Vísir - 01.06.1918, Blaðsíða 1
Ritstjórí og eiganái
JAKOB MÖI.Í.IR
SÍMI 117
Afgreiðsla i
AÐUSTRÆTI 14
SIMI 100
m
8. árg.
Laugardaginn 1. jáuí 1318
147 tbl.
■™ GAMLA BIO
Tðknbaraið
og
rógborni prestnrinn
Fallegur og álirifamikill
sjónleikur í 4 þáttum.
Ef þór yiljið sjá verulega
góða kvikmynd, sem sýnir
yður mjög viðburðaríkan,
undarlegan og spennandi
æfiferil, þá sjáið þetta, sem
þér hljótið að horfa hug-
fangnir á frá upphafi til
enda.
Þessi ágæta mynd sýnd
siðasta sinn í kvöld.
Klorkalk
Kreolin
Lysol
Kogesprit
etc.
Pósthússtr. 9. Tals. 586.
mmmmsBBBma NÝJA BIO mssmmmmmam
Ægilegasta sprengiefnið.
Sjónleikur í 3 þáttum tekinn af islordisk Pilms Co.
Aðalhlutverkin leika:
Valdemar Psilander og Ebba Thomsen.
Efni myndarinnar er mjög spennandi og tilkomumikið.
Leikur Psilanders er með afbrigðum góður og mun falla al-
menningi í geð. — Pantanir teknar í síma 344-.
Verkakvennaféiagið Framsókn.
Vinra i iélagsgarðinnm i kvöld kl. 8.
Taliið eítir: Aliar konur mæti með skóflur og hrífur.
Lélkfélag Reykjavíkur.
Landafræði og ást
verður leikið sunnudaginn ji'mi
kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá kl. 4—8 síðd.
með hækuðu verði og á sunnudaginn frá kl. 10—12 órd. og frá
2—8 síðd. með venjuleguverði.
Tvo gasofna,
gasijósakróEiu, gasbaöofo og baöker
vil eg selja nú þegar.
r
/ sumar
veröur skrifstofum okkar lokaö
kl. 2 á iaugardögnm.
Beykjavík, 31. maí 1918.
O, Johnson Sc Kaaber. Garðar Gíslason.
Ha Benediktsson, Páll Stefánsson,
Nathan & Olsen,
Snnnndag 2. jóní, kl. 5 e. h.
heldur herra iæknir Grunnl. Claessen fyrirlestur í Báruhúsinu um
fyrstu aldursárin.
Erinai þetta er flutt fyrir Bandalag kvenna og er eingöngu
ætlað konum.
Inngangur 0,25. — Húsið opnað kl. 4}]^.
Símskeyti
trá fréttaritara „VigisK.
Khöfn 29. maí árd.
Frá Berlín er símað að mjög áköf orusta sé nú háð hjá
Crecyankont, Jnvigni og Cuffies.
Braudenburgar-herliðið hefir tekið Soissons, Villemont-
oise, Conlognes og Brouillet og vaðið inn yfir herlínu handa
manna hjá Branscourt. Vígin fyrir norð-vestan Rheims haía
varið tekin. Bethany hafa Þjóðverjar líka tekið AIls liafa
þeir handtekið 85.000 menn i þessari sókn.
Frá Paris er símað að bandamenn veiti viðnám á alíri
viglínunni fyrir vestan Soissons og snður á við til Hartennes,
Fereentardeonis til Vezelly og haldi -stöðvum sínum fyrir
norð-vestan Rheims.
Fi'á Berlín er símað í nótt að Þjóðrerjar nálgist Marne
fyrir sunnan Fereentardenois.
Alis konar vörurtil
vélabáta og seglskipa
Kaupið eigi veiðar færi án
Þess að spyrja um verð hjá