Vísir - 12.06.1918, Síða 3
yisJSR
Málverk.
Magnús Árnason málari ætlar
að selja nokkur (50—60) málverk
á uppboði í dag. Hann ætlar
að fara héðan með Lagarfossi á
morgun áleiðis til Santiago í
Chile, til þess að stunda þar
frekara nám. Var ferð þessi
ráðin með svo stuttum fyrirvara,
að Magnúsi vanst ekki tími til
að hafa hér sýningu á þessum
málverkum sínum, áður en hann
legði af stað, nema að eins fyrri
hluta uppboðsdagsins.
Vísir hefir að eins getað litið
á málverkasafnið sem snöggvast,
■en óhætt er honum að fullyrða
það, að þau eru mörg gullfalleg,
og enginn vafi er á því, að á
uppboðinu fá menn tækifæri til
að komast að góðum kaupum.
Ættu nú þeir, sem islenskri
list unna, að fjölmenna á upp-
boðinu og kaupa málverk Magn-
úsar, því að með því gera þeir
tvent í senn: að afla sér góðra
mynda til að prýða með híbýli
sín og að styrkja ungan lista-
mann, sem er að reyna að berj-
ast áfram af eigin ramleik til
þess að ná sem mestri fullkomn-
un í list sinni. En Magnús heíir
verið kappsamur og tekið mikl-
um framförum í málaralistinni,
þó að hann hafi lítillar kenslu
notið, og má þ?i vænta hins
besta af honum í framtíðinni.
Bragðbesta
vindilinu
fáið þér
hjá
S. Kampmann
Sími 586.
(íelensk almanök
í kaupbæti).
Vér ðskum eftir
Mótorbáti
til þess að flyija sait
Akureyrar og Hríseyjar.
H.f. Carl Höepfner.
tii
Sími 21.
Frá Alþingi.
í Ed. voru tvö mál á dagskrá
í gær.
1. frv. Magnúsar Torfasonar
um heimild handa landstjórninni
til að banna innflutning til lands-
ins nema með leyfi landsstjórn-
arinnar og að ákveða hve mik-
ið skuli lagt á vörurnar.
Tilgangur frumvarpsins er að
hefta innflutning á „óþörfum“
vörum, en landsstjórninni er
ætlað að setja takmörkin milli
þarfra og óþarfra. Var frumvarp
þetta samþykt með miklum
fjálgleik og því vísað til 8. umr.
Kartöflur
eru ódýrastar
í versluninnni
Vegamót.
Tók forsætisráðherrann því með
fögnuði miklum og hét því fyr-
ir stjómarinnar hönd, að beita
lögunum af hæfilegri varkárni.
2. mál og síðasta á dagskránni
var stimpilgjaldsfrumvarpið og
var það samþykt með nokkrum
breytingum og afgreitt til Nd.
aftur.
í Nd. voru [þrjár þingsál. tiil.
á dagskrá: um uppgjöf á eftir-
stöðvum af láni fiskifélagsins,
um almenníngselhús og um dýr-
tíðarvinnu í sambandi við Elóa-
áveitun frá Sig. Sig. Tvær til-
lögurnar voru samþyktar, en sú
síðasta tekin út af dagskrá.
Fyrírspurn um ensku
samningana
flytur Pétur Ottesen á þessa
leið:
Hvað veldur drætti á birtingu
ensku samninganna?
Fyrirspurnin vár leyfð í Nd»
í gær.
í sameinuðu þingi
var fundur í gær og þar af-
greiddar tvær þingsályktunar-
tillögur til stjórnarinnar: um
styrk til björgunarbá'tskaupa og
um þókuun handa Jóhannesi
pósti Þórðarsyni á ísafirðú
!S3
184
183
skila bréfinu í yöar eigin hendur og haga
síðan geröum mínum eftir því, sem þér legð-
U'S fyrir."
Mordacq opnaði nú bréfið og las það, en
það var auðséö á Moniku, að hún beið þess
með óþreyju aS heyra hvaö í því stæSi.
Ofurstinn beit á vörina, hleypti brúnum
og böglaSi brjefiS saman í hendi sinni. Því
næst gaf hann sendiboðanum bendingu um
aS fara og kvaSst mundu hitta hann aftur
seinna.
Sendiboöinn skelti saman hælunum, hneygöi
sig og gekk burt úr salnum.
