Vísir - 20.06.1918, Side 4

Vísir - 20.06.1918, Side 4
ViSJ R ifmgar, eiga að Mrtasi í ¥tSI, verðsir að afheoða í siðaaia laii M. 9 f. b. átkomB° daglnn. um og vatnsleiðslu, kostar um 77000 kr, Húsið er ennþá ómál- að að utan. Möstur stóðvarinnar eru tvö og standa sinn hvoru meðin við húsið. Þau eru 2B3 ensk fet á hæð hvort og 600 fet á milli þeirra. Hvert mastur er byggt úr 23 tíu feta stálpípum en efsu 23 fetin eru úr tré. 12 stálvir- ar styðja hvort mastur. Stálvír- ar þessir eru 'einangraðir frá möstrunum og jörðu. Þeim er fest í átta stóra og sterka cem- entsstöfla. Hver stöpull er 8X9 fet og grafinn um 9 fet í jörðu. Möstrin standa einnig á samskon- ar cementsstöplum. Þessir cem- entsstöplar eru 10 talsins og auk þess 7 minni fyrir iestar loftnets- ins — samtals 17 stöplar. Milli masturtoppanna eru strengdir 4 bronseþræðir og úr miðju þeirra aðrir 4 þræðir niður að jörðu og inn í vélaherbergið. Sinnhvoru megin við húsið eru grafnar i jörðu, í tvo hálfhringi, 56 gal- vaniseraðar járnplötur og við bær tengdir járnvirar, sem grafnir eru niður milli mastranna, og sinnig leiddir inn í vélaherberg- ið. Þetta er kallað „jarðarsam- band“ stöðvarinnar. Uppsetning mastra, stálvíra, loftneta, cem- entsstöplar og jarðarsamband kostar um 3 3, 600 kr. Frh. *L. ■J. -J. ,1. U. w. »1» >1« I Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Steindór Nikulásson, vélstjóri. Jens Jónsson, trésmiöur. ÞóriSur Jónsson, úrsmiöur. Sylveríus Hallgrímsson, sjóm. Hannes Ólafsson, verslunarm. Þriöþj. Nielsen, verslunarm. Ingibjörg Ólafsdóttir, húsfrú. Otto F. Tulinius, kaupm., Ak. Bjarni Þ. Johnson, sýslumaöur. Anna Þorvaröardóttir, ekkja. Emil Jensen, bakari. Friörik P. Welding, skósm. GuíSm. Friðjónsson setlar aö endurtaka erindi sitt um „Ömmu gömlu“ í Iðnaöar- mannahúsinu í kvöld. Slys. Það hörmulega slys vildi til í 'þvottalaugunum nýlega, að 4—5 ára gömul stúlka datt ofan í sjóð- heitt vatn fyrir neðan þvottaþróna Dg brendist svo mjög, að hún dó skömmu síðar. Barnið átti heima ;á Barónsstíg 12 hér í bænum. Háskólapróf. Samúel Thorsteinsson, sonur P. J. Thorsteinssonar, hefir nýlega tekið fyrri hluta læknaprófs við Kaupmannahafnarháskóla, með 1. eink. Heimspekisprófið hafa tekið þar: Ásgeir Þorsteinsson, Bene- dikt Gröndal, Björn Sigbjörnssonj Gunnar J. Viðar og Kristján Al- bertsson. Sendinefndin danska á að leggja af stað frá Kaupmannahöfn á morgun og fara landveg til Bergen, en þaðan með Islands Falk. Barst stjórnarráðinu skeyti um þetta í gær og var enn- fremur sagt í því, að skrifarar nefndarinnar verði ef til vill tveir. „Gissur Hvíti“ fór héðan vestur á Bíldudal, snemma í morgun. „Skallagrímur“ kom frá Englandi þ. 17. þ. m. Hann mun ekki eiga að.fara fleiri Englandsferðir. Fisksalan í Englandi. Afli Snorra Goða hafði verið seldur í Fleetwood fyrir 5430 sterl.pd. og hafði hann þó haft minni afla en Skallagrímur. Um Snorra Sturluson hefir ekki frétst enn, en hann er nú væntanlega kominn til Englands. Bæjarstjórarfundur verður haldinn í dag á venjuleg- um stað og tíma. 19. júní. Hátíðahöld kvenfólksins í gær þóttu takast mjög vel. Kom fjöldi fólks saman á Austurvelli, þrátt. fyrir ískyggilegt veður, og hlust- aði á