Vísir - 01.06.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1918, Blaðsíða 4
yisiR ri*az®asamjassKi*aœ*^^ | Bs Bæjarfréítir. Frá Alþingi í gær. 1 efri deild var að eins eitt mál á dagskrá, fumrv. um eftirlaun Rjörns Kristjánssonar, og var þaö samþykt með 7 14 og afgr. til neöri deildar aftur. í neðri deild uröu talsveröar um- ræöur um dýrtíöar- og gróðaskatt- inn. Baröist fjármálaráöherrann á móti breytingartillögu fjárhags- nefndarinnar, sem sagt var frá í bla'ðinu í gær, en samþykt var hún samt meö 13 :6 atkv, og frumv. þannig breyttu vísaö til 3. umr. með 17 :i atkv. Launamáliö var lika á dagskrá, en ekki látiö koma til umræöu og verður því væntanlega vísaö til nefndarinnar, sem í ráöi er að sleipa til' þess aö íhuga þau mál á Það tilkynnist hér með að Guðmundur Jafetsson andaðist í morgun, 31. maí, á Landakotsspítala. Jarð- arförin ákveðin síðar. Börn hins látna. ‘Val’ur Æfing í fyrramálið kl. 10 Mætið stnndvíslega. Væriogjé'.r! Farið verður inn í Viðey á morgun. — Lagt verður af stað frá steinbryggjunni Fallegt og gott skrifborð til sölu nú þegar með tækifæðisverði. A.v.á. [649 Til sölu er hjólhestur, bóka- skápur og hænsnahús; uplýsingar á Hverfisgötu 94 uppi. Sími 689 [616 Nýr vandaður eikar-bókaskáp- ur til sölu. Afgr. v. á. [637 Frá og með mánudegi 3. júni neyðumst við til þess að hækka verð á nýmjólk í 52 aura pr. 1. IjólMél Rvilnr aupakona kl. 12% stnEVÍslega. Prjónataskur 0g Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vora sér) keyptar hæsta verði. Gróður barnavagn óskast keypt- ur eða leigður strax. A.v.á. [634 Heftlbekkur til sölu. Uppl. & vinnustofunni Laugaveg 14 [630 l\. V . 11. «j-a 0 0g brent og malað kafii. (346 Hiiðadregið rúmstæði til sölu. á Hverfisgötu 60. [648 þingi. Læknalaunin. Vísir mun hafa misskiliö; þings- ályktunartillöguna um dýrtíöar- uppbótina af aukatekjum lækna. 1 henni stendur, aö sú uppbót eigi aö greiðast af aukatekjunum a u k dýrtíöaruppbótar af föstum laun- xxm samkv. dýrtíöaruppbótarlög- unum. Getur þessi aukauppbót því orðiö alt aö 700 kr., en auðvitað 'því minni, sem héruðin eru tekju- minni. Hefði taxtahækkunin að vxsu verkað líkt því, en munurinn sá, að dýrtíðaruppbótin veröur ekki meiri en 40%. Messur á morgvm. í fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 12 á hádegi (altarisganga), síra Ólafur Ólafsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síSdegis, síra Ól. Ól. Veðrið í dag er með hlýjasta móti. í morgun var 9 st. hiti í Vestmannaeyjum, 10 í Rvík, 10,5 á ísafirði, 11,8 á Akureyri, 9 á Grímsstöðum og 6,3 á Seyðisfirði. Bjami Jónsson, forstjóri „Nýja bió“ hefir beöið Vísi að vekja athygli á því, áð heimasími hans sje framvegis nr. 344 en ekki 107. ITm læknisembætti á ísafirði hafa sótt Iæknarnir Bjarni Snæbjörnsson Guöm. Ás- mundsson, Eirkur Kjerulf, Ingólf- ur Gíslason, Pétur Thoroddsen og Vilmundur Jónsson. Um Húsavíkurhérað hafa sótt: iæknarnir Björn Jósefsson, Guðm. Asmundsson og Jón Jóhannesson. fim sýslumannsembætti í Norður-Múlasýslu og bæjar- fógetaemb. á Seyðisfirði hafa sótt sýslumennirnir Ari Arnalds og Bjarni Þ. Johnsen. Um sýslumannsemb. í Skaga- fjarðarsýslu: Bjarni Þ. Johnson sýslumaður og lögfræðiskandidat- arnir: Böðvar J. Bjarkan, Guðm. L. Hannesson, Kr. Linnet, Sigurö- ur Lýðsson, Sigurður Sigurðsson frá Vigur, Steindór Gunnlaugsson