Vísir - 04.05.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1918, Blaðsíða 4
V _P f út %Ar Urf ú* ,\Lf ,?iLr .iJrf jt Bæjarfréttir. l „Alliance", seglskipið danska, er á förum héðan til Spánar, og á að koma hingað aftur með saltfarm. „3íuninn“ skip h.f. „Kveldúlfs" kom frá Englandi í gær. [Hann hafði með- ferðis um 200 smálestir af kolum. Ferðin hefir gengið ágætlega þvi að skipið var ’að eins 10 daga á leiðinni. V.b. „Hög’ní“, sem leigður hefir verið til Breiða- fjarðarferðanna, er miklu stærri en sagt var í blaðinu í gær. Hann er 30—40 smál. að stærð og rúm- ar því talsvert* meira en „Svan- urinn“. Skip selt. Þorst. Júl. Sveinsson o. fl. hafa selt Oskari Halldórssyni vélskipið „Minerva", ásamt þorsk- og síld- arútveg. Söluverðið var að sögn 39 þús. krónur. Messui* á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, séra Jóh. Þorkelsson (altarisganga), kl. 5 séra Bjarni Jónsson. I fríkirkj- unni í Rvík kl. 2 síðd. séra Ólafur Ólafsson. í frikirkjunni í Hafnar- firði kl. 6 síðdegis, séra Ól. Ól. Málverkasýningu opnar Einar Jónsson málari i Verslunarskólahúsinu á morgun. V erslunarskólinn. Vorprófum i Verslunarskóla Is- lands var lokið núna í vikunni. Burtíararpróf tóku 31 nemendurog fara hér á eftir nöfn þeirra: Ásgr. Sigfússon, Brynj. Eyjólfsson, Dan- íel Jóhannsson, Frímann Ólafsson, Guöbjarni Guörnundsson, Guöbr. Kristinsson, Gunnar Björnsson, Gunnar Jónsson, Helgi Sivertsen, Isl. Finsen, Jakob Frímannsson, Jón B- Jónsson, Jón Brynjólfsson, Karl Schram, Magnús Guömuns- son, Magnús 'Stefánsson, Óskar Sæmundsson, Ólafur Jóliannssón, Ólafur Vilhjálmsson, Óli G. Bald- vinsson, Páll Jónsson, Páll Páls- son, Sigurpáll Magnússon, Skúli Guömundsson, Stefán A. Pálsson, Sveinbj. Arinbjarnarson, Tryggvi Ólafsson, Valgarð Ólafsson, Val- garöur Stefánsson, Þórður Bene- diktsson, Þóröur Pálmason. Tveir stóöust ekki prófiö. Miödeildarpróf tóku 21 nemendur en inntöku- próf 20. I. r. u. 1. Y-D. fnnðar á morgun kl. 4. Fjölmennið drengir! Dansk—Norskt Sjómannaball verður haldið i Bárubúð í kvöld kl. 10 Allar stúlkur hafa ókeypis að- gang. Harmoniku-Musik. Velkomin! Velkomin! 2 kaupakonur óskast og 2 kaupamenn á gott sveitaheimili í Borgar- firði, Upplýsingar í Breiðabliki frá klukkan 4—6. Skóarasanmavé1 * óskast til kaups eða leigu strx. Upplýsingar á Laugav. 43, eða síma 683‘ Prjónatuskur og Yaðmálstusknr (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verOl. Vörnhnsið. Símanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er JSruaatryggingar, M- og stríðsvitryggingar. A. V. Tullnlus, MiSntrMti. — Talsíœi 254. Skrifitsfntfaii íd. 10—11 og 12—1. Tapast hefir gull-kapsel, frá Templarasundi 3 upp á Lauga- veg 17. Skilist gegn fundarlaun- um á Laugaveg 20 B. niðri.(116 Tapast hafa tveir hestar, grá- skjóttur og rauður. Skilist á Hverfisgötu 82, gegn ómakslauum (126 Eg undirrituð tek nokkur böm til kenslu. Þórunn Jónsdóttir Laugaveg 72. (110 Félagsprentsmiöjan, Myndarleg eldri kona óskast. öppl. Hverfisgötu 94. (373 Þrifin og dugleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar eða 14. maí. Gott kaup. Uppl. á Grundarstíg 1B B. (398 Mig vantar telpu 12—13 ára til að gæta barna; kelst strax. Guðm. Sigurðsson, klæsberi. (429 Tolpa um fermingu óskast til að gæta barna. Uppl. í Grjóta- götu 7 niðri. (448 Góð stúlka vön innanhússtörf- um óskast í vist nú þegar eða 14. maí. Gott kaup. Guðrún Nielsen, Bergstaðastr. 