Vísir - 11.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 11.04.1918, Blaðsíða 4
,V í b J R Liítil verslun ósbast til kaups, eða búð á leigu á hentugum stað í bænum. Ibúð r HUSNÆÐI Tilboð merkt „Verslun11 sendist afgreiðslu blaðsins Afmæli á morgun. Þórarinn Bjarnason, sjómaSur. Þorlaug Þorvarðardóttir, ekkja. Margrét Oddsdóttir, húsfrú. Guðmundur Aronsson, trésm. GuSm. GnSTaugsson, ökum. Guðm. H. ÞorvarÖsson, verslm. Guöm. Jónsson, kennari. Júlíana í. Jónsdóttir, húsfrú. SigurSur Hallsson, kaupmaður. ValgerSur Jónsdóttir, húsfrú. Rannveig Arngrimsdóttir, ufr. Valdem. GuSmundsson, prentari Fermingar- og Sumarkort meS íslenskum erindum, þau langfallegustu, sem hafa veriS gef- in út, eru til sölu hjá Helga Árna- syni í Landsbókasafnshúsinu. Veðrið. 1 morgim var sunnanátt og hiti nokkur um alt land: 5 st. í Vest- mannaeyjum, 3,6 í Rvík, 2,5 á ísa- firði, 7 á Akureyri, 3 á Grimsstöð- um, 5,5 á SeySisfiröi. — í Þórs- höfn í Færeyjum var 2,3 st. hiti og loftvog talsvert hærri en hér á ^landi. / Þingið. Á fundi, sem haldinn var í Sjálf- stæSisfélaginu hér í bænum á sunnudaginn, hafSi veriS samþykt tillaga um aS skora á þingiS, aS halda fast viS kröfuna um full- kominn siglingafána, og aS þingi skyldi ekki slitiS, fyr en kröfunni hefSi fengist framgent, eða sam- bandinu viS Danmörku slitiS aS öSrum kosti. Sagt er aS fjármála- ráSherrann hafi veriS á fundinum og mun tillagan hafa veriS borin upp í samráSi viS hann. un.versiiaraaonr (realstudent eða búfræðiðgur) getur fengið góða atvinnu. Tilboð merkt: „100“ leggist inn á afgr. Vísis. fæst allan daginn i bakaríinu á Hverfisgötn 72. Háll húseign til sölu. Upplýsingar hjá Guðm. Hafliðasyni kaupmanni. Ábyggilega efdfastur peningaskápur óskast tii kaups Afgreiðslan vísar é. Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Sterling var kominn til SeySisfjarSar morgun. P. O. Bernburg hefir frestaS hljómleikum sini- um í Gamla Bíó til sunnudags. Mb. „úlfur" Iá á PatreksfirSi í gær. HafSi hann Iagt þaSan út í fyrradag á SuSur leiS, en orSiS aS snúa aftur vegna óveSurs. í morgun barst skeyti hingaS frá skipstjóranum, er hann hafSi sent kl. 8 í gærkveldi og var hann þá enn á PatreksfirSi og sagSi veSur ófært úti fyrir. Sama veSur mun vera þar enn, og eru því líkur litlar til þess, aS bát- urinn komist hingaS meS þing- mennina fyrir kl. i á morgtin. Ekk- ert hafSi orðiS aS bátnum, og skipshöfn og farþegum IeiS vel. 40 farþegar, eSa þar,um, höfSu komiS hingaS merS Lagarfossi, en farþegurúm er uS eins fyrir 12 menn í skipinu. Um nóttina á leiSinni frá Vest- mannaeyjum höfSust margir far- þegar viS á þilfarinu, og var veð- ur þó ilt. Vörnhúsið. Beituslld, fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis í ishúsi voru við Skothúsveg ef menn óska. f'Xsbjörninn Simar: 259 og 166. Búðalokunin. AnnarstaSar í blaSinu birtist á- skorun frá borgarstjóra til vinnu- veitenda, um aS greiSa verkafólki sínu framvegis vikukaup á föstu- dögum vegna búSalokunarinnar. Væntanlega taka allir vinnuveit- endur þessu vel, því aS engu máli skiftir þaS fyrir þá, hvort kaup er greitt á föstudag eða, laugardag. 2 — 3 herbergi (án búsgagna) óskast til leigu 14. maí eða fyr handa einhleipum manni. Fyrir- fram borgun. A.v.