Vísir - 01.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 01.06.1918, Blaðsíða 2
I. 0, G. T. V ! SI R. Aigraiðda biaígius í Aðaírts-.- • 14, opía ftá b!. 8-—8 & kverjn® d«gi, Sbriíetoíá, á fsams sísA. Shai 400. P. 0. Bos 887. Ritstjórine tii vidtals h& bi, 2—8. Prentemiðjaa & Lsogsveg « aimi 183. Anglýsisgim veitt móttaba S Lau& atjörnnEKi tftir kl. 8 6 kvöldin, Anglfsingsvorð: 50 inr. faves es. dáike i ítæiri angi. 5 anra otð, f gsaáfcnglýstogE® með óbreyíta letri. Þingið og læknarnir Það er eaginn vafi á því, að það fiefir komið mjög illa við fjölmarga menn, sem þó vilja fara sem sparlegast með lands- fé, hvernig þingið hefir tekið í tilmæli læknanna um umbætur á kjörum sínum. Læknarnir fóru fram á það að fá að fiækka „taxta“ sinn, meðan dýrtíð- in fiéldist. Öll vinna í land- inu fiefir fiækkað i verði, vegna dýrtíðarinnar. En meiri filuti þingsins virðist líta svo á, að vinna læknanna eigi ekki að lúta sömu lögun, og fiefir því synjað beiðninni. Meiri hluti þingsins unir því vel, að landssjóður borg- ar óbreyttum verkamönnum sem vinna í fians þjónustu fielmingi meira kaup en á venjulegum tímum, og það jafnvei þrefalt og fjórfalt kaup, eins og 1 Tjörnes- námunni, en vinnulaun læknanna metur hann ekki svo mikils. Vísir vildi nú benda fiáttvirt- um þingmönnum á grein sem birtist í maíblaði læknablaðsins. Það er ekki óhugsandi, að augu þeirra kynnu að opnast fyrir því, að vinna læknanna sé landinu og landsmönnum ekki þýðingar- minni en kolanámið á Tjörnesi. Þar segir svo: „Einu sinni var sú tíðin, þeg- ar landið var læknalaust, að ekki lifði þriðjungur af börnum, sem fæddust í sumum sveitum, en óvíða meira en helmingur. Árið 1911 dóu tæplega 8 af fiundraði á fyrsta ári. Einu sinni var sú tiðin, að um 30°/0 dóu árlega Nú er manndauðinn ekki fielmingur. Um langan aldur gátu örgustu drepsóttir gengið yfir landið og drepið tíunda fivern mann, án þess nokkur gæti rönd við reist Nú er þeim skelfingum létt af þjóðinni. Læknastétt landsins sér um það með aðstoð góðra manna. En fivað fiafa svo læknar lengst af fengið fyrir alt sitt erfiða starf? Þakklæti sjúklinga — en annars hundsbætur! 120 kr. voru föstu árslaunin til að byrja með, en borgunin frá sjúklingum ætíð smávaxin, 66 aurar á dag framan af, og oftast engin.“ Síðar íann þó Alþingi ástæðu til þess að láta þá fá 2B aura Umdæmisstúkan nr. 1 fieldur aukafund á morgun, sunnud. 2. júní, kl. 4 e. b. í G.-T.-fiúsinu i Reykjavík. — Fundarefni: 1. Stigveiting. 2. Mælt með U. U. ST. 3. Stórstúkumál og annað er fram kann að verða borið. Það tilkynnist, að Páll Ó. Hólm andaðist þann 24. maí, Jarðarförin er ákveðin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 4. júní kl. 12 á fiádegi. Móðir og systir hins látna. Verslnnm Goðafoss er ávalt birg af ýmsum vörum, svo sem; Rakvélum, Skeggsápum, Slípólum, Skeggburstum, Hárgreiðum, Skrautnálum, Taxmburstum, Hárburstum, Tannpúlveri, Andlits- púðri, Handsápum, Peningabuddum, Ilmvötnum — o. fl. o. fl. Munið það vel, að fivergi fáið þið slíkar vörur ódýrari en fijá BLrlstínu Mein Iiolt Laugavegi 5. — Simi 436. Hestur! Stór og sterkur hestur er til sölu nú þegar. Sanítas. Sími 190, Loftur Guðmundsson. Vélamaður. Duglegur vélamaður, vanur að fara með Alpfia-mótora, getur fengið góða og varanlega stöðu á stórum mótorbát með 48 fiesta vél. Umsóknir með tilgreindri launakröfu, auðkendar „Vélamaður“, affiendist afgreiðslu Vísis fyrir 6. júní. fyrir rannsókn á sjúklingum, eu sérstaklega var