Vísir - 18.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 18.04.1918, Blaðsíða 4
V a S i R 1 ]| Bæjarfréttir. <¦ Afmæli á morgun. Anna GuSmundsdóttir, vrngfrú. Ásta Ásgeirsdóttir, ungfrú. Lucinda Jacobsdóttir, húsfrU. Magnús Kjaran, verslunarstj. Hendrika A. Zimsen. Fermingar- og Sumarkort metS íslenskum erindum, þau langfallegustu, sem hafa verift gef- in út, eru til sölu hjá Helga Árna- syni í Landsbókasafnshúsinu. „Ýmir" kom inn til Hafnarfjarðar í fyrradag, eftir örskamma útivist, fullur af fiski og mefr 80—90 lifr- arföt. 50—60 árabátar ganga nú til fiskiveiöa úr Hafn- arfirði og fá þeir daglega hlaöafla. Skuldir landsins. í blatSinu í gær var það haft eftir fjármálaráSherranum,.þar sem sa-gt var frá þingræðu hans, au skuldir landsverslunarinnar væru um 19 milj. kr., en þaS átti að vera lands- sjóðs og landsverslunar, eSa allar skuldir landsins samtals, gamlai og nýjar. Veðrið. í dag er talsverSur hiti um alt land, nema á Grímsstöðum; þar var 0,5 st. frost í morgun. í Vest- m.eyjum var 4,5 st. hiti, i Rvík 6,2, á ísafiröi 5,5, á Akureyri 4,3 og á Seymsfiröi 2,9 st. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í dag á venju- legum tíma. Bæjarverkfræðingsstarfið. Það er lagt til af hlutaöeígandi nefndum bæjarstjórnarinnar, aS bæjarverkfræSingsstarfiS verSi veitt Hirti Þorsteínssyni meS 3600 króna árslaunum, og verSur þaö væntanlega samþykt. Atvinnuskrifstofu vill AlþýSusambandiS koma upp hér í Reykjavík, í því skyni aS greiSa fyrir því aS menn geti fengiS vinnu þar sem hana er aS fá. Sækír sambandiS um 300 króna tillag úr bæjarsjóSi til skrifstofu- haldsins. Miklu betur færi á því. aS bærinn kæmi slíkri skrifstofu á fót sjálfur og ræki hana á sinn kostnaS, heldur en aS gera hana aS „flokksmáli". „Botnía" fór frá Kaupmannahöfn á 'sunnudagsmorguninn s. I. og á aS koma viö í Bergen'og Færeyjum. Helmingur farmsins mun eíga að iara til Færeyja, eins og síöast. íardmuiau nýkomin. EgMí Jacobsen K. F. D. M. ...................¦! !!¦..................M....... _¦¦„<¦— Væringjar! Aðalfundur í kvöld kl. 6 í K. "F. U. M. Mætið í einkennisbúningi. Dllepi kapmann eða ársmann, vantar á gott heimili i Húna- vatnssýslu. A. v. á. Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar bæsta verði. VöruMsið. Sírnanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er nr. 678. ¥ÁTRYGGINGAR | Brunatryggingar, og stríðsvátryggiagar. A. V. Tulinius, MiVstnttí. — Talsími 254. Sksifítwiutítni kl. 10—11 og 12—a. I HÚSNÆÐI Samliggjandi stofa og svefn- herbergi með forstofuinngangi í kyrlátu Msi nálægt 'miðbænum er til leigu fyrir einhleypan reglumann frá 14. maí n. k. — Rsasting á herbergjunum ásamt rúmi og öðrum nauðsynlegum húsg. í svefnherbergið fylgir. Tilboð merkt „35" leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir i 2. þ. m. (150 Til leigu er stór kviststofa með svefnherbergi á Amtmanns- stig 4, frá 14. maí. (294 2 herbergi, hentug fyrir sauma- stofu óskast 1. eða 14. maí. Helst í miðbænum. Rebekka Hjörþórsdóttir. (Saumastofan í Hafnarstræti). (289 Fundin peningabudda með peningum í. A.v.