64 (16 Maður vanur við plæginguósk- ar eftir atvinnu i vor og sumar, A.v.á. (81 Vorkona og kaupakona óskast á gott heimili í Borgafirði. Uppl Laugaveg 40 (Sápubúðin) (104 Stúika óskast til Vestmanna- eyja á ágætt heimilí. Hátt kaup Uppl. Laugaveg 75 niðri. (102 Telpa 12—14 ára, óskast til að gæta barna. Ásta Sigurðs- son, Hafnarstr. 22. (100 Telpu óska eg eftir að fá. helst strax til að gæta barna. Hallfr. H Maack, Nýlendugötu 19B(107 Karlmannsföt eru tekin til pressingar fyrir lágt verð í út- byggingunni Bárunni. (4 Telpa 12—13 ára óskast til að gæta barna. Uppl. á Lauga- veg 72 niðri. (122 2 duglegar vor og kaupakon- ur óskast á ágætt heimili austur í Rangárvallasýslu. Upplýsingar Sbólavörðustig 31 milli kl. 3—4 í dag. (124 Fundist befir brjóstnál og silfur- fingurbjörg. Vitjist Bergstaðastr. 17. (113 Bankaseðill fundinn á götunni G. Stefánsson, næturvörður. (108 Stór lykill hefir tapast, náiægt verslunarhúsum G, Zoega. Afgr. vísar á eiganda sem greiðir há fundarlaun. (123 Fnndnir munir. Silfurgafflar fundnir. Réttur eigandi snúi sór til lögreglustjóra og sanni eignariétt sinn. Lögreglustjórinn í Rvík 4. maí 1918 Jón Hermannsson. (125 Peningar fundnir. Vitjist á Sbjaldbreið. (114 Tapast hafa lyklar, skilist á Afgr. Vísis. (115 Skyr fæst á Grettisgötu 44 uppi (vesturendanum) (126 Til sölu 100—200 pund af trélími með lágu verði. Uppl. á trésmíðavinnustofunni Laugaveg 13. (454 Stór og góð ferðakoffort til sölu Hverfisgötu 70 (6 Nýleg Jacket-föt til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (77 Til sölu nærri nýar pluss möblur og kvennreiðhjól. a.v.á. (86 Stór og vandaður bókaskápur til sölu á Bókhlöðustíg 10. (83 Til sölu nýr steinolíuofn með tækifærisverði Sími 631. (106 Ódýr barnavaen til sölu. A.v. á. (103 Nokkrir tréstólar til sölu á Klapparstíg 1 c. með tækifæris- verði. (101 Karlmanns hjólhestnr óskast til kaups, Uppl. á Laugaveg 4. (111 Fiður til sölu á Lindargötu 6 niðri. (112 "" " ^ Stokkpeysa til sölu Framnes- veg 37. (117 Skósverta, nýkomin í verslun Markúsar Á. Einarsson, Grettis- götu 44 A. (119 Caiselongue tii sölu með tæki- færisverði á Bjargarstig 6. (121 Húsnæði óskast frá 14. maí 2 herbergi og eldhús. Góð um- gengni. Afgr.v.á. (316 Einhleypra herbergi stórt eða 2 minni óskast 14, maí eða strax. Leggist inn á afgr. Vísis i lokuðu umslagi merkt „19“.(85 2 herbergi með aðgang að eldkúsi í Strandgötu 41 í Hafnar- firði er til leigu. Uppl. hjá Guð- jóni. Jónssyni trésmið í „Dverg“ (]09 1—2 herbergi björt og rúm- góð, sem næst miðbæ, óskast frá 14. þ.m. yfir árið. Verða ekki notuð til íbiíðar. A v,á. (105 Til leigu herbergi meö rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 33- [20 1 stórt herbergi eða 2 minni ásamt eldhúsi, óskast til leigu frá 14. maí. A.v.á. (465 Stór stofa og aðgangur að eld- húsi óskast strax eða 14. raai Uppl. á afgreiðslunni.______ 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan, A.v.á. (120

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.