það með tilliti til þess, að þeir hlytu að gefa sjúklingum sem vitjuðu þeirra kaffibolla! Þó voru þeir menn þá á þingi, sem töldu 20 aura nóg fyrir bollann. Eru nú afkomendur þeirra mannakomn- ir í meiri filuta á þingi? Samkomulag fiefir ætíð verið gott milli læknastéttarinuar og stjórnaiinnar eða Aiþingis, segir Læknablaðið, en það samkomu- lag byggist á því, að læknar fiafa möglunarlaust gengið að þeim kjörum sem í boði voru, og unnið öll sín erfiðu störf, margir með stökustu sam- viskusemi, margir lagt lífið í sölurnar. En nú eru fiorfur á því, að þetta góða samkomulag ætli. að „fara út um þúfur“. Nú ætlar læknastéttin að halda rétt- mætum kröfum sínum fram í fullri alvöru, og fjölmargir fiér- aðsiæknar baia þegar gefið stjórn Læknafélagsins umboð til þess að sækja fyrir þá um lausn frá embætti, ef þingið heldur fast við neitun sína. Vísir trúir því ekki fyr en fiann tekur á því, að þingið láti til þess koma. Enda er ekki ólíklegt, að einhverjir þessara 15 manna, sem greiddu atkvæði á móti taxtahækkuninni, hafi gert það af því að þeir fiafi heldur viljað greiða uppbótina úr Jands- sjóði og einn þeirra hefir þegar gerst flutningsmaður að frum varpi í þá átt. En rétt er að vekja atfiygli hinna, sem skemur ur vilja fara, á því, að óvist er að kjósendur þeirra kunni þeim þakkir fyrir þessa sparsemi þeirra. Því ef til þess kemur, að læknarnir segja af sér embættum, þá leiðir af þvi, að þeir hljóta að hækka taxtann raargfaldlega. — Það er ekki alveg ósennilegt, að sparsemdar-mannanna yrði þá minst við næstu kosningar og atkvæðin spöruð við þá, svo að þeir gætu uparað sér að fara á þing oftar. ,Yið höfum íslaud bak ¥ið eyrað!' Fyrir skömmu síðan var sagt frá því í Vísi, að etazráð H. N. Andersen, stofnandi og frömuð- ur Austur-Asíu-verslunarfélags- ins í Danmörku, mundi bráðum væntaulegur hingað til íslands; jafnframt var það látið í ljósi í þessari grein, að úiönnum væri með öllu ókunnugt um, í fiverj- um eriudum að H. N. Andersen kæmi hingað til landsins. Eg skal nú leitast við að skýra nokkuð fyrir íslendingum, fivern- ig þessu ferðalagi Andersens muni fiáttað, fivaða fiskur liggi þar undir steini; fer eg í þeim skýringum eftir blaðinu „Poli- tiken“, sem er stærsta og að mörgu leyti merkasta blað Dana. I blaðinu Politiken, 10. apríl, er sagt frá því, að daginn áður (9. apríl) fiafi aðalfuudur verið fialdinn í Austur-Asíu-verslunar- félaginu. Á fundinum er skýrt írá öllum framkvæmdum félags- ins og fiag þess síðastliðið rekstr- arár, og af öllu látið hið besta. Hreinar tekjur félagsins, að frádregnum öllum kostnaði, um síðastliðið rekstrarár voru 181/-. milj. kr. Hluthafarnir fengu 45°/0 í vexti af hlutum sínum. Hlut- hafarnir því í sjöunda fiimni á fundinum, og var hver lofræðan eftir aðra fialdin yfir H. N. And- ersen, fyrir útsjónarsemi fians, hyggindi, dugnað og atorku. Einn ræðumaðurinn var einfiver fabrikant H. ‘V. Christensen; meðal annars mælti hann á þessa leið (eg tilgreiui orðin eins og þau eru í blaðinn Politiken): „Men jeg vil bede Dem, Hr. Etatsraad, vende Deres Blik ogsaa mod vore Kolonier mod Nord. Der ligger store skjulte Kræfter bundne. som De vil kunne löse“. Þessum orðum svaraði H. N. Andersen á þessa leið: „Jeg takker for de venlige og opmunt- rende Ord Vi har allerede Island i Tankerne“. Öíðasti ræðumaður á fundin- úm, einfiver konsúll Ingvard Petersen, Helierup, skýrir það, til hvers þessir „leyndu og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.