Vísir - 12.06.1918, Side 4
V i SIR
Ef þér hafið hola tönn, þá
skuluð þér brúka p 1 o m b i n og
d e n t i n frá
Sðren Kampmann.
Sími S86.
2 stúlkur
vantar mig til móvinnu frá þessum tíma til ágústmánaðarloka.
Semjið við Ámunda Árnason kaupmann Hverfisgötu, sem gef-
ur allar nánari upplýsingar.
Halldór Jónsson
Lágafelli.
Knattspyrnumótið.
Fram og Knattspyrnufélag
Reykjavikur berjast.
Fram vinnur með 6 gegn 1.
r |
I sannkölluðu „hundaveðri“
iófst knattspyrnukappieikurinn
milli elstu og helstu knattspyrnu-
fólaga bæjarins í gærkveldi. Úr-
hellisrigning var altaf öðru hvoru
alfc kvöldið, en þó voru áhorf-
endur svo hundruðum skifti
saman komnir á íþróttavellinum.
og ópin og köllin heyrðust lang-
ax Ieiðir í hvert sinn sem eitt-
Ixvað þótti vel gert, og það bar
oft við, en eftir rigningunni tóku
menn ekki fyr en á leiðinni
heim.
Kappleikurinn byrjaði með
miklu fjöri af beggja hálfu. —*
JJeykvíkingar geistust fram þeg-
ar í upphafi leiksins og tókst
brátt að koma knettinum í mark
Frammanna. Gekk síðan lengi
svo, að ekki mátti í milli sjá.
í>6 fór Fram brátfc að sækja sig
og gekk framsóknarliðið alt ber-
serksgang með Friðþjóf Thor-
steinsson í fylkingarbrjósti en
Tryggva litla eins og þeytispjald
nm allan völlinn að baki sér.
Gerðu þeir margar hríðir að marki
Reykvíkinga, en þeir vörðust
vasklega, og í þeim Ieik kom
Friðþjófur knettinum ekki nema
einu sinni í mark þeirra, og end-
aði leikurinn sem jafnfcefli með
1: 1. Og sumir telja vandséð
hvernig farið hefði í síðari hálf-
leiknum, ef það slys hefði ebki
hent Reykvíkinga, að einn bestu
manna þeirra féll óvígur snemma
í leiknum og annar varð líka að
hverfa af vellinum um hríð vegna
meiðsla. En auðséð var þó, að
Frammenn voru alt af að sækja
í sig veðrið, onda var sóbnin al-
gerlega af þeirra hálfu í síðari
]eiknum og setti Friðþjófur
knöttinn 5 sinnum í mark, og
varðist þó markvörðurinn a£
miklum fimleik. En það var
enginn friður fyrir Friðþjófi og
auk hans gerðu þeir Gunnar
Halldórsson og Pétur Hoffmann
sitt markið hvor, en hvorugt var
talið gilt.
Bæjarfrétíir.
Afmæli á morgun.
Kristjana Benediktsdóttir ungfr.
Sigríður Dagfinnsdóttir, hfr.
Árni Jóhannsson, útbússtjóri.
Hjörtur Ólafsson, trésmiSur.
Ólafur Jónsson, vélstj.
SigurSur H. Kvaran, læknir.
„Francis Hyde“
mun eiga aö fara til Englands
næstu daga.
Knattspyrnumótið.
í kvöld eiga félögin F-ram og
Valur að keppa. Veröur nú vænt-
anlega vel fjölment af áhorfendum
í góöa veörinu.
Síra Gísli Jónsson
frá Mosfelli í Grímsnesi drukn-
aði í Þverá í Rangárvallasýslu í
fyrradag. Hann var á leiö á upp-
boö í Odda og ætlaöi að ríða ána
hjá Hemlu, en liaföi fariö út af
vaðinu, lent í ál í miðri ánni og
Iosnað þar við hestinn. Maður var
með honum, en gat enga hjálp veitt
honum.
Saltskipið,
sem kom hingaði í fyrrakvöld,
var með farm til „Kveldúlfs", en
ekki til „Kol & Salt“, eins og
Vísi var sagt í gær.
Hjónaefni.
Ungfrú Ragnheiður Pétursdóttir
og Helgi Jónsson, Bröttugötu 5,
hafa birt trúlofun sína.
„Skallagrímur“
er kominn til Fleetwood heilu
og höldnu.
PrjónatiisknF
og Yaðmálstuskur
(hver tegund verður að vera sér)
keyptar hæsta verði.
VörnMsið.
