Vísir - 16.04.1918, Page 1

Vísir - 16.04.1918, Page 1
Bitatjófi og cigandi JAKOJB MÖLLEK SÍMÍ 117 Afgreiðsla 1 AÐ 4L8TRÆTI 14 - SlMl 400 8. álg. Þriðjuí.agina 16, apríl 1918 102 tbl. MMh& 11 é sýnir í kyöld hina fallegu mynd Palads-leikhússins: . Bálið (ítala Film). Sjónleikur í 3 þáttum: Neistinn — Bálið — Askan. Aðalhluty. leikur: Pina Meniehelli, fræg og falleg ítölsk leik- kona, án efa sú fegursta sem hér hefir komið á sjón- arsvið. Mynd þessi er fá- dæma spennandi og sýnir hvernig hin unga töfrandi greifafrú notar fegurð sina, og hve lóttúðugt hún skemt- ir sér í sumarleyfi sínu í hinni aðdáanlega fallegu náttúrufegurð í Ítalíu. Töls. sæti kosta 85 og 70 a. ‘Börn innan 16 ára aldurs fá ekki aðgang. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 81/9. Margt til skemfunar. KappræQur. Skorað á alla meðlimi stúkunn- ar að mæta stundvíslega á þenn- an fund. Atvinna. 4 vanir sjómenn geta fengið at- vinnu nú strax á skipi, sem geng- ur frá ísafirði til hákailaveiða, til síldnrtíma. Góð kjör. — Upplýsingar gefur Bjarni Sigurðsson Grettisgötu 24, kl. 7—8 i kvöld og morgun. Nokkor nýtísku skinnsett ern til söln með tsekiíærisverði. Til sýnis í Hljóðlærahúsimi. ^ímskeyti fi*á fréttaritara „Yíais“. Khöfn, 14. apríl árd. Bretar hafá gert öflug gagnáhlaup og hafa stöðvað fram- sðkn Þjóðverja Frakkar hafa gert árás hjá Lassigny og hefir það borið góðan árangur. Khöfn 15. apríl, árd. Frá Berlin er símað, að Þjöðverjar hafi enn sótt frarn hjá Lys. Sanieinaðnr þjóðfundur Fistlands, Livlands, Riga og ftsd heflr sent þýskalandskeisara tilmæli nm að taka héruð þessi i konungssamband við Prússland. Frá London ei* símað, að Bretar hatdi stöðvunnm óhögg- nðnm og haldi áfram áhlaupum hjá Nenweglice. Kaupið eigi veiðarfíeri án þess að spyrja u® verð hjá NÝJÁ BIO Pax æterna eða Friður á jörðu. Verður sýnd í kyöld og næstu kvöld. Aðgöngumiða má panta í síma 107 og kosta: Fyrstu sæti 2 00, önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.3Q. NB. Allar pantanir verða afhentar í Nýja Bió frá kl. 7—8 daglega Vegna veikinda verður söngskemtnn irn Lanrn Finsen frestað i nokkra ðaga. Ef einhver getur þá ekki notað sinn aðgöngumiða, getur hann skilað honum aftur í Bókverslun ísafoldar. Maðsr hér bnsettnr, en sem ætlar að fara með skipi til Norðurlands í sumar, óskar að fá nmboð til að taka npp vöropantanir fyrir þá, sem geta útvegað og sent vörur út um land. Sami maður óskar að fá umboð að kaupa fisk og ull. Ómakslaun eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Norðurland11 leggist inn á afgreiðsluna. Frá Paris er símað að Sixtus prins hafl afhent Poincare nákvæmt eftirrit at bréflnu frá Austurrikiskeisara. Khöfn 15. apríl, síðd. Það er opinberlega tiikynt í Wien, að Czernin utan- rikisráðherra liafi fengið lausn frá emhætti. Því er jafnframt lýst yfir, að keisarahréfsmálinu sé lokið og heflr Austurrík- iskeisari fullvissað Þýskalandskeisara um, að fallbyssurnar muni verða látnar gefa Clemenceau endanlegt svar. Finsku liersveitirnar hafa tekið Maentylusto. Þjóðverjar eru komnir til Helsingfors. I A11 s k o n a r v ö r u r til vélabáta og seglskipa 0

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.