Alþýðublaðið - 27.04.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1928, Blaðsíða 2
'AltiÞ. ÝÐUBBAÐIÐ < ALÞÝÐUILADIÐ | kemur út á hverjum virkum degi. ; Í Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við : J Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. • } til kl. 7 síðd. ; j Skriístofa á sama stað opin kl. ’ J 91/*—10J/s árd. og kl. 8-9 síðd. < Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ■ i* (8krifstofan). j Veiölag: Áskriftarverð kr. 1,50 á • i mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 : < hver mm. eindálka. j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan ; < (í sama húsi, simi 1294). • i 1. mai. Dómsdagur auðvaldssins. Á þriðjudaginn kemur eru 48 ár Jiðin frá því að alþýðan, er grip- in var eldmóði jafnaðarstefnunn- ar og hugdirfsku nýrra hugsjóna, iagði í fyrsta skifti niður vinnu sína i verksmið jum, á heiðum úti og við hafnirnar og gekk ótrauð um g’ötur stórborganna og smábæj- anna hrópandi kröfur síinar yfir áhorfen'durna, vaiídhafana, naótstöðumennina og hugsunar- leysingjana aumkunarverðu, er sleikja diskana af borðum vinnu- kaupenda sinna og standa aldrei í baráttu stéttarinnar. Það var í raun og veru þann dág, er alþýðan brauzt undan andlega okinu, herti upp hugann, sýndi, að hún var stétt, sem alt annara hagsmuna hafði að gæta heldur en auðmennirnir og sagði val'dhöfunum stríð á hendur. Þá var lagt til orrustu, harðvítugri og stórköStíegri orrustu en sögur fara af. Þegar iitið er yíir baráttu þcss- ara 48 ára, koma oss ægilegar myndir fyrir sjónir. Gífurleg'tf'erk- xöll, er stærstu haimsríki hafa skolfið fyrir. Ógurleg kúgun verk- Jýðsins, þegar Státtabaráttan náði hámarld sínu eins og t. d. í Finu- lan'di 1918. Þrælslegir nauðungar- samningar, undirferlisleg leyiji- : víg o. s. frv. Fjöldi f'0.ringja verk- lýðsins hefir fallið með kröfu- spjiöldin i höndum. Félagshúsin hafa verið brend til ösku af æst- um íhatl'dsskríl. Samvinnuféli&g og kaupfélagsbúðjr lagðar í rústir — og síðast en ekki sízt er að minn- ast styrjaldárinnar miklu, 'þar sem auðvaldsbraskararnir bitust um beinin eins og grimmir hund- ar) Þetta er djökk hMð, en hún er síönn. Þannág hefir önnur hlið' bar- áttunnar verið. En það er einmig Ónnur hilið til, nokkru bjartari. Smátt og simátt vinna skoðanir jafnaðarmanna töndin, og það væri langt frá sanni, ef sagtværi, að barátta þessara 48 ára hefði orðið til einskis. 1 hverri borg og hverjum bæ og hverri sveit á jafnaðarstefnan sína málsvara. Kröfurnar hafa unnið sár fyigi, sumar þeirira hafa náð fram að ganga, én að eins ‘örfáar. Jafnaðarstefnan fer að setja svip sinn á heiminn. í stórum og styrkum fytlkingum heldur vinnulýður heimsins áfram baráttu sinni, viss um sigur og á- kveðinn í’að berjast þar til yfir lýkur. Islenzk alþýða tekur einnig þátt í þessari alheimsbaráttu fyrir bræðrálagi og jöfnuði. Hún hef- ir treyst samtök sín og lagt til orrustu við valdhafana. Mikið hefir hún unnið á 12 árum. En