Vísir - 24.05.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 24.05.1918, Blaðsíða 4
 sínna úr Síam, þá er ekki leiðin ryrir hann hingað. Þeir einustu mongólar, sem hann hefir aðgang að í danska ríkinu, eru skræl- ingjamir á Grænlandi, sem Dan- ir eins og alkunnugt er hafa lagt mikið ástríki á. f>ar mundi hon- um sjálfsagt heppnast fjárgróða- íyrirtæki, en með þau í huga er honum alveg ofaukið hér í landi Þetta þarf einhver sem valc hefir að koma honum í skilning um, og — óska honum siðan góðrar ferðar heim til Danmerk- ur aftur. En sé hann, eins og sumar bamslegar sállr giska á, á leið hingað til að lyfta sér upp, þá má þó ekki meina „manngrey- inu að skemta sér“. X. Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Rebekka Hjörtþórsdóttir,sauma- kona. Jón Árnason, kaupmaöur. Axel Meinholt, tapeteser. Ástriöur Ólafsdóttir, hfr. Bjarni Jónsson, bankastj., Ak. Guðm. Pétursson, nuddlæknir. Veðrið í dag. í morgun var 7.5 stig hiti í Vest- mannaeyjuni, 9.4 i Rvík, 10.4 á ísaf., 11 á Akureyri 0g Grímsst. ■og 3.2 á Seyðisfirði. í Færeyjum var 8.8 st. hiti. Kvöldskemtun veröur haldin i Hafnarfiröi ann- aö kvöld og þar leiknir tveir smá- leikir, sem nýlega hafa veriö sýnd- ir hér: Valeur &Co. og Pipermann í vandræöum. Hjúskapur. Ungfrú Jóhanna Bjarnason og Páll Ólafson tannlæknir voru gef- ín saman í hjónaband í fyrradag. Ungfrú Guörún Þorsteinsdóttir frá Meiðastöðum og Magnús Árna- son á Nýl.götu 11. Erlend mynt. 22. maí var verö á sterlings- pundi í Kaupmannahöfn kr. 15.18. á dollar kr. 3.19 og franka 56,25 aur. Sigurður I. átti að fara upp i Borgarnes i morgun kl. 10 með fjölda farþega. Færeyingar munu hafa fengið loforö stjórn- ar og þings um flutning á nauöt- Æynjavörum meö íslensku skipun- um frá Ameríku, eftir því sem við veröur komið, og góð orð um aðra aðístoö sem ástæöur leyfa. En auð- vitað veröa þeir sjálfir að fá sam- þykki Breta og bandamanna til jiessara flutninga. — Tveir sendi- nefndarmennirnir, sem komu með VíSiR seljast sem umbúðapappír. Simi ssr. 1 dnglegnr nuður óskast í vor- og jafnvel sumar- vinnu. Reglubundin vinna og gott kaup. A. v. á. Símanúmer íshússins „Herðubreiö" við Frikirkjuveg er Nýkomiö: W aterpr oofskápur Rykfrakkar Alfatnaðir Peysur ög Treflar Manchettskyríur misl. og hvítar. Hálstau linir flibbar. Nærföt 0g Höfuðföt m. m. Best að versla í Fatabnðinni Hafnarstræti 16. Sími 269. Nýtt ijögrmannatar til sölu nú þegar. A. v. á. Saitkjöt og [ullupijlsnp fæst í Versl. Von ’Botníu, höföu oröið hjer eftir, en Mortensen og tveir aðirir hjeldu heimleiðis aftur með skipinu. Trúlofun. Ungfrú Jónína Gunnlaugsdóttir og Lárus Hansson sjómaður hafa birt trúlofun sína. K.F.D.M. og K. Sameiginlegur fundur fyrir meðlimi M. og K. Laugardagskvöld kl. 8y2 Prjónatusknr og Vaðmálstnskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. VörnMsið. VÁTRYGGINGAR Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Lítil íbúð óskast fyrir barn- laus hjón; helst strax. Tilboð merkt „Húsnæði“ leggist inn á afgreiðluna. [509 Stúlka óskar strax eftir litlu herbergi; helst í miðbænum.A.v. á. [613 Herherg, til leigu á Stýrim.- stíg 3, fyrir einhleypa. [642 Tvö sólrík herbergi með hús- gögnum til leigu nú þegar Á.v. á. . 530 Stúlka með 2 ára dreng. ósk- ar eftir herbergi helst með sér- inngangi, A. v. á. [526 2 lyklar hafa tapast á sunnu- daginn var. Skilist á afgr. Vísis [533 Tapast hefir baldéruð silki- taska. Skilist á Grettisgötu 20B [529 Sá sem tók regnhlífina í mis- gripum í biðstof u Halldórs Hansen læknis á þriðjudaginn, er beðinn að láta hana á sama etað aftur > [532 Silfurnæla úrprestakraga tapaðist 20. þ.m. frá Óðinsgötu að Suðurgötu. Finnandi skili í Suðurgötu 8 A. [536 í FLUTTIR I JÓD ÓlafSSOn bifreiðarstjóri er fluttur á Laugaveg 20B uppi Símanúmerið er eins og áðnr Félagsprentsmið j an. KAÖPSKAPUR K. V. R. selur Kartöflur. (346 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 t Agætar rullupysur og söltuð læri úr Breiðafjarðareyjum, fást í verslun Markúsar Einarssonar Grettisgötu 26. [503 Notaðir kvenskór nr. 39, til sölu með tækifærisverði Þing- holtsstr. 8 B. [535 Nýleg svört karlmannsföt til sölu. A.v.á. [531 Vandað stofuborð óskast keypt ennfremur súla undir myndir Upplýsingar gefur Helgi Helga- son, Zimsensverslun. [537 Gott reiðhjól til sölu með tækifærlsverði. A.v.á. 543 Notnð saumavél, fatnaður og skófatnaður o. fl. fæst með tæki- færisverði í Þingholtsstræti 15 [641 VINNA 1 gangastúlka óskast nú þeg- ár að Vífilstöðum. [221 GóS atvinna býðst yfir vorið. Uppl. gefur Pétur Þorvaldsson, Bergstaðastræti 17. [523 Kaupakona óskast austar í Rangárvallasýslu. Þarf að kunna að slá. Uppl. á Bergstaðastræti 30 B. [512 Stúlka óskast í innanhúsvisfc á Austurlandi. Hátt kaup. Uppl. á saumast. Laugaveg 5. [51^ liúlka öskasi 1 júní. Hæg vinna, góð kjör. Upplýsingar i Ingólfsstræti 21. [53» Duglegan sjómann og ráðs- konu vantar til Austfjarða. Uppl. Hverfisgötu 84 uppi. [534 13—14 ára unglingur óskast til að gæta barna. Uppl. í Þing- holtsstræti 8. [528 Roskin kvenmaður óskast nokk- urn hluta dags til innanhúsverka. A.v.á. [640 3 kaupakonur óskast á ágætt heimili á Norðurlandi. Ein þeirra má hafa barn með sér. Uppl. á Laufásveg 17. Sími 528. [527 HEIMILISBLAÐIÐ flytur fall- egar sögur, kvæði, smágreinar um ýms efni, fróðleik ýmiskonar o. fl. Afgreiðsla í Bergstastræti 27. (88

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.