Vísir - 21.05.1918, Blaðsíða 4
VxSiR
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn J8. xnaí.
Enska blaðið „Daiíy News“
ræðst á fastheldni Breta við hafn-
bannið og talar máli hlutlausra
jíjóða.
Vöruútflutningar frá Bretlandi
til Danmerkur eru hafnir á ný að
nokkru leyti.
Kafbátar þeir, sem Bretar áttu
i Eystrasalti hafa verið eyðilagðir
Skipabyggingar Bandaríkjanna
aukast stórkostlega og er búist við
að bygð verði á þessu ári skip
sem bera 10 milj. smál.
Þýska blaðinu Vorværts segir
þunglega hugur um örðugleikana
á því að afla Þjóðverjúm mal-
væla.
Eldsvoði mikill hefxr komið uppi
i Gautaborg.
Ný sókn af hendi Þjóðverja á
Sommevígstöðvunum er talin yfir-
vofandi.
Hertling kansfari segir að mið-
veldabandalegið sé fjárhagslegt og
hernaðarlegt varnarbandalag.
Uppvíst hefir orðið um víðtæk
uppreistarsamtök á írlandi sem
Þjóðverjum er kent um og hefir
fjðldi manna verið hneftur í fang-
elsi.
Khöfn 19. mai.
Ákafar stórskotaliðsorustur á
vesturvígstöðvunum, en engin fót-
gðnguliðsviðureígn.
Frá Amsterdam er símað að
Þjóðverjar hafi fyrirsfcipað að
þýska skulí vera opinbert stjórn-
armál í Belgiu. Hefir 999 opin-
berum starfsmönnum af 1000, sem
ekki geta skrifað þýsku, verið vik-
18 frá.
Þýsku blöðin segja að budda
Ameríkumanna sé örðugasti þránd-
ur í götu friðarins
Frá Sviss berasi Íregnir um að
þar eigi að halda nýja friðarráð-
stefnu fyrir hlutlausar þjóðir.
Frá Konstantinopel er símað,
a8 Maximalistar hafi náð Baku
aftur á sitt vald.
Botnvörpuveiðuin í Kattegat
hefir verið hætt vegna tundur-
dufla sem þar hafa verið lögð.
Meðlimir „Sinn-fein“ flokksins
írska, sem sæti eiga í enska þing-
iuu, hafa verið hneftir í varðhald.
Khöfn 20. maí.
Þingið í Helsingfors hefir kosið
Svinhufvud fyrir ríkisstjóra(regent)
Painlevee er orðinn Ioftvarna-
‘ráðherra í P'rakklandi.
Flugárás hefir verið gerð á
Lundúnaborg.
Yesuvius-gos er í byrjun.
Foringi írsk-þýska samsærisins
hefir verið handtekinn og honum
varpað í Tower-fangelsið í Lund-
únum. Hann hafði komið með
kafbáti til írlands. Alls hefir 500
mönnum verið varpað í fangelsi.
Bretar hafa gert loftárás á
Köln.
Tyrkir sækja fram i Persiu.
Á 50 ára afmæli þjóðleikhúss-
ins í Prag, varð þar friðurhrær-
ing allmikil. Blöð þau sem draga
taum bandamanna voru gerð upp-
tæk og Suðui’-SIavar, sem voru
gestkomandi reknir í burtu.
Þjóðverjar lýsa því yfir, að þeir
séu reiðubúnir að halda áfram að
að berjast við Breta og Banda-
rikjamenn árum saman, til þess
að fá enda bundinn á ófriðinn á
meginlandinu.
?
Bæjarfréítir.
t
j
j
j
Sk. „Albion“
finskt skip, um noo smál., kom
til Hafnarfjaröar i gær meö kola-
farm til Aug. Flygenrings. Þaö
sigldi undir hinum nýja finska
fána fyrst allra finskra skipa, sem
hingatS hafa komiB.
Siglufjörður
átti ioo ára afmæli i gær og
fékk bæjarréttindi í afmælisgjöf
frá Alþingi. ,
Francis Hyde
kom hingaö loks í nótt og haföi
skipstjórann látinn innan borös.
Hann var norskur ma'öur. Eru nú
6 mánu'öir síöan Frances Hyde
lagöi af staö héöan.
M.S. Sindri
á aö fara héðan í kvöld áleiðis
til Eyjafjarðar.
Sterling
fór héðan norður um land á
mánudaginn með fjölda farþega,
þar á meðal: Helgi Sveinsson og
Jón A. Jónsson bankaútibússtjór-
ai' og Jóhann Þorsteinsson kaup-
maður frá ísafirði, Jón Sigurpáls-
son afgreiðslumaður og fleiri og
fleiri.
