Vísir - 16.06.1918, Síða 4
x:si.
Ca. 150 eikartunnur
nýjar, til sölu hjá
Jöh, Noröfjörö.
u SbH"1tÍ nrnAo
Ö &£ P UÍjlJ U uJLU gUUd co
CÖ rv sama tegund og fyrir jólin í vetur, er nú ný- 3
komið, og verður selt bæði í heilum tunnum og
CVJ w smásölu.
Þeir, sem hafa pantað kjöt, eru beðnir að N5
r—< Cfi u (D > vitja þess sem fyrst. >ín
Páll H. Gíslason.
væri að ná spikinu af hvalnum
úti á riimsjó, en það sýndi sig
i þessari ferð, að erfiðleikarnir
voru ekki meiri en svo, að það
var vel framkvæmanlegt. Þegar
búið er að drepa hvalinn er
pumpað inn í hann með vélinni
samanþjöppuðu lofti, til þess að
hann fljóti betur. Með hjóltaug-
ttm og sterkum krókum, er svo
hvalnum bylt til, meðan verið
er að flá af honum spikið. Þeg-
ar það er búið er stungið gat á
maga hvalsins og sekkur þá
skrokkurinn".
Eftir siðustu fréttum frá Nor-
egi er útlit fyrir að hin vel-
hepnaða tilraun með „Havman“
verði til þess að hvalveiðar ^íeð
þessari aðferð verði reknar í
stórum stíl.
„Fram“.
Slys.
Það hörmulega slys vildi til
nýlega austur á Seyðisfirði, að
kona ein þar brann til bana. —
Kviknaði í fötum hennar frá
primus-eldavél og tókst ekki að
slökkva fyr en hún var svo
skaðbrunnin orðin, að hún beið
bana af skömmu síðar. Konan
hét Aðalbjörg Einarsdóttir,göldr-
uð merkiskona.
Bæjarfréttir.
Afmæli í dag.
Helga Böðvarsdótíir, húsfrú.
Guðm. Ólafsson.
Ásta Eiríksdóttir, skrifari.
'Guðríður Gilsdóttir, húsfrú.
Jón Magnússon, trésmiður.
Kjartan Gunnlaugsson, kaupm.
Hildur GuSmundsdóttir, húsfrú.
Kristm. Guðjónsson, stud. med.
Nýr vélbátur
er nýkominn frá útlöndum.Hann
lieitir Bifröst og er eign Jóns
Björnssonar í Borgarnesi o. fl.
P. Smith,
símaverkfræðingur, biður Vísi
að láta þess getið, að hann sé'ekki
íáðinn í þjónustu ríkissímans
norska í Stavanger, heldur sem
forstjóri bæjarsímans þar, sem er
eign hlutafélags.
Veitingar
eru nógar og góðar á Iþrótta-
vellinum meðan Knattspyrnumótið
stendur yfir.
, Bisp“
kom hingað í gær norðan um
land. Farþegar komu nokkrir með
skipinu, þar á meðal Jón Þorláks-
son verkfræðingur, frá Siglufirði,
Jón Sigurjónsson afgreiðslumaður
Vísis og Jóhannes Jóhannesson Trá
Húsavík, Otto Tulinius konsúll og
kona hans og Oddur Thorarensen
lyfsali og sonur hans frá Akureyri.
Bókmentafélagsforseti
hefir verið kosinn dr. .Jón Þor-
kelsson, skjalavörður, en vara-
forseti dr. Guðm. Finnbogason
prófessor. Atkvæði voru talin í
gær.
Knattspyrnukappleiknum
milli Fram og Víkings var
frestað í gærkveldi vegnahvass-
viðris og á hann að fara fram
í kvöld kl. 9.
Frands Hyde
fór héðan á leið til Englands
um miðnætti í nótt fyrir stjórn-
ina.
Reglugerð
er komin út frá stjórnarráð-
inu um úthlutun og sölu á brenslu-
spíritus, og er með henni bann-
að selja brensluspríritus hér
í bænum, nema gegn seðlum,
útgefnum að tilhlutun bæjar-
stjórnar.
K.F.U.M.
Almenn samkoma kl. 8y2 Allir velkomnir.
Þein karlar eðakonur sem kynnu að eiga myndir af lyfsölnm og starfsmönnum, sem verið hafa við Reykjavíkur Apó- tek, eru beðnir að gera viðvart Kristni Jónssyni eða Þorst. Thor- steinsson í Rvk. Apóteki. Sími 60 ef þeir vilja gera svo vel að lána þær.
Egg fást í
Vegamófc Laugaveg 19
Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegúnd verður að vera sér) keyptar hæsta veröi. Vöruhósið.
| YÁTR7GCINGAR |
Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
Kartöflur eru ódýrastar í versluninnni Vegamót
| VINNA |
Hreinsaðir eiu prímushausar og mótorlampahausar; fljótt og vel af hendi leyst, hvergi eins ódýrt, Laugaveg 24.- [87
Stúlka eða telpa óskast í vist Létt verk. Atgr. v.á. [201
Stúlka óskast, í vist nú þegar Uppl. á Ré.nargötu 29 A. [212
Einhleypur ungur maður óskar eftir kaupakonu; þarf að vera vön heyvinnu. Afgr. v.á. [215
M8BSBB8BBBI
EA
KAUPSKAPDR
K. V. R.
selur
isl. sokka og
vetlitxg-a,.
48
Hin góðkunna skósverta fæst
ú aftur á Laugayeg 39 B. Fólk
afi með sér dósir. [67
Tóina bensínbrúsa
Og
sraurniDgsolíubrúsa
kaupir
0. EUingsen.
Glans-skygni af búfum (mega
vera notuð; eru keypt háu verðí
Reinh. Andersen, Laugaveg 2.
[209
Nylegru hestvagn ásamt ak-
týgjum í ágætu standi til sölu
Grettisg. 56 B. [218
Koffort og amboð fást í Hegn-
ingarhúsinu hjá Sig. Péturssyní
[219
Þverbakstaska óskast
til kaups eða leigu, a.v.á. [214
Morgunkjólar úr afargóðu tvist-
taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28
í
HÚSNÆÐI
1
Eitt eða tvö herbergi með að
gang að eldhúsi óskast yfir sum-
arið. Afgr. v.á. [194
Til leigu herbergi meö rúmus2
fyrir feröafólk á Hverfisgötu 3^-
[30
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Peningar fundnir. Vitjist í
Sturlabúð. [202
Fnndin 15 taðma
skipskeðja.
Réttur eigandi snúi sér til
lögreglustjóraskrifstofunnar.
Lögreglustjórinn í Reykjavik
14. júní 1918
Jón Hermannsson [208
Karlmannsúr tapaðist fyrir
helgina. Skilvís finnandi skili
því í vorslun Ásg. G. Gunnlaugs-
sonar & Co., Ansturstræti 5.
[219
Sá sem hefir fundið balft
merktan „322“ með þvotti i>
eða tekið bann í misgripum
gjöri mér strax aðvart.
Samúel Ólafsson, söðlasmiður.
[216
Tapast hefir 10 króna seðill
frá Fichersundi 3, niður
Jacobsen. Skilist gegn fundar"
launum í Fichersundi 3 uppi
Félagsprentsœiö j an.