,Jæja-þá!“ sagði unga stúlkan óþolinmóö-
lega jafnskjótt sem sendiboSinn var farinn.
„'Hvernig hljóSar svo boðskapurinn?"
„Því miður er það algert trúnaöarmál,"
svaraði ofurstinn mjög kurteislega en jafn-
framt einbeittlega.
„TrúnaSarmál — og þaö gagnvart mér,“
sagSi hún meS talsveröri gremju.
„Já — jafnvel gagnvart yður. Hans há-
tign keisarinn brýnir fyrir mér aS halda þessu
vandlega leyndu."
„Fær þá Xenía heldur ekki aö vita það?“
spurði unga stúlkan önuglega og með nokk-
urri þykkju.
„Þegar hans hátign þóknast aö trúa mér
fyrir einhverju, ]>á get eg ómögulega látiö
William le Queux: Leynifélagið.
það uppskátt þótt leiSinlegt kunni aö þykja,“
svaraði ofurstinn stillilega.
„Já, þetta veit eg vel o'g biS yöur fyrir-
gefnixigar, herra ofursti. Eg átti alls ekki aS
vera aS nauöa á yður með þetta jafn kunn-
ug-t og mér er hvaö þér eruS trúr og trygg-
ur allri ætt vorri.
„ÞaS skal fúslega fyrirgefiö,“ sagöi ofurst-
inn hlæjandi, „enda veröur alt af aö virSa
kvenfólkinu forvitni þess til vorkunnar, ekki
síst þegar jafn óvenjulegar kringumstæSur eru
fyrir hendi sem hér.“ AS svo mæltu gekk
hann að eldstónni, fleygöi bréfinu á eldinn
og horfði á þaS nteSan það var að brenna.
„Xenía hlýtur aö hafa fariö í gærdag fá-
einum tímum á undan Hernfeld,“ sagöi Mo-
nika. „Eg vildi aö eg væri sendiboöi og gæti
þotiö um alla Noröurálfuna þvera og endi-
langa. Þaði væri nokkuð skemtilegra en þetta
prinsessulíf, því aö þaS er sannarlega lítiS
í það variS, þegar öllu er á botninn hvolft,
ofursti góur.“
Ofurstinn brosti til mín aS þessari speki
ungu stúlkunnar.
Pvi næst stó'S hann þegjandi úti viS glugg-
ann og starði á ljósamergSina meS fram sik-
inu. Hann hafSi fengiS leyniskipanir frá
herra sínum, en hver var hann, þessi keisari,
sent hann nefndi, og hver liún þessi fríða,
dökkhærSa stúlka, sem var svo nauSalík
Xeníu, aö þaö gat naumast hjá ]>ví fariS, að
þær væru systur?
Monika leit til mín hornauga aftur, hneygði
sig all-regingslega og gekk hægt út úr saln-
utn.
„Hver er hún?“ spuröi eg jafnskjótt og
hún var komin út úr dyrunum.
„Það er fremur ófyrirleitin unglirigsstúlka
svaraSi hann brosandi, „og er systir ungfrít-
arinnar, vinstúlku ySar, eins og þér hafiS lík-
lega getið yður til.“
Xenia. sem sagt hafSi mér, að ættarnafn
sitt væri Edmonds, var ])á af miklu hærri stig-
um en eg hafði nokkurn tíma gert mér hug-
mynd um!
„Jæja-þá, Mordacq ofursti,“ sagði eg óþol-
inmóðlega. „Máske við getum ])á talað saman
í trúnaöi fyrst viö erum orönir einir?“
„Það skal vera mér sönn ánægja, herra
læknir, og þaS gleður mig sannarlega, að
þér hafið nú látið ybur skiljast aö viS er-
um vinir en ekki óv!nir,“ sagði hann. t
,,Jú, en þessr tveir mfenn, Chiquard og
Gallini, eru mér fjandsamlegir og mér hrís
hugur viö, að ungfrúin skuli vera hjá jteim
stödd. Hún hlýtur aö vera í mikilli hættu.“
„Ekki þessa stundina,“ svaraði hann. „Væri
liún það, þá mundi eg vera henni nálægur,
enda bæri rnér skylda til ])ess. Þér þurfiS
því ekki aS setja þetta fyrir yður, en ef þér