Vísir - 02.05.1918, Blaðsíða 4
p
Símskeyti.
* ------ Frh. frá 1. s.
Framkvæmd irsku herskyldulaganna er frestað.
Þvi er haldið fram i Bretlandi, að ef Þjóðverjum tækist
að hrekja Breta úr Frakklandi, mundi ófriðnum verða hald-
ið áfram áratugum saman.
Frá Berlín er símað, að Þjóðverjar hafi tekið borgina
Feodosia á Krim.
Serbar i Austurríki, Króatiubúar og Slovenar krefjast
þess, að sameinast Serbíu og Montenegró.
Prjónatuskur
og Vaðmálstuskur
(hver tegund verður að vera sér)
keyptar hæsta verOl.
Vörnhúsið.
Botnvörpungamir.
VíSir kom inn um síSustu helgi
og Ýmir i gær, báöir meö eins
mikiö af fiski og í þá komst.. En,
því miöur verSur þeim nú ekki
haldið mikiö lengur úti, þvi þó a'ö
kolin séu komin, þá vantar nú
saltiö.
»Borg‘f
fór héöan til Hafnarfjaröar í
gær og á aö losa þar úr skipinu
nokkuö af kolunum. Um helgina
fer skipiö suöur um land til Aust-
fjaröa með ýmsar vörur, sem ekki
komust í Sterling síöast, og þaöan
til Englands.
Lyfjabúðin í HafnarfirÖi
er nú tekin til starfa, og á aö
sögn fjörugum viöskiftuni aö
fagna.
Á þingi
er aö eins fundur í efri deild i
dag. Er þar til umræöu fráfærna-
frumvarp stjórnarinnar, og ætla
menn, að það eigi aö éins skamt
• eftir ólifað-
Bæjarstjórnarfundur
veröur haldinn i dag á venju-
legum staö og tíma.
Nýja Bíó
ætlaði að sýna myndina „Pax
.æterna“ í síöasta sinn í fyrrakvöld,
en aðsókn varö svo mikiþað mynd-
in var sýnd fyrir troöfullu húsi
aftur í gærkvöldi- í kvöld veröur
myndin sýnd í 26. sinn.
Vélstjóraskólinn.
Af honum útskrifuöust í fyrra-
dag þeir sem hér segir:
Guðbrandur Hákonarson. . 94 stig
Jón Bjarnason ............ 77 —
Páll Jónsson............. 87 —
Skúli Sívertsen........... 51 —
Þorst. Þorsteinsson ...... 59 —
Hæsta einkunn er 119 stig, en
til að standast prófið þarf 51 stig.
KF.1f.ll.
A. D fundur í kvöld kl. 8l/a
Allir piltar velkomnir.
Söngæfing á eftir fnndí.
f . 0* *
4 sjómenn,
helst vanir á mótorbátum, óskast
nú þegar til sjóróðra á Aust-
fjörðum.
Verða að fara með Borg
á langardag.
Nánari upplýsingar gefur
Jón Þórðarson
ísafoldarprentsmiðja.
Húsnæði óskast frá 14. maí 2
herbergi og eldhús. öóð um-
gengni. Afgr.v.á. (316
Maður með dreng á áttunda
ári, óskar eftir herbergi í góðu
húsi frá 14. maí, helst í Vestur-
bænum. Þjónusta og fæði fyrir
drenginn óskast á sama stað.
Afgr. vísar á. (12
Til leigu herbergi meö rúmum
fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32
-______________________
1 stórt herbergi eða 2 minni
ásamt eldhúsi, óskast til leigu frá
14. maí. A.v.á. (465
Tveir nemendur óska eftir
herbergi hið fyrsta. A.v.á. (23
Einhleyp stúlka óskar eftir
litlu herbergi 14. maí. Uppl.
Frakkastíg 11. (32
Til leigu herbergi hentugt
fyrir einhleypan karlmann. A.v.á.
(63
t
Góður barnavagn óskast til
leigu 2—3 mánuði. A.v.á. (5
Barnakerra óskast til leigu
um stuttan tíma (1—2 mánuði)
Afgr.y.á. (21
Vorkonu vantar áágættheim-
ili í grend við Beykjavik og
unglingstúlku. Upplýsingar hjá
Kristínu J. Hagbarð Laugaveg
24c. (9
Myndarleg eldri kona óskast.
Uppl. Hverfisgötu 94. (373
Þrifin og dugleg stúlka ósk-
ast í vist nú þegar eða 14. maí.
öott kaup. Uppl. á örundarstíg
15 B. (398
Mig vantar telpu 12—13 ára
til að gæta barna; helst straK.