verkið’ er þö að eins hafið. Látum 1. maí verða árlegan dómsdag auðvaldsþjóðskipuiags- ins. Látum rikjandi þjóðfélagsvöld skjálfa fyrir mætti vorum og hugsjónum. Gleymum ekki stétt ókkar. Viö erum ölil 'Systkini, og það er skyida okkar að standa saman gegn úlfunum, er ræna brauðinu úr búri okkar. Fieygið haka og skóflu á þriðjudaginn. Komið í kröfugöngu vora og sýnið, að þið eruð ekki þrælar. Látið ekki rista það níð á bak ykkar, að þið hafið horft á, meðan hinir börðust. Hafið að eins hagsmuni hreyf- ingarinnar í huga. Vér skulum fram! Tvísöngvakvöld Guðrúnar Ágústsdóttur og Guð- rúnar Sveins'dióttur var ailvel sótt og var söngnum yfirleitt vel fagn- að, og sumt endurkallað. Þarna kom greinilcga i 1 jós, hve tilfinnanlega vantar íslenzka tví- söngva. Þar er fáu úr að velja, enda höfðu frúrnar að eins tekið 1 ísl. tvísöng á söngskrá sína, nefnil. Sólsetursljóð Bjarna Þor- steinssonar, sem virtust koma fólki einna bezt að heyra. Mörg hinna lagannia voru skín- andi fögur, og ölil eftir stórfræg tónskáld, en þau voru of lík hvert öðEu að efni til. Varð því söngva- kvöldið í heild sinni ekki eins til- breytilegt og æskilegt hefði verið. Lfnisval og meðferð söngvanna var þánnig, að það hefði hljómað langtum betur í minni sal. Óneit- anlega voru flést lögin mjög fag- urlega sungin. Báðar frúrnar hafa Ijómandi hljómfagra rödd, sem unun er að heyra, en hvorug röddin er mik- il, og að þessu sinni var ekki fritt við að þær hlífðu sér hvor fyrir annari, samæfingin vart nógu örugg til þess að þær gætu gefið söngnum lausari tauminn. Undirritaður ósltar að heyra frúrnar syngja sömu lögin síðar, þar sem þær legðu ekki eingöngu áherzlu á sætleik söngsins, heldur einnig tilþrif og skapbrigði. Einn- ig hefði hann óskað sér að heyra frúrnar syngja einsöngva á milli tvísöngvanna. Hefði ,það gert á- kjósanlega tilbreytni og aukið hrifniingu áheyrendaintna, og hinar fallegu raddir fengið betur að njóta sín. Undirspil ' Emils Thoroddsens var til'þrifagott, svo sem vandi hains er til. R. J. Bs?ubbí. Skömmu fyrir hádegi í dag var slökkviliðið kvatt vestur á Fram- nesvegi. Hafði kviknað í húsi Grims Sigurðssonar bifreiðar- stjóra. Húsið er að eins ein hæð, þurkloft og kjallari. Þá er slökkvi- liðið kom, var hiæðin alelda, iog eldurinn hafði einnig læst sig um þakloftið. Ytra byrð'i hússins er úr steini, og tókst að slökkva eldinn von bráðar. En me'ðffli ver- ið var, a& slökkva ,ua*rð sprengijig mikil, suo i«ð rúðumar líriitu úr gluggunum og pakið lyftist upp. En ekkert mánntjón varð, af pví, tð enginn maður var inni. Húsið kk-emdist afar-mikið. Fundu slökkviliðsmenn í þvi benzíndumk — en eins og menn vita, er pað karðbajmað að geymci benzín í í- búðarhúsum. Slökkviliðið vakti athygli blaðs- ins á þvi, að ekkert nr. var á húsinu. Er það orðið alltítt hér í borginni, að vanrækja a~6 setja nr. á ný hús, og ætti það alls ekki að líðast. Khöfn, FB., 26. apríl. Frá Rússlandi. Frá Moskwa er .símað: Frétta- stofa