það er vegna þess, að innan skanuns mun verða leitað dyrum og dyngjum — og þá verð eg að geta reitt mig á loforð yðar, því að eg mun þá eiga líf rnitt undir drengskap yðar.“ 20 „Þetta er í meira lagi undarlegt og óvenju- legt,“ sagði eg og horfði á hana. Hún hall- aðist aftur i stólnum og undan kjólfaldinum sást á snoturlegan skó og grannvaxinn ökl- ann í silkisokk. „Þaö skal fúslega játað, og eg hefi ruðst hingað óboðin inn á heimili yðar, svo að það er öll von til þess, að yður langi til að for- vitnast um þetta,“ sagi húti og leit framan í mig. Eg hefi leitað hér skjóls og hælis og því hafið þér heitið mér. Fyrir það kann eg yður hjartans þakkir og sama munu feirr gera — aðrir vinir minir.“ „Eru þeir skamt héðan?“ „Nei, þeir eru í órafjarlægð.“ „En hvaðn bar yður hingað að húsdyrum mínum ?“ Hún ypti öxlum með greinilegum útlend- ings svip og látbragði og um varir hennar lék þetta bros, sem var svo ósegjanlega töfr-> andi. „Vesey læknir,“ sagði hún loksins. „Þér skuluð að eins líta á mig sem hverja aðra ó- lánsmanneskju, sem hefir flúið á náðir yðar og verið þér ekki að hugsa um liðna timann eða hvaðan og hver eg er. Þér hafið heitið mér vináttu yðar og þar á móti legg eg vin- áttu niína. Sá dagur kann að koma, að þér þarfnist hjálpar einhvers, sem þér megið bera fult traust til, og þá skal yður verða jafu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.