cg Páll Jónsson. óskast á gott heimili í Borgar- firði. Ennfremur 1 kaupamann á gott heimili. Upplýsingar gefur Sigurðnr Halidórsson Þingholtsstræti 7 uppi. Vs partnr úr 10 tonna mðtorb&t til sölu með tækifærisverði. Nánari upplýsingar á Lauga- veg 12. Simi 444 Overland-biireið til sölu með tækifærisverði. Reglulega iínn vagn, Afgr, v á. Við drykkju sátu nokkrir menn í geymsluhúsi einu við Hafnarstræti í gær. Var þar „glatt á hjalla“, svo að lögregl- unni komu fregnir af því og fór í heimsókn til þeirra. Fann hún þar að sögn 6 menn og jafnmarga potta af hreinum spíritus — og er nú spurt hvaðan „sprúttið“ hafi komið. Prestsvígsla fer fram í dómkirkjunni í há- messunni á morgun, kl. 11, og taka vígslu: Erlendur Þórðarson, skipaður prestur í Odda; Eiríkur Helgason, settur prest- ur á Sandfelli; Þorsteinn Ástráðsson, settur prestur 5 Mjóafirði, og Tryggvi H. Kvaran, aðstoðar- prestur á Mælifelli. Síra Magnús Jónsson docent lýs- ir vígslu. Fisksalan í Englandi. Njörður er kominn til Englands. heilu og höldnu og hefir selt afla sinn fyrir 5000 sterl.pd, Jón Forseti seldi fyrir 3920 og Víðir fyrir 3371 st.pd. Matjnrtaíræ: Gulrófur, Næpur, Radisur, KjörveJ, KruseperslIIe, bestu teg., er selt á Xjiausaveg;! ÍO. Sírnanúmer íshússins „Herðubreið“ við Frikirkjuveg er 678« Herbergi með rúmum fyrir ferðamenn eru ávalt til leigu á Laugavegi 70. [595 Til leigu óskast 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi, fyrir barn- laus hjón. Uppl. á Hverfisgötu 94 uppi., Sími 689. [615 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan. A.v.á. [652 Herbergi óskast fyrir einhleyp- an reglusaman karlmann, A.v.á. [645 2 herbergi með . aðgang að eldhúsi óskast, A.v.á. [660 HEIMILISBLAÐIÐ fiytur fall- égar sögur, kvæði, smágreinar um ýuis efni, fróðleik ýmiskonar o. fl. Afgreiðsla í Bergstastræti 27. (88 Þrjár bifreiðar fara til Vífiis- staða á morgun kl. 11 og tvær ki. lx/2 frá Breiðabliki (1 tíma viðstaða ókeypis). — Farseðlar seldir í Breiðablikum í dag og kosta 5 kr. báðar leiðir, 3 kr. aðra leið. St. Emarsson. Gr. Sigurðsson. [668 FélagsprentsmiiSjan. Prjónamaskína, nærri ný, til sölu, Uppl. Laugaveg 50 B [647 Ánamaðkar til sölu nú þegar og seinna í sumar á Hólavelli. Sími 534. [646 Orgel til sölu. A.v.á. [653 Hnakkur til sölu á Laugaveg 27 B. [654 Ágætt harmonium til sölu á Lindargötu 32 niðri. [655 Með tækífærisverði. Blá cheviot-föt sem ný á 18 —19 ára pilt, eru til sölu með tækifærisverði. Til sýnis á afgr. Vísis. [609 Góð ung kýr til söiu, UppL á Lindargötu 18. [655 Franskt sumarsjal á heldur lítinn kvenmann eða ungling til sölu. A.v.á. [636 Til sölu: Skemtivagn fyrir 5 menn fullorðna, 2 aktýgí í ágætu standi, söðull og 6 gang- ar hestajárn, pottaðir á tám og hælum. Ben. S. Þór. [657 Tapast hefir á götum bæjarins gulibrjóstnál með enskri áritun. Finnandi beðinn að skila henni á afgreiðslu Vísis gegn fundar- launum. [644 Brjóstnál íundin. Réttur eig- andi vitji hennar í Bankastrætí 11 (miðfiæðina). 651 Telpa óskast að gæta barns Kristin Jónsdóttir. Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) (618 Dugleg kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. hjá Jóni Bjarnasyni Laugaveg 33. [643 Stúlka óskast í vist frá 1. júlí n. k. Magnús Sigurðsson, Hafnarstræti 22. [642

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.