Vísir - 04.05.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1918, Blaðsíða 1
Riístj6ri og eigandi JAKOB MÖLLSR SÍMl 117 •j“— Afgreiðsla 1 AÐ USTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. I. O. O. F\ 100555 I.Il. OIIU Blé Chaplin oq kouan-í sveingöngn. Fram úr hófi skemtil. sjónl. Svarta höndin. Leynilögreglumynd i 2 þátt. afarspennandi, en hefir ennfremur það við sig að hún um leið er afar- skemtileg, og jafnt fyrir eldri sem yngri. I Laugardaginn 4. maí 1918 Málverkasýnini Einars Jónssonar verður opnuð sunnudaginn 5. maí kl. 11 f. h. í Versíunarskólanum á Vesturgöfu. . . . \ Opin daglega kl. 11—8. Kaupakona óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Upplýsingar á» Lauga vegi 37 á sunnudaginn kl. 10—12 f. hádegi. 120 tbl. . NÝJA 1310 Anðstreymi lifsins. Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Alf Bliitecker,Stella Lind, Alnia Hinding, Fr. Jacobsen Mynd þessi er ekki síður en aðrar myndir frá Nord. FilmsCo. hugnæm ogskemtil. Pantanir í síma að eins mótt. kl. 3—S daglega, öðrum tíma ekki. Fermi n ga rhátíð heldur TSL. TJ IE5L. í kvöld 13L. 1. O. AUar íermmgarstúlkur foæjarins boðnar bér með. Allar stúlkur 12 — 17 ára velkomnar. völdskemtun til að borga spitalavist og ljóslækningar fyrir fátækan lítinn ðreng, verður haldin í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 5. maí kl. 9 sd. Skemtiskrá: Sjónleiknr (Litli hermaðnrinn). Pétnr Halldórsson og Einar Viðar syngja tvísöng. Gnuuar Gnnnarsson skáld les npp sögu eftir sjálfan síg. Danssýning. Aðgöngumiðar verða sðldir í Iðnó í dag kl. 4—7 með hækk- tiðu verði og á morgun kl. 10—12 og eftii kl. 2 fyrir kr. 1.50, 1.25, 1.00 og barnasæti 0,50, H.f. Svörður ræður fólk til móvinslu í Álfsneslandi á þessu sumri, foæði karla og konur. Menn snúi sér til hr. Gísla Björnssonar, Grettis- götu 8, er gefur allar upplýsingar. Nokkrir duglegir vagnhestar verða einnig keyptir. Bnykjavík, 2. maí 1918. Magnús Einarson, p. t, form. ,Hringurinn‘. verður liíilclin annan i hvítasumiu. Félagskonur og allir þeir, sem vilja styrkja félagið, eru vin- samlegast beðnir að koma gjöfum fyrir 10. maí til . frú A. Daníelsson eða frú K. Jacobson. Trésmiðafélag Rvíkur Fundur sunnudag 5. þ. m. kl. 2 síðdegis á Spítalastíg 9, niðri. Ariða.nd.i að meðlimir mæti, Nýir félagar velkomnir. S t j ó r n i n. Símskeyti frá fréttaritara „VMs“. Khöfn 3. maí síðd. Fulltrúadeild prússneska þingsins feldi kosningalagafrum- varp stjórnarinnar við aðra umræðu. Frá Vasa er símað að 12000 „rauðír“ herinenn hafi gef- ist upp hjá Lalitis. Friðþjófur Nansen hefir undirskrifað samninga við Banda- ríkin, um matyælaflutninga til Noregs, án samþykkis norsku stjórnarinnar. Bretar sækja fram fyrir austan Jórdan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.