Rússlands tiikynnir, að ráð- stjórnin hafi samið1 lagafrumvarp um hagnýtingu og skiftingu jarð- anna. Frumvarpið ákveður, að meginregla landbúnaðarfyrir- komulags Rússilands sé afnám prívat jarðeigniaréttar, ríkið hafi einkarétt til jarðeigna, landbúnað- arfélög, jarðeignalitlar og jarð- eignalausar persónur fái for- göngurétt til þess að nota jarð- irnar. Fxumvarpið miðar enn fremur að því að auka samvinnu- starfsemi. Khöfn, FB., 27. april. Wrangel dauður. Frá , Brússel er símað: Wran- gel hershöfðingi, foringi andbolsi- víka, er látinn. (Peter Nikolajevits Wrangel var f. 1878. Ætt hans var uppruna- iega sænsk. Wrangei tók þátt í ófriðinum á milli Rússlands og' Japan sem sjálfboðaliði. Gat sér mikinn orðstir í heimsstyrjöldinni og hafði þá á hendi yfirstjórn kósakkaherfylkis. Hann barðist síðar gegn bolsivíkum, fyrst und- ,ir Denikin, en þegar Denikin beið herfilegan ósigur í marz 1920, varð Wrangel hershöfðingi „hvTta“ hersins og kom skipulagi á hann að nýju suður á Krím.; Hóf hann sókn að nýju norður á bóginn, en varð að hörfa suður á Verzlun Ben. S. Dórarinssoiar er sérstaklega orðlögð fyrir’ að hafa góðar- fallegar- og ódýrar vörur. Þetta vita allir, en hitt vita ekki allir, að verzlunin er nýbúin að fá all mikið af vörum eins og. Kvenmilli- og nærfatnað úr silki, ull og baðmull með ný~ tizku litum. Léreftsnáttk|óla með heilum og hálfum ermum. Skyrtur. Náttfot. Kvensokka úr ull, silki og baðmull um fimtíu tegundir i öllum nýtizkunnar litum. Lífstsxkki, MJaðmabeiti og laus sokkabond öteljandi teg: — Bi’Jésthaidan’a m. t. Goif- treyjur hlýjar og fallegar m. t Mo^gunkjóia og svantur, fjölda tegunda. Morgnnkappa Belti og Vasaklúta og fl. og fl. sem of langt yrði upp að telja. Handa unglingum og börnum hefr verzlunin fengið margt fallegt eins og Sumarkápur og dragtir handa ungmeyjum frá 2 til 14 ára. margar tegundir, Útiföt (Gammorsíuföt). Prjénfötúrull og silki. Peysur. Boii. Kot. Sundboli og Snnd- hettnr. Regnkápur. Kjó'la. Sportsokka margar faliegar tegundir. Sokka smáa og stóra. Hosur og hálfsokka. Barna- treyjur. Náttföt margar teg- undir. Matrósahúfur margar teg. Sntekki. Matrésakraga, vasaklúta Brengjafatnaör og m. fl. og fl. Fyrir karimenni: Nærfatnaðr. Sokkar úr ull og baðmull margar tegundir. Axla- bönd. Húfur. Vasaklútar m. t. Ermahaldar og Sokkabönd, Kragahnappar o. fl. Ullartoasiil í öllum regn- boganslitum Teppagarn, Keflatvinna, Slíki- tvinna, lieklugarn og Brodergarn, Stoppu-' garn, Teygjubönd alls- konar, Bendlar og legg- ingabönd, Borðddkar og PemfndúkfíF, SSand^ klæði m. t. Þvoffa- pokar. Þvottarýjur m. t. Skæri og nálar alls konar. Regnhlífpr. Hreinskiptnin veitir oss ánægju yl, Ábati smár, ef fljót eru skíl; Flest mun þér ganga að verðlqik í vil. Verzlirðu hérna* og sjáðu nú til. Krím áftur og bjóst þar til varn- ar, en rauði hierinn brauzt gegn, um herlínur hans þar. Nokkui; *) Þ. e. hjá Bensa Þór.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.