Rakhnifar og skæri tekin til
slipingar á rakarastofunni á
Laugaveg 19. [167
HÚSNÆÐl
2—3 herbergi með eldhúsi
óskast nú þegar. Uppl. Lauga-
veg. 70 [123
íbúð vantar mig frá 1. okt.
eða nú þegar, 1—2 herbergi með
geymslu og aðgang að eldhúsi;
má lika vera neil hæð. Einar
Kr. öuðmundsson, Hólavelli. [121
1 herbergi. lítið óskast fyrir
einhleypan karlmann. A.v.á. [168
ílerbergi fyrir einhleypan til
leigu á góðum stað í bænum.A.
v.á. [157
Til leigu herbergi með rúmitní
fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32.
[2C
Töpuð, boya, brennimerkt
„Ingvi“. Skilist á Bergstaðastr.
10, gegn fundarlaunum. [150
K. V. R.
selur
Taublákku.
43
Morgunkjólar úr afargóðu tvist-
taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28
Hin góðkunna skósverta i'æsi
nú aftur á Laugaveg 39 B. Fólk
hafi með sér dósir. [67
Tóma hensíabrúsa
Og
smurningsolíubrúsa
kaupir
0, Elimgsen.
Karlmannshjól í ágætu standi
er til sölu. Uppl. í Brunastöð-
inni. (101
Prjónavél óskast til kaups.
Uppl. Framnesveg 30, [132
Gott rúmstæði sundurdregið
óskast keypt. A.v.á. [169
Kápa til sölu með mjög vægTl
verði. A.vá. [15®
Stofuborð, skrifborð og legg-
hlífar er til sölu með tækifæris-
verði Laugaveg 20 B. uppi [155
Jacket og vesti til sölu hjá
H. 0. H. Rydelsborg, klæðskera,.
Laugaveg 6. [154
Til sölu barnavagn á Yestur-
götu 21. [152
Kvenreiðhjól óskast til kaups
A.v.á. [153
Skrifborð og kommóða til
sölu Skólavörðustig 15. Jóel
S. Þorleifsson. [151
Tapast hefir kven-svipa á þjóð-
veginum frá Hólmi að Lögbergi
merkt „Ágústa“. Skililst á Hverf-
isgötu 16. [169
Lyklar fundnir. Yitjist í búð
Kaupfél. Verkamanna. [164
Regnhlíf skilin eftir í búð
Kaupfél. Yerkamanna. [165
Hefiltönn skilin eftir í búð
Kaupfél. Yerkamanna. [166
Skinnhanski fundinn á Suður-
götu. Vitjist í Félagsprentsmiðj-
una. [171
Sterling
fór héðan í morgun austur og
norður um land. Meöal farþega
voru prestarnir Eiríkur Helgason
og Þorsteinn Ástráðsson á leið til
prestakalla sinna, stúdentarnir Jón
Sveinsson, Jónas Jónsson, Páll
Sigurðsson og Jónas Jónasson,
Gitðm. Hlíðdal verkfræðingur, Ko-
foed Hansen skógræktarstj., kaup-
tnennirnir Þórh. Daníelsson, St.
Th, Jónsson, Fr. Wathne, Þorst.
Jónsson, Guðrn. Jónsson, Guðm.
Jóhannesson og Páll Pálsson, ung-
frúrnar Ásta og Jakobína Sig-
hvatsdætur, Heba Geirsdóttir og
Auður Jónsdóttir, frú Clausen frá
Eskifirði og frú Smith, Beinteinn
Bjarnason frá Siglufirði og Ólaf-
ur Sveinsson frá Firði.
Til sölu sjal og fellingapeysa,
A.v.á. [170
Hreinsaðir eru prímushausar
og mótorlampahausar; fljótt og
vel af liendi leyst, hvergi eins
ódýrt, Laugaveg 24. [87
Stúlka óskast strax. Uppl.
Bergstaðastr. 64. [146
Drengur 11—14 ára óskast til
að sitja hjá norður í Hrútafirði
Uppl. gefur Krismundur Ólafs-
son, Þingholtsstræti 7 uppi. [143
Duglegur drengur óskar eftir
atvinnu nú þegar. A.v,á. [162
Samviskusamur maður tekur að
sér afgreiðslu blaða og tímarita.
Á.v á. [158
Óskað er eftir atvinnu fyrir
10 ára dreng við snúninga hér
eða í sveit. A.v.á. [160
Duglegur <rfiðismaður óskai'
eftir atvinnu nú þegar. A.v.á,
[161
Karlmannsföt eru tekin til
pressinga fyrir lágfc vorð í bak-
húsinu við Báruna. [163
Félagsprentsmiðjan.