öuðm. Sigurðsson, klæskeri. (429
Karlmaður, óskast í grend við
bæinn, við landvinnu. Upplýsing-
ar í síma 572. (459
Telpa um fermingu óskast til
að gæta barna. Uppl. í örjóta-
götu 7 niðri. (448
Stúlka óskast í vist nú þegar
A.v.á, . (10
öóð, vönduð og vön eldri
stúlka óskast, helst í ársvist, á
ágætt heimili hér í bæ. öott
kaup. Uppl. Hverfisgötu 80. (11
öóð stúlka vön innanhússtörf-
um óskast í vist nú þegar eða
14. maí. öott kaup. öuðrún
Nielsen, Bergstaðastr. 64 (16
15—17 ára gömul telpa óskast
á fámennt heimili 14. maí Avá.(18
Ungur maður reglusamur ósk-
ar eftir atvinnu við skriftir eða
bera út reikninga og þvíumlíkt.
Udpl. hjá afgr. (68
Telpa um fermingaraldur ósk-
ast yfir sumarið.A.v.á. (22
öóður verkstjóri óskast til
prófastst; helst árslangt, eða þá
yfir sláttinn. A.v.á. (25
Stúlka óskar eftir árdegisvist
mánaðartíma. A.v.á. (24
Karlmaður. sem unnið hefir á
saumastofu, óskar eftir atvinnu
við fatasaum. Yanur að sauma
karlmannstöt, þó ekki diplomat
og frakka. Tilboð merkt „Fata-
saum“, leggist inn á afgr. Vísis.
(26
Stúlka óshast nú þegar til
morgunverka, eða allan daginn.
Hátt kaup. Uppl á ljósmynda-
stofunni í Þingholtstræti 3. (28
Til Vestmannaeyja óskast lip-
ur stúlka á gott heimili, ekki
yngri en 17 ára. Uppl. hjá öuð-
rúnu Jónsdóttur, Þingholtsstræti
25 niðri. (69
Stúlka, sem er vel að sér í
matargerð, óskast á fáment heim-
ili í Hafnarfirði nú þegar eða
14. mai. Hátt kaup i boði. A. v.
_________________ • _(70
Takið eftir! Myndir innramm-
aðar, fljótt og vel af hendi leyst
Mikið úrval af rammalistum,
sömuleiðis alskonar húsgögnum.
Laugaveg 24 öuðm. Jónsson.(7l
KACPS&APPB §
i\. v . 11. Kartöflur
(346
Morgunkjólar úr afargóðu tvist-
taui fást í Lækjargötu 12 A. (28
Til sölu 100—200 pund af
trélími með lágu verði. Uppl. á
trésmíðavinnustofunni Laugaveg
13. (454
Barnavagú óskast í skiftum.
fyrir kerru, yfir sumarið. Hverfis-
götu 37 (efstu hæð) (470
Sumarkápa og ný silkiblússa
til sölu. Til sýnis í Aausturstr.
5 (saumastofunni) (15
Stór og góð ferðakoffort til
sölu Hverfisgötu 70 (6
Úthey fæst keypt hjá Hans í
Fitjakoti með því að sækja það
Uppl. geta fengist á Framnesveg
1 A kjallaranum. (64
Barnavagn til sölu á Rauðar-
árst'g 10. (62:
Til sölu stofuborð mjög ódýrt
á Hverfisgötu 35. (5SL
Kven-hattur er til sölu með
tækifærisverði. A.v.á. (60
Nýtísku vörur óskast til kaups
svo sem: dömuhattar, hattaskraut -
og hattaprjónar; fyrir oa. 2000
krónur. Tilboð merkt „Nýtísku-
vörur“ leggist inn á afgr. Vísis
fyrir 4. maí n. k. (61
Nýtt skyr fæst á örettisgötu
44 uppi (vestra húsið) (65 •
Reiðhjól í ágætu standi til
sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (66
Fjórhjóluð barnakerra óskast í
skiftum lyrir nýlegan barnavagn
A. v, á. (67
Ný föt til sölu með tækifæris-
verði. A.v.á. (58
Rósir fást í örjótagötu 14
niðri. (56
Einsmanns-rúm með nokkru af
sængurfatnaði til söiu. A.v.á. (30:
Bátur til sölu (þriggjamannafar)-
á góðri veiðistöð á Austurlandi.
Upph á Hverfisgötu 76, kl. 7—
8 e. m. ,(29*
Lyklakippa, silfurdósir og
festi með kapseli fundið.
Uppl. Vesturgötu 10 uppi. (27
Peningar fundnir. Uppl. Tún-
götu 60 (31
Tapast hefir svört silkisvunta.
frá Laugaveg 64 inn að Kirkju-
bóli, Finnandi skili á örettisg.
70 (W
Félagsprentsmiöjan.