á. I'"' 'vÁTR YGG^NGAR^ Brunatryggingar, »m- og stríðsvátryggingar. A V. Tulinius, Mi#str*ti. — Talsími 254. Slcrifstcfutimi kl. 10—11 og 12—2. IKAUPSKAPURI I/ W D selur *'■ Rúllupylsur (105 Stigin saumavél til sölu meS tækifærisverSi. A. v. á. (61 Morgunkjólar úr afargóðu tviet- taui fást í Læbjargötu 12 A. (28 Með tækifærisverði fæst keypt- ur þvottapottur með tilheyrandi ofni. Uppl. Laugaveg 68 (mið- hæð. (130 T v ö samliggjandi herbergi með húsgögnum móti sól, óskast ]4. maí. Tilboð raerkt „1920“ leggist inn á afgr. Vísis. __________________________(78 Maður óskar eftir litlu herbergi helst með sórinngangi. A.v.á.(ll6 Samliggjandi stofa og svefn- herbergi með forstofuinngangi i kyrlátu húsi nálægt miðbænum er til leigu fyrir einhleypan reglumann frá 14. maí n. k. — Ræsting á herbergjunum ásamt rúmi og öðrum nauðsynlegum húsg. í svefnherbergið fylgir. Tilboð merkt „35“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 12. þ. m. (150 Til leigu herbergi meS rúmum fyrir ferSafólk á Hverfisgötu 32. _____________________________ Herbergi með forstofuinngangi Og húsgöguu.m er til leigu fyrir' einhleypan reglusaman mann., frá 14. maí. A.v.á. (151 1 herbergi með húsgönum óskast til leigu um mánaðartima. A.v.á. (163 1—2 herbergi með húsgögn- um óskast til leigu, helst í mið- bænum. A.v.á. (162 Tll sölu piano í#ágætu standi, fæst með tækifærisverði til 16. þ.m. A.v.á. ___________________________(95 Silkikjóll nýr og dragt (á háan og grannan kvenmann) á 30 kr. hvert, til sölu og sýnis á Amt- mannstig 5. (110 Nýr bátur til sölu. Upplýsing- ar gefur Símon Jónsson, Lauga- veg 13. (144 Ný dömukápa til sölu Grettis- götu 55 B. (142 Rex slökkviáhöld til sölu. A. v.á. i (163 Graphophone með mörgum góðum lögum til sölu. A.v.á.(154 Nokkrir stokkar af uppsettri lóð til sölu. A.v.á. (155 Til sölu: Áttstrent etofuborð sóffi, 2 fjaðrastólar, gólfteppi 0. fl. á Njálsgötu 33 B. 157 Nýlegur barnavagn fæst í skiftum fyrir kerru; helst fjór- hjólaða. Uppl. á Veaturgötu 53A . (Í59 Til sölu: Kápa og hattur á 7— 8 ára gamla telpu. Með tæki- færisverði Laugaveg 46 A(veBtur- enda). (160 TAPAÐ - FDNDIÐ g Tapast hafa 8 krónur í pen- ingum. Skilist í Þingholtsstræti 8 gegn fundarlaunum. (158 Félagsprentsmiöjan. Prímusar gerðir sem nýir Bergstaðastræti 40 uppi. (164 Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu úti á landi, frá 1. eða 14. maí n. k. Afgr. víear á. (102. Stúlka 14—16 ára óskast frá byrjun næsta mánaðar. A.v.á. (149 Stúlka óskast um lengri tíma upp i Borgarfjöið, með iyrstu skipsferð. Uppl. Bókhlöðustíg 9.. (141 Telpa 14 ára, óskast til að gæta tveggja barna. A.v.á. (143 .Stúlka óskast í vist, frá 14. maí til hausts eða lengur. Skóla- vörðustig 18. (136- Stúlka óskast til húsverka fyrrí hluta dags og vera í búð seinni hluta dags. A.v.á. (137 Vandvirkan og duglegan skó- smið vantar mig nú þegar. Ferdinand. (161 Stúlka óskast í vist frá 14.. maí. B. Zoega í Mentaskólanum. (156 3 stúlkur óskast í kaupavinnu á Austurlandi. Semjið við Jab°h Siðurðsson, Vesturgötu 20, fyrir 15. þ. m. (152 Stúlkur óskast í ágætis vistir frá 14 maí n.k. Uppl- hjá Kristínu J. Hagbarð Laugaveg 24 0 (123<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.