ræðu frú Bríetar. Hafði rignt talsvert um daginn, en stytti upp og glaðnaði til þegar frúin hafði lokið máli sínu. Á íþróttavellinum var gleðskapur mikill og fluttu þau þar ræður, frú Guðrún Lárus- dóttir og Bjarni frá Vogi. Dansað var á pallinum fram á nótt. f Iðn- aðarmannahúsinu var fjölbreytt skemtun og troðfult hús áhorf- enda. Þar flutti Árni Pálsson ræðu, ungfrú Guðrún Ágústsdóttir söng einsöng, Guðm.Thorsteinsson söng gamanvísur og frú Guðrún Ind- riðadóttir lék „litla hérmanninn" og þótti alt hvað öðru betra. En Landsspítalasjóðurinn stórgræddi. „Borg“ er lögð af stað frá Englandi. Mun hafa fariö frá Leith í fyrra,- dag. „Sterling“ fór frá Seyðisfirði í gær. K. F. 0. M. Jaröræktarvinna í kvöld kl 8V2 Fjölmennið! K. V. R. selur ísl. solclta. og vetlinga. 48 Frjónaíiiskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Vörnhúsið. artöflur eru ódýrastar í versluninnni Vegamót. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 30. [20 Lítil íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrirfram borgun ef óskað er. A. v. á. [274 2 herbergi og eldhús til leigu yfir sumarið. A.v.á. [266 Tapast hafa gleraugu í hulstri áíþr.vellinuml7. júní. A.v.á. [259 Kvenhringur merktur nP. E.V.“ tapaðist 17. þ.m. á íþróttavellin- um. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. [257 Tapast hefir peningabudda á Íþróttavellinum 19. júní. Afgr. vísar á eiganda. [278 Tapaðist armband frá Sören Kampmann að Dómkirkjunni Skilist á Laufásveg 25. [281 17 júni tapaðist grár trefill á Laufásveg og svart kápubelti á íþróttavellinum. Skilist á Berg- staðastr. 34 B. [276 Brjóstnál töpuð á íþróttavell- inum þ. 17. júní. Finnandi beð- inn að skila á Grettisg. 44 A. uppi gegn fundarlaunum. [277 Fundin peningabudda á íþrótta- vellinum 19. júní. Vitjist í Mið- stræti 8B. niðrr [279 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui, fást í Lækjargötu 12 A. [28 Hin góðkunna skósverta fæst nu aftur á Laugaveg 39 B. Fólk hafi með sé,r dósir. [67 Tóma bensínbrúsa Og smurningsolíubrúsa kaupir 0. Eliingseu. Þverbakstösknr Og ferðavaðstigvél óskast til kaups. A.v.á. [244 Barnavagn til sölu á Skóla- vörðustíg 18. [267 Sumarsjal til sölu. A.v.a. [269 Nýlegur barnavagn óskast til kaups nú þegar A.v.á. [270 Barnavagga til sölu, verð kr. 10,00. Uppl. Kauðaráarst. 3. [272 Góð kýr til sölu. Uppl. í gamla-bankanum. [273 Bátur til sölu. Uppl. hjá Jón- asi í Kvöldúlfi, [275 Orf og hrífuhausar til söltt Grjótagötu 9. [272 Orgel óskast til leigu, góð meðferð ábyrgist. A.v.á. [225- r~—i Hreinsaðir eiu prímushausar og mótorlampahausai; fijótt og vel af hendi leyst, hvergi eins ódýrt, Laugaveg 24. [87 Duglegan verkamann vantar að Blikastöðum 2—3 vikur. Uppl. Hverfisgötu 49 í búðinni. [261 Áreiðanleg unglingstelpa ósk- ast til að gæta 2ja ára drengs frá 1. júlí. A.v.á, [262 Stúlka vill sjá um börn.A.v.á. [280 Stúlka óskast nú þegar. UppL í Mjóstræti 4. [268 Unglingsstúlka óskast yfir slútt- inn á gott heimili í Rangárvalla- sýslu. Uppl. í verslun Gunnars Þórðarsonar, Laugaveg 64. [271 Ungling vantar til keyrslu og snúninga. Uppl. í bakarlinu á Hverfisgötu 72. [265 Félagsprent3miöjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.