á. (295 Tapast hafa 4 dokkur af lilju-bláu floch-silki. Skilist í Bankastræti 10 uppi. (279 10 kr. seðill hefir tapast, Skil. ist i Mjóstræti 6. (275 Tapast haf a brúnir vaskaskinns- hanskar. Skilist í Aðalstræti 16 (276 Svartur búi með teimur haus- um og tveimur hölum, tapaðist á veginum fyrir ofah Lauga- brekku i gær, 17. þ.m. skilist í Iðnó gegn fundarlaunum. (293 Svört svunta fundin. A.v.á. (292 !;s VINNA Húsgagnavinnustofa Guðmundar Jónssonar, Lvg 24, tekur að sér smiði á alskonar húsgögnum eftir pöntun. Hefir birgðir af húsgögnum fyrirliggjandi, sem selst með lægsta veiði. (171 Stúlka með 3 ára gamlan dreng óskar eftir vinnu í sveit yfir vor- ið og sumarið. A.v.á. (258 2 etúlkur vanar fiskivinnu óskast nu • þegar til hausts á Norðfirði. TJppl. gefnr Tómasson Kirkjustr. 2. Heima kl. 7—8 e. m. (257 Unglingsstúlka 14—16 ára óskast í vist frá 14. maí. A.v.á. (259 Dugleg, vönduð og hraust stúlka óskast i ársvist frá 14. maí. Gott kaup í boði. Ásta Hallgrimson. . (253 ítáðskona óskast á lítið heim- ili í Hafnarfirði. A.v.á. (298 Stúlka óskast í vist (helst árs- vist). TJppl. 'á Hverfisgötu 80. (297 Stúlka sem getur tekið að sér barnakenslu og búðarstörf, getur fengið góða stöðu á Austurlandi í sumar. Þarf að fara með Sterl- iug. Uppl. hjá Kristínu J. Hag- barð, Laugaveg 2á C. (273 Káðsltona óskast á fáraent heimili frá 14. mai. TJppl. hjá Kristínu J. Hagbarð, Laugaveg 24 0. (272 Kaupakona óskast á gott heim- ili á Norðurlandi. Sömuleiðis ráðvandur piltur 12—14 ára. — [Tppl. á Laufásveg 17. Sími 528.___________ (285 Stúlka tekur að sér hreingern- ingar. TJppl. Laugav. 67. (283 Atvinna við skriftir eða a£- greiðslu óskast. A.á.á. (287 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast irá 14. maí. Gott kaup. Fru O.Smith, Miðsíræti 7. Sími 320. (288 ^flL-33-fundur i kvöld kl. 8l/, KAUPSKAPÐR C> f 30L lítill, til sölu A.v.á. (241 Nýr Chaselongue til sölu me& tækifærisverði. A.v.á. (25& Ungur vagnhestur tíl sölu. Uppl. Laugaveg 12. (242 1000 kg. af góðu kúa heyi til sölu. Uppl. á Laugaveg 12 (248 Tii Sölu: Sóffi, stólar, borð- grammofon, grammofonplötur, patent-logg, kíkir, kompás, baro- meter, kopiupressa, prímus, klukka, lampi skrifborð, veiði- stöng, vindla-átomat, riffill, byssa orgel, úr. standlampi, baðkerr bókaskápur, gardínustangir, f erða- kista, iárnrúmstæði, panna. pott- ur, vagga, gólfdúkur, fuglabúr. Tækifærisverð. Hótel ísland nr. 28. (290 Barnavagn óskast til kaups. A,v.á._____________________J277 Kvenn-reiðhjól, lítið notað, óskast með góðu verði. A.vá.(278 Hóseign til sölu. Laus til íbúðar 14. maí. Uppl. á Hverfis- götu 56 B. kl. 71/, e.m. (280 Tvö tveegjamanna-för óskast nú þegar. Talið við Július Þór- arin8son, Framnesveg 15. (281 Skúfhólkur og úr-festi til sölu á Laugaveg 67 uppi. (282: Svart sumarsjal til sölu. Verð 40 kr. A.v.á. (284- Skip, 4—8 manna far, óskast til kaups eða leigu. Uppl. Lauga- veg 64. (29i Hus til sðln. Stórt og vandað íbúðarhús £ miðbænum er til sölu. Afgr. y.á. (286 Rúm til til sölu i Ingólfsstr. 8 uppi. (274 Fjögramannafar til sölu. Uppl. & Grundarstíg 5, kl. 12—1 og 7V«—8Va e-m- (296' Hattur og kápa á 7—8 ára gamla teJpu, til.sölu með tæki- færisverði á Laugaveg 46 Ar (vesturenda). (297 3?eir sem hafa pantað hjá; mér. fiður, eru beðnir að vitja þess sem fyrst, sömuleiðis eru nokkur pund óseld. Helgi Guðm- undsson, Ingólfsstræti 6. (254 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.