Vísir - 16.04.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1918, Blaðsíða 2
* í«{ Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og Id. kl. 8—8. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—8. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—1S og 1—3. Bsejarfðgetaekrifstofan: kl. 10—12 og 1—6 Bæj argjaldkeraakrifat. kl 10—12ogl—5 Hftsaleigunefnd: þriðjnd., föstnd. ki 6 id. lilandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. eamk. snnnnd. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md.i mvd., fstd. kl. 6—8. Landakoteepít. Heimsðknart. ki. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbðkasafn Útl. 1—3. L&ndssjóður, 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. N&ttúrngripasafn snnnnd. 1*/»—21/,. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samá.byrgðin 1—6. Stjórnarráðsnkrifatofurnar 10—4. Yífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, snnnnd. 12'/,—1‘/». Saltfiskur hjá Jóni Irá Vaðnesi. Netagarn selur Jón frá Vaðnesi. Taubiákka og ofnsverta hjá Jóni frá Vaðnesi. Soya og sinnep hjá Jóni írá Vaðnesi. Sápuspænir og stangasápa hjá Jóni frá Vaðnesi. Reynið Red Seal þvoltaduftið hjá Jóni frá Vaðnesi. Kæfa í dósnm og Sardínnr hjá Jóni frá Vaðnesi. Vefjagarn hjá Jóni frá Vaðnesi. Kiua-Liis-EIixír fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Það sparar ykkur eldsneyti að kaupa tilbnin grantarefni kjá Jóni frá Vaðnesi. tTrvals reylit feLjöt hjá Jóni frá Vaðnesi. Mótorhjöl til sölu sm þegar. A. Clausen. Hringurinn. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Fundaref m: 1. Lögð fram dagskrá bandalags kvenna. 2. Tvær konur teknar inn í félagið. 3. Rætt um hringferðar-daginn. Áríðandi að allar mæti. Stjómin. Aðalfundur sundfélagsins Grettir verður haldinn þriðjud. 23. þ. m. í Bárubúð uppi og hefst kl. 9 síðdegis. Fundarefni: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. Kosin stjórn. Rætt um sundíþróttina á komandi sumri. Allir sundmenn bæjarins velkomnir. Reykjavík 15. apríl 1918. Stjórnin. Skriístofa opnuð á Laugavegi 12 uppi. Talsími 221. Skrifstofan kaupir og selur fasteignir, hefir í óseldum húsum hór lausar íbúðir 14. maí n. k. Einnig húseignir út um land. Skrifstofan kaapir gull- og silfarmuni háu verði nú, og vel trygða vixla og aðra verðpappíra. Fyrri viðskiftamenn mínir eru vinsamlega beðnir að snúa sér til nefndrar skrifstofu, en ekki á Hyeríisgötu 3B, þar sem þeir hafa skift við mig áður. Skrifstofan opin kl. 11—1 og 3—7. Reykjavik 15. apríl 1918. s B. Kr. Guðmundsson. Frá Alþingi. „Háttvirtur fyrsti landskjðr- inn varaþinginaðnr tekur til ináls“. Þegar þingsetningarfundurinn hófst aftur í gær kl. 1, tók ald- ursiorseti sameinaðs þings, Ólaf- ur Briem við fundarstjórn. Kaus hann fyrir skrifara þá síra Sigurð Stefánsson og Þorleif Jónsson. Síðan myntist hann Tryggva Gunnarssonar með nokkrum orð- um og stóðu þingmenn allir upp til að votta honum virðingu sína. Síðan tilkynti forsætisráðherra að fyrsti landskjörinn þingmaður hefði tikynt sér það skriflega, að hann veikinda vegna gæti ekki sótt þing, og óskaði, að varamað- ur sinn, Sigurjón Friðjónsson, yrði kvaddur til þingsetu. Sam- kvæmt þeim tilmælum væri vara- þingm. á þing kominn og lsegi nú fyrir þinginu að úrskurða hvort honum skyldi leyfð þing- seta. Var þingmönnum því næst skift í þrjár kjörbréfadeildir. Sig- urjón Friðjónsson varð í l.deild og kom það því í hlut 2. deild- ar að athuga kjörhréf hans. í þeirri deild voru þessir þingmenn: Bjarni Jónsson, Eggert Pálsson, Eiaar Arnórsson, Guðm. Björnson, Hákon Kristófersson, Hjörtur Snorrason, Kristinn Daníelsson, Magnús Guðmundsson, Magnús Pétursson, Pétur Jónsson, Sig. Eggerz, Sveinn Ólafsson og Þorl. Jónsson. Gátu menn þessir ekki orðið á eitt sáttir um málið og V IS1R. Aígfsiiiiu bisðsiBs i AðaUtrrafc 14, opia frá kl, 8—6 & hverjnm ásgi, Skrifetoía & sssaa steð. Sími 400. P. O. Bos 867. RJi.atjöriCB til viðtals ii& kl. 3—S. Piti&tsmiðjau 4 Laag&veg «. sSmi 133. Angíýtíxgnm vsitt mötteka í Lanás- atjömnaai sftir ki. 8 á kvUldis. Auglýsiagaverð: 50 aar. bvar om. d&lki í ttærri aagl. 5 aura orðiC f saáiugiýaiugnsi meC óbrayttu letri. hafði Bjarni frá Vogi orð fyrir meirihlutanum, en Pétur .Jónsson fyrir hinum. Bjarni kvað það alveg ólög- legt, að varaþingmaður tæki þingsetu, þegar svo stæði á sem nú, því að maður væri í sætinu fyrir og yrðu þvi þingmenn 41. Kvað hann nefnd þá, er fjallaði um stjórnarskrána á þingí 1913 hafa ætlað að búa svo um hnútana, að slíkt gæti ekk komið fyrir. Pétur Jónsson áleit, að andi stjórnarskrárinnar væri sá, að flokkarnir nytu jafnan bolmagns sins á þingi í hlutfalli við kjós- endafjölda. En ef sæti ætti að verða autt á þennan hátt, hlyti það hlutfall að raskast. Svo gæti staðið á að fleiri þm. for- fölluðust, t. d. við það að þeir væru fjarverandi í mikilsvarð- andi erindum fyrir landið og væri þá illa til fallið að neyða þá til að segja af sér þingmensku. Sæti kva'st hann hafa átt í Btjórnarskrárn. á þingi 1913, en ekkert muna eftir neinu tali um þetta þá. En það kvaðst Bjarni muna betur. Næstur tók „háttvirtur fyrsti landskjörinn varaþingmaður“ sjálfur til máls. Kvaðs hann hafa haft litinn tíma til að at- huga málið áður en hann fór að heiman, en litið svo á, að hann, með því að neita að fara, kynni að neyða H. H. til að segja a£ sér þingmensku. Ekki kvaðst hann hafa fult vit á bókstafs- lögskýringum, en ef í öllu ætti að fara eftir bókstafnum, þá virtist það helst aldrei geta kom- ið fyrir, að varaþíngmaður tæki við þingmensku, vegua þess að skv. orðum stj.skr. ættu vara- menn ávalt að vera jafnmargir og aðalmenn, en ekki gert ráð fyrir að kjósa nýja varamenn. Einar Arnórsson kvað stj.str. ekki tæmandi um þetta atriði. Það væri fyrirskipað, að vara- menn skyldu taka við þing- mensku, er aðalmenn féllu eða færu frá, en þar með væri ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.