HringferS „Hringsins"
var fjölsótt mjög og þóttu allar
skemtanir gó'ðar. Smáleikur var
leikinn í Iðnaðarm.húsinu þrisvar
sinnum og alt af fyrir húsfylli.
Rúml. iooo aðgöngumíðar höfðu
verið seldir.
Nýkomiö:
Waterproofskápur
Rykfrakkar
Alfatnaöir
Peysur og Frefiar
Manehettskyrtur
misl. og hvítar.
Hálstau
linir flibbar.
Nærföt og
Höfuöföt ro. m.
Be3t að versla í
Fatabúðinni
Hafnarstræti 16. Simi 269.
Prjónatuskur
og Vaðmálstuskur
(hver tegund vorður að vera sér)
keyptar hæsta verði.
Vörnhnsið.
KAUPSKAPUR
Munið að húsgagnaútsalan er
á Laugaveg 24. (316
Svart tvöfalt sjal með silki-
kögri óskast teypt. A.v.á. [460
Notuð sjóstígvél (á meðalmann)
til sölu. Uppl. Bergstaðastr. 22.
_____________________________ [467
Til sölu karlmannnshjól með
tæbifærisverði. Uppl. á gnmmi.
verkstæðinu (Lindargötu 40) [466
Ritvél óskast til leigu nokk-
urn tima, Uppl. í síma 529. [46S
VINNA
1
Stúlka óskast í vist nú þegar
Hátt kaup. Uppl. Grundarstig
16 B, [348
Stúlka getur fengið árdegis-
vist hjá E. Þorkelssyni, úrsmið,
Austurstræti 6 uppi. [424
Óskað er eftir plássi á róðra-
eða mótorbát. A.v.á. [425-
YÁTRYGGINGAR |
Brunatryggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar.
A.. V. T u 1 i n i u s.
Bókhlöðustig 8. — Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2.
1 gangastúlka óskast nú þeg-
ar að Vifilstöðum. [221
Vormann vantar að Kópavogi
[465
Maður óskast til sjóróðra. Uppl
á Holtsgötu 9 (eftir kl. 7 síðd.).
__________________________ [472.
Prhnusbrennarar eru hreinsaðir
á Laufásveg 4. [473
Botnía
kom hingað laust fyrir hádegi'ð
með fjölda fdrþega frá útlöndum.
Meðal farþega vorn: Ásgeir Pét-
ursson frá Akureyri, Ól. Johnson
og kona hans, Smith símaverkfr.,
Aall-Hansen, Runólfur Stefánsson,
H. S. Hanson, Þorst Thorsteins-
son cand. pharm., ungfrú Þuríður
Sigurðardóttir, Nielsen frá Eyrar-
bakka, G. E. J. Guðmundsson og
kona hans.
Hjúskapur.
Á föstudaginn, 13. þ. m., voru
gefin saman í hjónaband Guðrún
A. Benediktsdóttir og Jón Ólafs-
son bifreiðarstjóri.
Trúlofun.
Ungfrú Guðrún Þórðardóttir frá
Skeiði í Arnarfirði og Stefán L.
Jónsson kennari frá Snorrastööum
Prestskosningin að Odda.
Úrslit hennar urðu kunn á laug-
ardaginn og hlaut Erlendur Þóúð-
arson cand. theol. kosningu og var
hann löglega kosinn með 150 at-
kvæðum, en Tryggvi H. Kvaran
fékk 77 atkv. Prestarnir þrír, sem
sóttu, fengu samtals 17 atkv.
1—2 herbergi og eldhúsaðgang-
ur óskast strax. A.v.á. [342
íbúð óskast fyrir fámenna
fjölskyldu. A.v.á. [428
Sólríkt herbergi til leigu, til
1. okt., fyrir eidhleypan karl-
mann. TJppl. á Vitastig 9. [470*
Sólrík stofa með húsgögnum
til leigu til 1. okt. [46R
Ása Haraldsdóttir, straukona
er flutt á Lindargötu 4 (forstofu-
inngangur). [426-
Jón Ólafsson, bílstjóri er flutt-
ur á Laugaveg 20 B. uppi.
Sími 405 [464
Látúnslok af bifreiðarvatns-
kassa tapaðist á Hafnarfjarðar-
veginum í gær. Skilist til Mey-
vants Sigurðssonar. [471
Félagsprentsnxið j an.