Vísir - 18.04.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 18.04.1918, Blaðsíða 2
V i * i •< E.s. STERLING (strandferðaskip landssjóðs) fer héðan i strandferð austur og norður, kríng um land, miðvíkudag 24. apríl, kl. 10 árdegis. Gufuskipið ,Geysir‘ er væntanlegt hingað um næstu mán- aöamót. Tekið á móti vðrum þannig: Á morgun, föstndag: til Patreksfjarðar, Bíldudals, Dýrafjarðar, Önundarfjarðar, ísafjarðar, Norðurfjarðar, Reykjarfjarðar. Á laugardag 20. apríi: til Hólmavíkur, Borðeyrar, Hvammstanga, Blönduóss, Skagastrandar, Kálfshamarsvikur, Sauðárkróks, Akur- eyrar og Húsavíkur. Á mánudag 22. apríl: til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Yopnafjarðar, Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Yest- mannaeyja. f.f. Smskipafél. Islands. Mótorbátur til leigu með veiðarfærum og olíu — upp á helming. Mótorinn verður að ganga írá Eskifirði. Húspláss fylgir frítt (fyrir 6—7 menn). Upplýsingar hjá eigandanum Friðgeiri Hallgrímssyni p.t. Skjaldbreið (heima kl. 1—2). Samgöngumálanefnd: Nd. Þór. Jónsson, Þorst. M. Jónsson, Grísli Sveinsson, Bened. Sveinsson, Björn Stefánsson. Ed. Guðjón Guðl., Hjörtur Snorrason, Halldór Steinsson, Kristinn Danielsson, Sigurjón Friðjónsson. Landbúnaðarnefnd: Nd. Sig. Sigurðsson, Einar Árnason, Stefán Stefánsson, Pét- ur Þórðarson, Einar Jónsson. Ed. Sigurj. Friðjónsson, Guð- mundur Ólafsson, Hjörtur Snorra- son. Sjávarútvegsnefnd: Nd. Björn R. Stefánsson, Sveinn Ólafsson, Matth. Ólafsson, Pótur Ottesen, Björn Kristjáns- son. Ed. Magn. Kristjánsson, Krist- inn Danielsson, Karl Einarsson. Mentamálanefnd: Nd. Magnús Pétursson, Jör. Frá Alþingi. Skipun fastanefnda fór fram í gær í báðum deildum og urðu nefndirnar þannig skip- aðar: Fjárhagsnefnd: Nd. Gísli Sveinsson, Einar Ámason, Þór. Jónsson, Hákon Kristófersson og Magnús Guð- mundsson. Ed. Magnús Torfason, Halld. Steinsson og Guðm. Ólafsson. Fjárveitinganefnd: Nd. Pétur Jónsson, Þorleifur Jónsson, Matth. Olafsson, Bjarni Jónsson, Magnús Pétursson, Jón Jónsson og Sigurður Stefánsson. Ed. Jóhannes Jóhannesson, Hjörtur Snorrason, Eggert Páls- son, Karl Einarsson og Magnús Kristjánsson. Skipið tekur flutning til Englands, ef nægiiega mikið fæst. Gjörið svo vel að semja í dag viö 0. Benjaminsson Hús Nathan & Olsen. Sími 166. G. Kr. Guðm undsson & Co. sKlpamlðlar Hafnarstræti 17. Sími 744. Skipakaup — Skipaleiga — Vátryggingar. Motorskip, 49 tonna, með 60—65 hesta nýrri vél, er til leigu til fiutninga í einn eða tvo mánuði. Lysthafendur snúi sér til Garöars Stefánssonar, Hotel Island nr. 24. Heima kl. 8-4. Brynjólfsson, Stefán Stefánsson, Bjami Jónsson, Pétur Jónsson. Ed. Eggert Pálsson, Kristinn Daníelsson, Guðm. Ólafsson. Allsherjarnefnd: Nd. Einar Arnórssson, Þorl. Jónsson, Einar Jónsson, Pótur Ottesen, Magnús Guðmundsson. Ed. GuðjónGuðlaugsson, Mag- nús Torfason, Jóh. Jóhannes- son. I Nd. voru heimastjórnarmenn 9 og j,langsum“menn 4 í kosn- ingabandalagi og hafa meirí hluta í öllum nefndum; ,þversum‘ heíir einn mann í hverri nefnd, en „Framsókn“ 1—2. Einn þm. (B. Kr.) lót kosningarnar afskifta- lausar. í Ed. var samkomulag milli flokkanna um allar nefnd- imar. Sjálfstæðismálin. Tillögur til þingsál. um skip- uu nefnda (5 manna í Ed. og 7 manna i Nd.) til þess að íhuga og koma fram með till. um, hverjar ráðstaíanir skuli gera „til að ná sem fyrst öllum vorum málum i vorar hendur og fá viðurkenn- ingu fullveldis vors“, voru lagðar fram (samhljóða) í báðum deildum. Flutningemenn em samtals 18 af öllum flokkum. —- Prentvilla hlýtur það að vera í tillögunni í Nd., að meðal flm. er talinn Pétur Oddgeirsson, nema þá að utanþingsmaður sé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.